Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
ÞAÐ er öldungis
magnað að lesa álit um-
boðsmanns barna við
tímamótafrumvarpi
Daggar Pálsdóttur, hrl.
og alþingismanns, um
breytingar á barnalög-
um nr. 76/2003, flutt í
byrjun nóv. 2007. Þarna
er um að ræða frum-
varp sem gerir m.a. ráð
fyrir stórbættum rétti
barna til beggja for-
eldra sinna eftir skiln-
að/sambúðarslit; frum-
varp sem gerir ráð fyrir því að Ísland
komi sér úr neðsta sætinu í V-Evrópu í
málefnum barna, á topp 10, hið
minnsta.
En hvert er hlutverk umboðsmanns
barna í raun og veru?
Í 2. mgr. 3. gr. laga um embættið
kemur m.a. fram að honum er ætlað að
hafa frumkvæði að stefnumarkandi
umræðu um málefni barna en með
hliðsjón af hinu almenna hlutverki
sínu, þ.e. að tryggja bættan hag barna
almennt. Þá er umboðsmanni barna
ætlað að koma með tillögur til úrbóta á
réttarreglum og fyrirmælum stjórn-
valda, er varða börn sérstaklega.
Svohljóðandi er „álit“
umboðsmanns barna frá
3. desember sl. og birtist
hér í heild sinni innan
gæsalappa, með at-
hugasemdum undirrit-
aðs:
„Frumvarpið boðar
nokkrar grundvall-
arbreytingar á barnalög-
um. Mikilvægt er að slík-
ar breytingar sem varða
réttindi, velferð og hags-
muni barna séu gerðar
að vel ígrunduðu máli.
Allar breytingar á barna-
lögum verða fyrst og fremst að hafa
hagsmuni barna að leiðarljósi.“
Aths. Umboðsmanni á að vera ljós
sú staðreynd að flutningsmaður frum-
varpsins er líklega reyndasti lögmaður
landsins og þótt víðar væri leitað, í
málaflokknum. Svo vel er það ígrund-
að, með hagsmuni barna að leiðarljósi.
„Umboðsmaður barna hefur ekki
tök á að svara frumvarpi þessu í heild
sinni á svo skömmum tíma en vill þó
koma á framfæri eftirfarandi.“
Aths. Umboðsmaður hefur haft all-
an heimsins tíma til að svara ítarlega
beiðni allherjarnefndar, líkt og aðrir
álitsgjafar, en ákveður að viðurkenna
að því er virðist, sitt prívat viðhorf og
vanþekkingu, með klassískum und-
anbrögðum og kenna um tímaskorti;
jafnvel án þess að óska eftir lengri
fresti fyrir álitsgjöf – sem var auðsótt-
ur. Á Íslandi býr þriðja til fjórða hvert
barn með einungis öðru foreldrinu og
er sá hópur sem hefðbundið hefur átt
mest undir högg að sækja í þjóðfélag-
inu. Skilnaðarbörnin 25.000 eru greini-
lega ekki í forgangshópi umboðs-
manns barna.
„Undirrituð (Sign. Margrét María
Sigurðardóttir) telur ofangreint frum-
varp fela í sér viðamiklar breytingar
sem að töluverður leyti snúast um
hagsmuni og réttindi foreldra en ekki
hagsmuni barna.“
Aths. Ekki er á umboðsmanni ann-
að að skilja en að hann telji hagsmuni
barna yfirleitt ekki fara með hags-
munum foreldra þeirra. Öðruvísi mér
áður brá …!
„Á undanförnum árum hefur þróun-
in verið í þá átt að báðir foreldrar taki
jafnari þátt í umönnun og uppeldi
barna sinna en áður og er það er af
hinu góða. Börn foreldra, sem búa
ekki saman, dvelja nú í ríkara mæli til
skiptis á tveimur heimilum. Það krefst
mikillar aðlögunar og sveigjanleika af
hálfu barnanna. Oftast virðist sem
þetta fyrirkomulag gangi vel en hins
vegar hafa embætti umboðsmanns
barna borist ábendingar sem benda til
þess að hagsmunir barnanna séu
stundum fyrir borð bornir, þegar jafn
Umboðsmaður
barna á hálum ís
Stefán Guðmundsson spyr hvort
umboðsmaður barna nenni ekki
að gefa marktækt álit?
Stefán Guðmundsson
HVER skyldi fara
með sigur af hólmi
þegar keppnin verður
haldin um fallegustu
gömlu byggðina?
Verður það Stykk-
ishólmur, Flatey á
Breiðafirði, Neðsti-
kaupstaður á Ísafirði,
Innbærinn á Ak-
ureyri, Seyðisfjörður
eða Eyrarbakki? Er
Hafnarfjörður búinn
að glata forskoti sínu
og sérkennum? Á
Reykjavík ennþá
möguleika á að skapa sér slíka
ímynd?
Iðandi mannlíf
Heillandi borgir þróast í tím-
anna rás eftir lífi og starfi fólksins
sem í þeim býr. Reynslan sýnir að
gamlir borgarhlutar draga til sín
fólk vegna þess að því líður vel í
slíku umhverfi. Fólk á ferli laðar
að sér fleira fólk og verslun og
þjónusta dafnar. En hver er sýn
stjórnenda Reykjavíkurborgar um
bæjarbrag? Ef markmiðið er að
sjá mannlíf á götum,
kaupmenn á hornum
og lítil þjónustufyr-
irtæki inni í hverf-
unum, er þá leiðin rétt
sem valin var til þess?
Hótel, háhýsi og bank-
ar, hraðbrautir, him-
inháar girðingar fyrir
flug og fótbolta,
skuggasund, virk-
isveggir og vindgöng
skapa ekki góð skil-
yrði fyrir iðandi
mannlíf. Það gerir
hins vegar vandað
handverk sem birtist í
fínlegum arkitektúr, hófstilltum
mælikvarða, hlýlegum litum, vina-
legum strætum og stígum, torg-
um, görðum og gróðri, ásamt góð-
um almenningssamgöngum.
Kynningar til
almennings, nýtt verklag
Við verðum að vita hvert á að
stefna. Vita hvaða markmið skulu
sett til að stika stefnuna, og hvaða
leiðir og verkfæri eru tæk til að
ná þeim markmiðum. Hver er
staðan í dag? Hvaða þættir skulu
mældir? Miðar í rétta átt? Erum
við föst, eða hrekjumst við af leið?
Getum við rétt af kúrsinn og sam-
hæft aðgerðir? Skiljum við hug-
tök, sem notuð eru, öll á sama
hátt?
Þrátt fyrir að ákveðnar verk-
reglur gildi um kynningar til al-
mennings vegna skipulagsbreyt-
inga hefur oft verið bent á að
borgararnir andmæli ekki fram-
kvæmdum í tíma, jafnvel ekki fyrr
en þær eru hafnar. En þótt farið
sé eftir settum reglum um kynn-
ingar virðist sem þær skili sér
ekki sem skyldi og nái ekki til
fólks. Eða hitt, að ekki er á fólkið
hlustað eins og þegar gamalli
ákvörðun um færslu Hringbrautar
var hrint í framkvæmd. Þetta sýn-
ir að endurskoða þarf fyr-
irkomulagið á kynningunum og
auðvelda og styrkja leiðir almenn-
ings að ákvarðanatökunni. Auk
þess að nýta sjónræna miðla að
fullu, mætti til dæmis kynna til-
lögur að breytingum fyrir hinum
fjölpólitísku hverfaráðum. Hafi
íbúasamtök áheyrnarfulltrúa í
hverfaráðunum, geta þeir borið
kynningarnar frá hverfaráðinu til
íbúasamtakanna sem þannig koma
formlega að málum á fyrstu stig-
um þeirra. Farvegur í þessum
anda yrði skilvirkur og samræmist
hugmyndum um lýðræðislega
þátttöku þegnanna í ákvörðunum
er varða lífsgæði þeirra og nán-
asta umhverfi.
Ný heildarsýn og stefna
Þegar hús eða húsaraðir hér og
hvar um Reykjavík eru valdar til
friðunar vegna tiltekinnar sér-
stöðu þeirra, sögulegs- og listræns
gildis, hafa menn hingað til gefið
sér að allt annað megi víkja. Af-
leiðingin er sú að gamli bæjarhlut-
inn er berskjaldaður fyrir hvers
konar raski, yfirgangi og vandal-
isma. Slíkt fyrirkomulag felur
einnig í sér meginhugsun um ein-
hvers konar söfnun eða geymslu
einstaka minja sem sýnidæma.
Það er sú stefna sem þarf að end-
urskoða. Gefum okkur aðrar for-
sendur. Leggjum frekar upp með
Hvert á að stefna?
Guðríður Adda Ragnarsdóttir
skrifar um skipulagsmál
Guðríður Adda
Ragnarsdóttir
»Uppbygging og mikil
tækifæri sem bíða
gömlu Reykjavíkur geta
falist í því að flytja húsin
ofan úr Árbæ og „heim“
til sín aftur.
Glæsilegt, mjög vel staðsett, 210 fm einbýlishús
á einni hæð. 4 svefnh. Góðar stofur og nýleg sól-
stofa. Allar innrétting-
ar, gólfefni, rafmagn,
þak og bílaplan ný-
lega endurnýjað. Mjög
gott skipulag. Frábær staðsetning. V. 67 millj.
Stekkjarflöt 15 Garðabæ
Opið hús í dag sunnud. frá kl. 14 til 16
Einbýlishús við Tjarnargötu eða í Þingholtunum óskast.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega
250-350 fm hús á framangreindum svæðum.
Nánari upplýsingar veitir
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
M
bl
9
78
69
3
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095
Sími: 588 9090
| Síðumúla 13 | www.miklaborg.is569 - 7000
Jason Guðmundsson, lögfræðingur BA og löggiltur fasteignasali
Opið hús í dag, sunnudag, kl. 15-16
Stórikriki 3, Mosfellsbæ
Glæsilegt, tvílyft 219,5 fm endaraðhús með frábæru útsýni.
Lagt hefur verið sérstaklega mikið í innréttingar og flott
halógenlýsing í nánast öllu húsinu. Fjögur svefnherbergi og
innb. bílskúr. Verð 57,8 millj.
Tómasarhagi - Vesturbær
Opið hús í dag, sunnud.,
kl. 14:00-14:30
Til sölu glæsileg 3ja herb. 82,3
fm. íbúð á jarðhæð við Tómasar-
haga í Reykjavík. Mikið endurnýj-
uð íbúð á frábærum stað í vestur-
bænum. Íbúðin skiptist í eldhús,
2 svefnherbergi, forstofu, hol,
bað og geymslu. Verð 24,9 millj.
Júlíus 823-2600 tekur á móti
áhugasömum.
Sími 534 8300 • Kirkjustétt 4 • 113 Reykjavík • www.storborg.is • storborg@storborg.is
Hrafnhildur Bridde,
lögg.fasteignasali
821 4400
534 2000
www.storhus.is
Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is
SÆVIÐARSUND 27
OPIÐ HÚS Í DAG
MILLI KL. 16 -17
Sýnum gullfallega 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er 112 fm að stærð
ásamt bílskúr.
Nánari lýsing, sjá: www.storhus.is
Uppl. veitir Ella Lilja: ellalilja@storhus.is, gsm: 891 7630