Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 45
Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A S IA .I S M O T 4 10 44 0 2. 20 08 Söluaðili: Sjón er sögu ríkari! Sýningaríbúð á staðnum Skoðið frágang á íbúðum hjá okkur og berið saman > Yfir 20 ára reynsla > Traustur byggingaraðili • Innangengt úr bílskýli að lyftu. • Glæsilegt útsýni. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Ísskápur og uppþvottavél fylgja. • Hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu. • Íbúðir með sérinngangi af svölum, ekki gengið framhjá svefnherbergi. • Eikar- eða hnotuspónn í inn- réttingum. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir 3ja herbergja íbúðir með allt að 100% fjármögnun! Glæsilegur frágangur - Hagstætt verð Skipalón 25 - 27, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði Til afhendingar núna! Verð frá 26.000.000 kr. 3ja herb. 101.6 m2 íbúð ásamt bílgeymslu Verð íbúðar: Lán Íbúðalánasj. Lán Mótás hf Afborgun Vaxtabætur Mánaðarleg greiðsla 26.000.000 kr. Afb. pr. Mán 18.000.000 kr. 40 ár 5,5% 92.914 kr.* 8.000.000 kr. 20 ár 6,3% 58.868 kr.* 151.782 kr. - 23.364 kr.** 128.418 kr.* * án tillits til verðbólgu. ** Vaxtabætur, 297.194 kr. pr ár, miðast við hjón/sambúð. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARS 2008 45 NÝVERIÐ komst í fréttir að fjármagn Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra á Reykjanesi til stuðningsfjölskyldna fyrir fötluð börn árið 2008 væri uppurið. Vissulega hljómaði þessi frétt undarlega í góubyrjun. Ástæða þessa var sögð rekstur umfram fjárheimildir á árinu 2007. Svæð- isskrifstofa Reykjaness hefur ekki það orð á sér að þar sé viðhöfð óráðsía með opinbert fé svo líkleg- asta skýringin á því ástandi sem nú virðist hafa skapast er að ekki hafi verið rétt gefið í upphafi til að skrifstofan geti uppfyllt lög- bundnar skyldur sínar. Samkvæmt 21. grein laga um málefni fatlaðra „skulu fjölskyldur fatlaðra eiga kost á stuðningsfjölskyldum eftir þörfum“. Það er skylda svæð- isskrifstofa að framkvæma þau lög. Sú ríkisstjórn sem nú situr setti í forgang að auknu fjármagni skyldi varið til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna. Því ber að fagna. Ein af aðgerðum stjórn- valda til að uppfylla þau fyrirheit var að leggja aukið fjármagn í að greina fötlun barna fyrr. Til- gangur slíkrar greiningar er ekki síst að geta boðið barninu og fjöl- skyldu þess þjónustu við hæfi. Til þess þurfa þjónustuaðilar aukið fjármagn. Í málefnum fólks með þroska- hömlun og fjölskyldna þess er margt ógert. Það er af og frá að þar hafi verið lyft þeim grett- istökum að ástæða sé til að hægja á frekari uppbyggingu þjónustu eins og raunin hefur orðið. Ennþá er löng bið eftir lögbundinni þjón- ustu og margir búa við ófullnægj- andi aðstæður. Á það bæði við um fötluð börn og fullorðna. Ísland á að setja sér það takmark að vera í fremstu röð hvað varðar þjónustu við fatlað fólk. Ekkert annað er þjóðinni samboðið. Gerður Aagot Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson skrifa um málefni fatlaðra Gerður Aagot Árnadóttir » Fjárskortur tak- markar lögbundna þjónustu við fatlað fólk, bæði börn og fullorðna. Gerður er formaður og Friðrik fram- kvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar. Friðrik Sigurðsson Að gefnu tilefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.