Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 44
FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 4. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Búist við Heklugosi  Páll Einarsson, prófessor í jarð- eðlisfræði hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að mælingar sýni að þrýstingur í Heklu sé orðinn meiri en hann var fyrir síðasta gos og eldfjallið sé því tilbúið að gjósa hvenær sem er. » Miðopna Sá hæfasti valinn  Össur Skarphéðinsson iðnaðar- ráðherra segir í samtali við Morg- unblaðið að nokkrir hæfir umsækj- endur hafi sótt um embætti orku- málastjóra og eftir að hafa farið málefnalega yfir umsóknirnar hafi hann talið að einn þeirra væri hæf- astur. „Á þeim málefnalega grund- velli valdi ég viðkomandi til starf- ans.“ » 6 Olíuverð íþyngjandi  Sveinn Hjörtur Hjartarson, hag- fræðingur LÍÚ, segir að verð á gas- olíu hafi nær fimmfaldast á undan- förnum 10 árum og hátt olíuverð íþyngi útgerðinni mikið. Það geti líka haft víðtæk áhrif á þjóðar- búskapinn. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Rétturinn til að segja nei Forystugreinar: Hækkun olíuverðs | Óöld í Kenýa Ljósvaki: Úr dönsku undrasmiðjunni UMRÆÐAN» Umbætur í skólamálum Öfugsnúin umhverfisvernd Blómstrandi bákn Bílarisi verður til í Kína Með púkablístru í húddinu? Nissan boðar byltingarkenndan … Honda af krafti í smíði tvinnbíla BÍLAR » $ 4 $4  4 4 4  $4  4  5  &6!( / !, & 7 !!"! % ! $4$ 4$ $4 4 4$ 4 $4 4 $  4 4$ . 8 '2 ( $ 4 $4 4 4$$ 4 $4 4  $  4$ 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8!8=EA< A:=(8!8=EA< (FA(8!8=EA< (3>((A"!G=<A8> H<B<A(8?!H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 5°C | Kaldast -2°C  Austan 13-20 m/s. Hvassast við suður- ströndina. Bjartviðri f. norðan og vestan. NA- lægari með kvöldinu. » 10 The Nanny Diaries, National Treasure: Book of Secrets og I’m Not There verða frumsýndar um helgina. » 40 KVIKMYNDIR» Þrenna um helgina TÓNLIST » Er spenntur fyrir stór- sveitartónleikunum. » 36 Vernharður Linnet fjallar um Árna Scheving sem var einn helsti djass- listamaður þjóð- arinnar. » 38 AF LISTUM » Djasslista- maður ÍSLENSKUR AÐALL» Kjartan Guðjónsson er hálfsköllóttur. » 43 SJÓNVARP» Sjálfstætt fólk hefst aft- ur á sunnudaginn. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Pilturinn fannst látinn 2. Hannes sleginn niður og er … 3. Eyddi fóstri heima 4. Metskilabókin í ár „MITT markmið á Evrópumeist- aramótinu sem hefst í Noregi 17. janúar verður að leika um verð- laun. Það dugir ekkert annað ef við ætlum að ná því takmarki okkar að komast í forkeppni Ólympíuleikanna í vor,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðs- þjálfari í handknattleik karla, í samtali við Morgunblaðið í dag um væntanlega þátttöku íslenska landsliðsins í Evrópukeppni lands- liða. | Íþróttir Alfreð stefn- ir hátt á EM Alfreð Gíslason Ætlar sér með landsliðið á ÓL „UNGMENNI eru of ung sett í að afgreiða á kassa, eru ein við af- greiðslu í verslunum á kvöldin og jafnvel að selja tóbak,“ segir Gylfi Már Guðjónsson, umdæmisstjóri Vinnueftirlits ríkisins. „Við höfum haldið fundi með starfsmannastjór- um stórmarkaðanna, en það þarf greinilega meira til,“ segir hann. Gylfi segir að Vinnueftirlitið hygg- ist ákveða á næstu dögum hvernig taka beri með afgerandi hætti á réttindamálum barna og unglinga á vinnumarkaði. „Við erum mjög ósátt við hvernig ástandið er nú,“ segir hann. Þrettán ára stúlka var sl. þriðju- dag að vinna á kassa í Bónus án vit- undar foreldra sinna. „Ég fylgist vel með mínum börnum og þess vegna gat ég stoppað það sama daginn og Bónus lokkaði þrettán ára barn í lögbrot,“ segir Auður Proppé, móðir stúlkunnar, sem er mjög ósátt við atvikið. Gylfi segir það ljóst að börn séu ekki fær um að meta ráðningar- samninga eða gæta réttar síns ef til kæmi og því mikilvægt að foreldrar séu hafðir með í ráðum þegar þau fari út á vinnumarkaðinn. | 4 Ítrekað brotið á börn- um á vinnumarkaði Vinnueftirlit ríkisins hyggst grípa til aukinna ráðstafana Í HNOTSKURN »Þrettán ára stúlka var viðvinnu á kassa í Bónus sl. þriðjudag án vitundar foreldr- anna. »Samkvæmt lögum verða börnað vera orðin 15 ára til að gegna slíkum störfum. ÞAU eru sannkölluð kraftahjón, þótt ekki séu það aflraunir ein- göngu sem tengja þau saman, held- ur einnig ástin og hlýjan. Þetta á við um þau Benedikt Magnússon, sem hampað hefur titlinum Sterk- asti maður Íslands, og konu hans Gemmu Magnússon, sem er ein fremsta aflraunakonan í Evrópu í dag. Þau giftu sig í kirkju Árbæj- arsafns 30. desember sl. og var haldin 60 manna veisla sem stóð í tvo daga. Raunar stendur veislan enn því hjónanna bíður veisla í Eng- landi með ættingjum Gemmu. Síð- ast en ekki síst eiga þau von á barni í sumar. Þau kynntust í keppni fyrir nokkru og segist Benedikt hafa tjáð henni þar að hún væri fallegasta konan á svæðinu, ef ekki í öllum heiminum – og tjáði hann við- stöddum að hann myndi kvænast henni. Gemma hefur unnið titilinn Sterkasta kona Evrópu og Sterk- asta kona Englands, svo dæmi séu tekin, en hjónin búa nú í Dan- mörku. „Við ætlum að búa á Íslandi í ná- lægri framtíð,“ segir Benedikt. „Það er mikill kostnaður við að æfa svona þungt og mikið, og að halda sig við næringarprógramm miðað við tekjur, svo við ákváðum að vera í Danmörku á meðan við menntum okkur og klárum íþróttaferilinn.“ Kraftahjón í hnapphelduna og von á erfingja Gríðar- sterk ást Veldu létt ... og mundu eftir www.ostur.is ostinum! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.