Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ ■ Fim. 13. mars kl. 19.30 Páskatónleikar Söngsveitin Fílharmónía og evrópskir einsöngvarar í fremstu röð taka þátt í flutningi Þýskrar sálumessu eftir Johannes Brahms, eins mesta snilldarverks kórbókmenntanna. Hljómsveitarstjóri: Johannes Fritsch Einsöngvarar: Dorothee Jansen og Terje Stensvold Kór: Söngsveitin Fílharmónía Kórstjóri: Magnús Ragnarsson ■ Lau. 15. mars kl. 17.00 Kristallinn – kammertónleikaröð í Þjóðmenningarhúsinu Kvartett fyrir endalok tímans eftir Messiaen er eitt áhrifaríkasta snilldarverk tuttugustu aldarinnar. ■ Lau. 29. mars kl. 14.00 Maxímús Músíkús - Tónsprótatónleikar Músin Maxímús Músíkus villist inn á æfingu og tónleika hljóm- sveitarinnar. Tónleikar í tilefni af útkomu samnefndrar barnabókar Hallfríðar Ólafsdóttur flautuleikara með myndum eftir Þórarin Má Baldursson víóluleikara.Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is ÞEIR sem hafa áhuga á menning- arfræði og rannsóknum á tækni- samfélagi póstmódernismans ættu ekki að láta netsíðuna ctheory.net fara fram hjá sér. Franska dag- blaðið Le Monde útnefndi síðuna meðal þriggja bestu netsíðna sem fjalla um samtímafræði en í rit- nefnd hennar var allt til dauðadags franski heimspekingurinn Jean Baudrillard og starfsbróðir hans og landi Paul Virilio situr þar nú. Ristjórar síðunnar eru hjónin og fræðimennirnir Arthur og Marie- louise Kroker. Þau eru kanadísk og hafa lengi fengist við rann- sóknir á áhrifum rafrænnar miðl- unar á samtímann. Vefurinn er margþættur. Þar eru reglulega birtar ritrýndar greinar um allt sem viðkemur rannsóknum á tæknisamfélaginu, ofurveruleikanum, fjölmiðlum, kvikmyndum, póstmódernisma, póststrúktúralisma og fleira eftir bæði kunna og minna þekkta fræðimenn. Um er að ræða ákaf- lega vandað tímarit enda er iðulega vitnað til greinanna í fræðilegum textum. Og skrifin eru iðulega afar framsækin. Í þessum hluta síð- unnar eru einnig birtir ritdómar um bækur sem þykja skipta máli í fræðunum. Traustur grunnur Á síðunni er einnig hægt að fylgjast með fyrirlestrum (stundum í beinni útsendingu) í háskólanum í Victoriu í Kanada, þar sem rit- stjórarnir starfa, um skyld efni. Í þessum hluta síðunnar eru einnig upptökur af viðtölum við fræði- menn og aðra um viðfangsefni hennar. Á síðunni er einnig hægt að hlaða niður útgefnum bókum eftir þekkta fræðimenn svo sem Baud- rillard og Arthur Kroker. Efni tímaritsins The Canadian Journal of Political and Social Theory er aðgengilegt á síðunni en tímaritið kom út á árunum 1976 til 1991 og var áhrifamikið í menning- arfræðum þess tíma. Þetta tímarit er grunnurinn sem Ctheory stend- ur á en hún hefur verið rekin allt frá því á tíunda áratugnum. Að síðustu er að finna ýmiss konar netverk á síðunni, bæði eftir listamenn og fræðimenn. Vefsíða um samtímafræði Jean Baudrillard Franski heim- spekingurinn Jean Baudrillard sat í ritnefnd Ctheory en það hefur einn- ig haldið verkum kanadíska fjöl- miðlafræðingsins Marshalls McLuhan á loft. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.CTHEORY.NET » Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.