Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 63 Sigur lífsins - páskadagskrá á Kirkjubæjarklaustri Á páskum 2008, dagana 20.-24. mars, verður árleg dagskrá á Kirkjubæjarklaustri sem nefnist Sigur lífsins. Fléttað verður saman fræðslu um Skaftáreldanna 1783, útivist á söguslóðum og helgihaldi páskahátíðarinnar. Dagskráin er á vegum Kirkjubæjarstofu, í samvinnu við sóknarprest og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar. Nánari upplýsingar í síma: 487 4645, á netfangi: kbstofa@simnet.is á vefsíðu: www.kbkl.is og www.klaustur.is LEIKKONAN Catherina Zeta-Jones hefur borið til baka fréttir frá því fyrr í vikunni að hún hafi sagst vera orðin of gömul fyrir senur þar sem sæist meira en minna af nöktu holdi. „Ég sagði þetta ekki. Hafið ekki áhyggjur, þið fáið að sjá mig. Það var vitlaust haft eftir mér. Ég hef ekki enn þá náð hæstu hæðum kynþokka míns,“ sagði hún. Þá hefur verið ljóstrað upp um að Zeta-Jones noti tiltekið húðkrem til að halda sér unglegri; komi það í veg fyrir öldrun húðarinnar. „Ég held að leynd- armálið felist í þessu kremi. Þegar maður byrj- ar að nota það er ekki hægt að hætta. Ég nota það á hverjum degi,“ sagði leikkonan. Húðkremið er ekki eina fegrunarlyfið sem leik- konan notar því fyrir um ári var greint frá því að hún notaði fyrsta flokks kavíar í hárið og þótti mik- ið til um árangurinn. Lík- legt má telja að um fyrsta flokks styrjuhrogn sé að ræða, nema að grásleppubændur hafi fundið nýja leið til að selja afurðir sínar. Zeta-Jones segist ekki hætt að leika fáklædd Catherine Zeta-Jones LÆKNAR hafa skipað leikaranum Patrick Swayze að hætta að reykja til að auka líkurnar á árangri í baráttunni sem hann heyr nú við briskrabbamein. Swayze, sem varð frægur á sínum tíma fyrir leik í kvikmyndinni Dirty Dancing, hefur hingað til neitað að gefa reykinn upp á bátinn. Hann hefur sagst reykja allt að þrjá pakka af vindlingum á dag. Læknir Swayze sagði í yfirlýsingu í vikunni, að leikarinn brygðist vel við meðferðinni og að fréttir um að hann ætti ein- ungis nokkrar vikur ólifaðar væru „ekki sannar“.Í hættu Patrick Swayze með eiginkonu sinni. Swayze skipað að hætta að reykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.