Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ívanov Sun 9/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Sun 16/3 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðasta sýn. 16/3 Skilaboðaskjóðan Sun 9/3 kl. 14:00 U Sun 16/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 20/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 16:00 U Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U Þri 18/3 kl. 14:00 U Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Sýning á Lókal 6/3 norway.today Mið 12/3 kl. 20:00 sýnt í kassanum Miðaverð 1500 kr. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kúlan Pétur og úlfurinn Sun 9/3 kl. 13:30 Sun 9/3 kl. 15:00 Aðeins þessar sýningar! Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 Ö Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 Sun 6/4 kl. 12:15 Lau 12/4 kl. 11:00 Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 14:00 U Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Hér og Nú Sun 9/3 kl. 15:00 LÓKAL - alþjóðleg leiklistarhátíð Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Mán 10/3 kl. 20:00 U Þri 11/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mán 17/3 kl. 20:00 Ö Þri 18/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 kl. 20:00 stóra sviðið Lau 22/3 kl. 20:00 stóra sviðið Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 15/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 ATH! Allra síðustu sýningar. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Sun 9/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U 12. kortas Fös 14/3 ný aukas kl. 22:30 Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 22:30 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 19:00 U Fim 20/3 kl. 19:00 U Fim 20/3 kl. 22:30 U Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Fim 27/3 kl. 20:00 Ö Fös 28/3 kl. 19:00 U Fös 28/3 ný aukas kl. 22:30 Lau 29/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 ný aukas kl. 22:30 Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö ný aukas Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 13/4 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Mið 12/3 kl. 20:00 U aðalæfing Fim 13/3 frums. kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U hátíðarsýn. Fös 14/3 kl. 22:00 U 2. kortas Lau 15/3 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 15/3 kl. 22:00 U 4. kortas Sun 16/3 kl. 20:00 U 5. kortas Mið 19/3 kl. 19:00 Ö 6. kortas Fim 20/3 kl. 19:00 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 Fös 28/3 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 29/3 kl. 19:00 U 8. kortas Sun 30/3 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 4/4 kl. 19:00 U 10. kortas Lau 5/4 kl. 19:00 U 11. kortas Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 14/3 aukas. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið) Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00 Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning) Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 U Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 20:00 Ö aukas.-lokasýn. Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15 Pabbinn Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Flutningarnir Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Tvær systur Lau 26/4 frums. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 Ö BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 9/3 kl. 16:00 Ö Sun 9/3 aukas. kl. 20:00 Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Ö Mið 19/3 kl. 20:00 U Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 16:00 annar páskadagur Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 15:00 Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 2/5 kl. 15:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lókal, alþjóðleg leiklistarhátíð 6926926 | thora@lokal.is No Dice (Sætún 8 (Gamla Heimilistækjahúsið)) Sun 9/3 3. sýn. kl. 17:00 Nature Theater of Oklahom Hér og Nú (Borgarleikhúsið/Nýja sviðið) Sun 9/3 kl. 15:00 aðeins þessi eina sýn. The Talking Tree (Tjarnarbíó) Sun 9/3 kl. 22:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 16/3 frums. kl. 20:00 Mán 17/3 kl. 20:00 Ö Lau 22/3 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 9/3 kl. 16:00 U Sun 9/3 kl. 17:00 U Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 12/3 kl. 10:00 F sjálandsskóli Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 12/3 kl. 10:00 U Fös 14/3 kl. 10:00 F grandaskóli STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mán 10/3 kl. 13:00 F garðaskóli Fim 13/3 kl. 12:00 F háskólinn í rvk. Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is The talking tree Sun 9/3 kl. 22:00 www.lokal.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Mán 10/3 kl. 17:00 leinwandfieber Mán 10/3 kl. 20:00 suden vuosi Mán 10/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is Laugadagur 8. mars kl. 13 Meistari Mozart. Strengja- og píanókvintett Tónleikar kennara - TKTK Laugadagur 8. mars kl. 20 Tíbrá: Söngbók jazzins. Tónlist Coles Porters. Kristjana Stefáns & félagar Sunnudagur 9. mars kl. 16 Sönglög Jórunnar Viðar. Helga Rós og Guðrún Dalía Þriðjudagur 11. mars kl. 20 Tíbrá: Söngtónleikar. Lubov Stuchevskaya, Tómas Tómasson og Kurt Kopetsky. Miðvikudagur 12. mars kl. 20 Tíbrá: Píanótónleikar. Simon Smith - Öll píanóverk Hafliða Hallgrímssonar. Einstakt tækifæri! VITNALISTINN er langur, 127 nöfn. Þar á meðal eru mörg kunn- ugleg og lítur hann fljótt á litið út eins og upptalning yfir leikara í kvikmynd: Sylvester Stallone, Far- rah Fawcett, Chris Rock og Keith Carradine. En þarna eru líka frægir skilnaðarlögfræðingar og kvik- myndaframleiðendur, þar á meðal fyrrverandi og núverandi yfirmenn Disney-, Universal- og Paramount- kvikmyndaversins. Þetta raunveruleikadrama er réttarhald sem er að hefjast yfir frægum einkaspæjara í Hollywood, Anthony Pellicano, sem ákærður er fyrir sviksamlegt athæfi og ólögleg- ar upptökur á samtölum ýmissa manna. Að sögn fréttaritara The Gu- ardian í Los Angeles munu margir í Hollywood iða af eftirvæntingu eftir að heyra eiðsvarinn framburð fræga fólksins. Dauður fiskur og rós Pellicano er, ásamt fjórum öðrum, ákærður fyrir að reka ólöglegt fyr- irtæki sem meðal annars hleraði síma óvina viðskiptavina sinna. Ef hann verður dæmdur sekur í öllum liðum ákærunnar gæti fangels- isdómurinn hljóðað upp á 625 ár. Málið hófst fyrir sex árum með senu sem að sögn kunnugra minnir helst á atriði úr kvikmynd frá miðri síðustu öld. Á bíl fréttamanns fund- ust dauður fiskur og rós, með bréf- snifsi sem á var skrifað eitt orð: STOPP. Fréttamaðurinn sem fékk þennan glaðning var að rannsaka mál sem tengdist Pellicano og einum viðskiptavina hans, Michael Ovitz, fyrrum forstjóra Disney. Ovitz heldur því fram að hann hafi ekkert vitað um ólöglegar hleranir. Leikstjóri Die Hard dæmdur Viðskiptavinir Pellicano hafa neit- að allri vitneskju um ólöglegar hler- anir nema John McTiernan, leik- stjóri kvikmyndarinnar Die Hard. Hann var dæmdur í fjögurra mán- aða fangelsi fyrir að ljúga því að hann vissi ekki til þess að Pellicano hleraði síma kvikmyndaframleið- anda nokkurs. Fyrrverandi eiginkona leikarans Keiths Carradines og vinkona Pel- licano hefur einnig játað að hafa log- ið að ákæruvaldinu og er búist við því að hún beri vitni í réttarhöld- unum, sem áætlað er að taki átta vikur. Sylvester Stallone Raunveru- legt réttar- drama í Hollywood Chris Rock
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.