Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 41 NÆSTA plata REM mun kallast Accelerate og kemur út 1. apríl á vegum Warner Bros. Þetta verður fjórtánda hljóðversplata sveit- arinnar en síðasta plata, Around the Sun, kom út árið 2004. Inn- múrað REM-fólk segir að hækkað hafi verið allverulega í rafmagns- gíturunum, en síðasta plata þótti renna æði mjúklega áfram og fékk afar misjafna dóma. Sveitin hefur áður leikið þennan leik, en mögn- urum var snúið upp í ellefu á Monster (1994) sem kom út í kjöl- far meistaraverksins Automatic for the People (1992). Sú aðgerð þótti reyndar takast fremur illa, platan fékk dræma dóma, og því spennandi að heyra hvað gerist nú. Mikið af efni hinnar væntanlegu plötu var tilkeyrt á tónleikum í Dublin síðasta sumar og hafa upp- tökur þaðan lekið út á veraldarvef- inn. Lagatitlar eru m.a. „Living Well Is the Best Revenge“, „Horse to Water“, „Aftermath“ og „Until the Day Is Done“. Michael Stipe söngvari sagði í spjalli við Uncut: „Ég finn fyrir ör- yggi í þessum lagasmíðum okkar og maður finnur fyrir samkennd- inni sem nú er á milli okkar þriggja (hinir eru þeir Mike Mills og Peter Buck) en hún hefur ekki verið fyrir hendi í þó nokkurn tíma. Við töluðumst ekki við í kringum tvær síðustu plötur – hvorki sem vinir né hljómsveit- arfélagar. Fyrir þessa plötu sett- umst við loksins niður og hreins- uðum andrúmsloftið rækilega.“ Það má því búast við surgandi ræflarokki á nýjasta útspili hinnar geðþekku Athens-sveitar – nema þetta sé allt saman eitt stórt apr- ílgabb? Ný plata frá REM Reuters Michael Stipe „Ég finn fyrir öryggi í þessum lagasmíðum okkar og maður finnur fyrir sam- kenndinni sem nú er á milli okkar þriggja,“ segir söngvarinn. NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára THE GOLDEN COMPASS kl. 5:45 - 8 B.i.10 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ SAW IV kl. 10:20 B.i.16 ára NATIONAL TREASURE 2 kl. 6 - 8 - 10 POWERSÝNING B.i.12 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 -10 B.i.14 ára / AKUREYRI / SELFOSSI/ KEFLAVÍK „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI AKUREYRI OG SELFOSSI NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:40 B.i. 12ára I AM LEGEND kl. 8:10 - 10:30 B.i. 14 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Vince VaughnPaul Giamatti SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI GRÍNLEIKARINN VINCE VAUGHN ER FRÁBÆR Í HLUTVERKI STÓRA BRÓÐUR JÓLASVINSINS SÝND Í KRINGLUNNI „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS PATRICK DEMPSEY ÚR GRAYS ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í DESEMBER Í USA. eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL eee -R.V.E. FRÉTTABLAÐIÐ ■ Vínartónleikar Hinn árlegi og ómissandi gleðigjafi Sinfóníuhljómsveitarinnar í ársbyrjun. Vinsælustu valsarnir, óperettuaríur, fjör og frábær skemmtun. Hljómsveitarstjóri: Ernst Kovacic. Einsöngvari: Auður Gunnarsdóttir. Í kvöld kl. 19.30, örfá sæti laus á morgun kl. 17, örfá sæti laus og kl. 21, nokkur sæti laus. ■ Fim. 10. janúar kl. 19.30 Ungir einleikarar Sigurvegarar í einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníu- hljómsveitarinnar þreyta frumraun sína með hljómsveitinni. ■ Fim. 17. janúar kl. 19.30 Söngvar ástar og trega Rannveig Fríða Bragadóttir syngur hina óviðjafnanlegu Rückert-söngva Mahlers. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Áður 12.990 nú 6.990 Stærðir 34-46 Laugavegi 54 sími 552 5201 Jakkasprengja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.