Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 61 G ra fí ka 2 0 0 8 NEYÐAR- OG ÖRYGGISFJARSKIPTI Ein samhæfingarstöð - samræmt fjarskiptakerfi RÁÐSTEFNA Verður haldin á Hótel Loftleiðum föstudaginn 14. mars kl. 9:00 – 16:00 Setning Hvað eru neyðar- og öryggisfjarskipti Staðan í dag: Land Staðan í dag: Loft Staðan í dag: Sjór Kaffihlé Lögreglan Björgunarsveitir Smærri slökkvilið Almannavarnir Vegagerðin Matarhlé Sjúkraflutningar Orkufyrirtækin Slökkviliðin Vinnubúðir (workshops) Eiginleikar og uppbygging Tetrakerfisins Pallborðsumræður. Lögregla, Landsbjörg, Sjúkra- og slökkviliðsmenn,Tetra. Björn Bjarnason Magnús Hauksson Þröstur Brynjólfsson Bergþór N. Bergþórsson Gylfi Geirsson Hjálmar Björgvinsson Daníel Gunnlaugsson Davíð Rúnar Gunnarsson Rögnvaldur Ólafsson Nicolai Jónasson Boðið upp á léttan hádegisverð Ármann Höskuldsson Guðlaugur Sigurgeirsson Kjartan Blöndahl 4 hópar 09:15 09:30 09:45 10:00 10:15 10:30 11:00 11:15 11:30 11:45 12:00 12:15 13:15 13:30 13:45 14:00 15:00 15:30 16:00 Ráðstefnu lýkur Dagskrá: Í lok ráðstefnu verður boðið upp á léttar veitingar. Ráðstefnustjóri: Róbert Marshall Vinnubúðir (workshops) Fjarskiptastjórar - Fjölhópar Eiginleikar kerfisins Gáttir – Endurvarpar - DMO Notendabúnaður G ra fik a 20 0 8 Þröstur BrynjólfssonCHERYL Cole, eiginkona breska knattspyrnumannsins Ashley Cole, hefur krafist þess að hann fjárfesti í öðru húsi handa sér. Ástæðan mun vera sú að hún er hrædd um að hann hafi sofið hjá öðrum kon- um í rúmi þeirra hjóna og því geti hún ekki hugsað sér að sofa þar aðra nótt. Cheryl, sem gat sér gott orð sem söngkona í stúlknasveit- inni Girls Aloud, varð harmi slegin á dögunum þegar upp komst um framhjáhald eiginmannsins með að minnsta kosti þremur öðrum kon- um. Hún hefur þó veitt Ashley annað tækifæri með því skilyrði að hann kaupi handa henni annað heimili. Þetta skilyrði er þó aðeins eitt af þremur. Hin eru að hann fari aldrei aftur í svokallaða strákaferð með vinum sínum og að hann stytti kvöldskemmtanir sínar með vinum sínum töluvert og komi ekki of seint heim á kvöldin. Þá hefur hún tekið það skýrt fram að hann sé á síðasta séns og að minnsta hliðarskref muni kosta hann hjónabandið. Á sama tíma hefur móðir Ashley krafist þess að sonur hennar biðji fjölskyldu Che- ryl afsökunar sem og sína eigin fjölskyldu en móðir hans mun vera gríðarlega ósátt við hegðun sonar síns. Upp komst um framhjáhald Ashley í janúar þegar hár- greiðslukonan Aimee Walton kom fram og sagði að hún hefði sofið hjá knattspyrnumanninum í des- ember síðastliðnum. Sagði hún jafnframt að Ashley hefði boðist til að greiða fyrir fóstureyðingu þeg- ar hún hélt að hún væri með barni. Síðan hafa tvær aðrar konur kom- ið fram og sagst hafa sofið hjá As- hley og fengið greitt fyrir þag- mælsku sína. Ashley Cole Á Chelsea-árum sín- um. Þarf að passa sig strákurinn. Cheryl Cole Setur eiginmanninum reglur vilji hann halda í hana. Ashley Cole fær eitt tækifæri til viðbótar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.