Morgunblaðið - 26.01.2008, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 26.01.2008, Qupperneq 64
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 26. DAGUR ÁRSINS 2008 Opinberar framkvæmdir  Útlit er fyrir að framkvæmdir op- inberra aðila aukist um 25 milljarða á þessu ári og verði í kringum 130 milljarðar þrátt fyrir samdrátt hjá Landsvirkjun. » Forsíða Nýi borgarstjórinn  Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir áherslumálum F-listans ekki hafa verið haldið nægilega á lofti í fjarveru sinni. » 28-29 Borgin kaupir eignirnar  Reykjavíkurborg og Kaupangur ehf. náðu í gær samkomulagi um kaup borgarinnar á fasteignunum Laugavegi 4 og 6 sem og Skóla- vörðustíg 1A af Kaupangi. » 4 5 ár fyrir nauðgun  Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo Litháa í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun í miðbæ Reykjavíkur í nóvember sl. » 2 4 ( 4 4 (4 4  4 4( 4( (4 4 5 '  6!) 0 !-  7 #  #!!("!  !(  4 (4  4 4( 4 4  / 8&2 ) 4( (4 4 (4 4 4 4 4 4 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)8!8=EA< A:=)8!8=EA< )FA)8!8=EA< )3>))A"!G=<A8> H<B<A)8?!H@A )9= @3=< 7@A7>)3-)>?<;< »MEST LESIÐ Á mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Dagur ei meir! Forystugreinar: Ósæmileg aðför að borgarstjóra | Höggvið á hnútinn UMRÆÐAN» Af litríkum skrifum um raforkumál Enn um mjólk og menn Hvers vegna kristilegt siðgæði Ábyrgð þeirra sem flytja til Íslands Hof á Akureyri : Nýtt tákn, ný tækifæri Lýðræði og náttúruvernd Pólitískur píetismi LESBÓK» Heitast -0 °C | Kaldast -8 °C Suðvestan 10-18 m/s með morgninum en lægir og víða léttskýj- að norðan- og aust- anlands. Dálítil él. » 10 Liðsmenn Skakka- manage urðu undr- andi yfir iðrun fimm ára drengs í Japan, jafnvel menningar- sjokki. » 55 AF LISTUM» Litrík menn- ing Japana FÓLK» Fjölgar brátt um tvo hjá Pitt og Jolie? » 57 Nýlókórinn og Phil- ip Corner héldu afar sérstaka tónleika í Nýlistasafninu, þar var andað, blásið og andvarpað í kór. » 60 TÓNLEIKADÓMUR» Einstakur kór BÆKUR» Örvar gefur út bók á jap- önsku. » 54 FÓLK» Teiti hjá Tommy og DJ Aero á Organ. »54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Tommy Lee alsæll á Egilsstöðum 2. Útlit fyrir annan hvell undir kvöld 3. Miklar umferðartafir 4. Marsbúi eða garðálfur?  Íslenska krónan styrktist í gær um 0,75%. Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÉG vil bara fá minn dóm og vera í fangelsi. Ég veit ekki hvort ég kem að lokum út sem betri mann- eskja en ef ég myndi labba út í dag þá væri ég pott- þétt betri manneskja.“ Þannig lýsir ungur afbrota- maður viðhorfi sínu til þess að vera dæmdur til fangelsisvistar. 1-2 ungmenni á aldrinum 15-18 ára eru á ári hverju í fangelsum á Íslandi. Fleiri taka refsingu sína út á meðferðarheimilum. Aðeins þessi tvö úrræði eru í boði fyrir unga afbrotamenn, sem hlotið hafa óskilorðsbundinn dóm. Í lokaritgerð í réttarfélagsráðgjöf við Háskóla Íslands, sem Guð- rún Marínósdóttir, deildarstjóri meðferðarteymis Barnaverndar Reykjavíkur (BR), og Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri BR, vinna nú að, spyrja þær hvort breytinga sé þörf hvað þetta varð- ar en við vinnslu ritgerðarinnar tóku þær viðtöl við sjö af þeim átta ungmennum á þessum aldri sem fengið hafa óskilorðsbundin dóm. Að auki var talað við mæður allra barnanna og stuðst við efni frá Barnavernd. Um er að ræða sex drengi og tvær stúlkur. Nokkur ungmennanna lýsa þeirri skoðun sinni að fangelsisvist sé af hinu góða og að þau taki hana fram yfir vist á meðferðarheimili. Þá lýsir eitt þeirra þeirri skoðun sinni að neyðarvistun sé „versta úrræðið sem þú getur fundið“ og annað segir að það sé „svo óeðlilegt líf fyrir krakka að [alltaf sé verið] að rífa þá úr sínu umhverfi“. Eitt þeirra telur meðferðarheimilin enga meðferð veita, nema þá kannski að kenna útivinnu. Sveinn Allan Morthens uppeldisfræðingur segir ungmenni, sem brotið hafa af sér og eru ekki tilbúin að breyta sínu lífi, ekkert erindi eiga á meðferð- arheimili. Þau eigi að fara í fangelsi. „Það er gagns- laust fyrir þau að fara í meðferð vilji þau það ekki og það er skemmandi fyrir aðra sem eru í meðferð, sem oft líta upp til þessara krakka.“ Guðrún og Halldóra segja þýðingarmikið að skoða þau úrræði sem bjóðast þessum hópi ung- menna sem sé hvað verst settur í samfélaginu. „Okkur fannst mikilvægt að sjónarmið og raddir þessara barna fengju að heyrast,“ segir Guðrún. „Okkur finnst, að þó svo að hér sé um að ræða fá- mennan hóp verðum við að skapa viðunandi úrræði fyrir hann. Það skiptir máli fyrir þessi börn sem einstaklinga og okkur sem samfélag. Það er skylda okkar að skoða þessi mál frá öllum hliðum.“ | Miðopna „Vil bara fá minn dóm“  Tvennt er í boði fyrir unga afbrotamenn: meðferðarheimili eða fangelsi  Á hverju ári eru 1-2 börn á aldrinum 15-18 ára vistuð í fangelsi Árvakur/Brynjar Gauti Frelsi? „Allt í lagi að dæma krakka í fangelsi,“ segir ungur afbrotamaður sem situr inni. MAGNÚS Geir Þórðarson, leikhús- stjóri Leikfélags Akureyrar, hefur verið ráðinn í starf leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur og tekur við af Guð- jóni Pedersen 1. ágúst næstkom- andi. Inga Jóna Þórðardóttir, for- maður stjórnar Borgarleikhúss- ins, segir stjórn- ina hafa verið ein- huga um að ráða Magnús Geir og var ákvörðunin kynnt starfsfólki leik- hússins í hádeginu í gær. Það mun hafa tekið fréttunum vel. Sjö sóttu um starfið. Magnús er ráðinn til fjögurra ára og fer á næstu vikum að undirbúa næsta leikár. Hann hlakkar til að takast á við nýja starfið og segist vera með mörg leikrit í pokahorninu sem hann dreymi um að koma á svið. Engra kúvendinga sé að vænta í Borgarleikhúsinu, þó svo hann hafi ákveðnar hugmyndir um breytingar í starfsemi LR. „Ég vonast til að þetta verði leikhús í fremstu röð,“ segir Magnús Geir. | 21 Magnús leikhús- stjóri LR Tekur við af Guð- jóni í byrjun ágúst Magnús Geir Þórðarson ÞAÐ er búið að vera frekar hart í ári hjá hestunum. Veturinn hefur verið nokkuð snjóþungur og veðrið oft vont. Við þessar aðstæður er nauðsynlegt fyrir hestaeigendur að huga vel að hrossum sínum og tryggja að þau hafi nægilegt fóður og skjól. Stór hluti hrossastofnsins er úti allan veturinn. Hrossin hafa það ágætt úti ef hugsað er vel um þau. Hins vegar getur verið nauð- synlegt að taka trippi og fylfullar merar á hús ef þær fóðrast illa með útigangshrossunum. Hart í ári hjá hrossunum Árvakur/RAX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.