Morgunblaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2008 47 Krossgáta Lárétt | 1 ójafna, 8 þraut- ir, 9 mannsnafn, 10 elska, 11 flýtinn, 13 yndi, 15 nagg, 18 afundið, 21 skaut, 22 bál, 23 svefnfar- ir, 24 hafsauga. Lóðrétt | 2 jurt, 3 ákæru- skjalið, 4 hljóminn, 5 munnbita, 6 sundfæris, 7 sigra, 12 kropp, 14 beita, 15 digur, 16 gamla, 17 mánuður, 18 bylgjur, 19 húsdýrin, 20 fá af sér. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hreif, 4 fúnar, 7 elgur, 8 æfing, 9 nár, 11 púar, 13 bann, 14 efnir, 15 fisk, 17 áköf, 20 krá, 22 kíkja, 23 lúpan, 24 runni, 24 sárið. Lóðrétt: 1 hrepp, 2 ergja, 3 forn, 4 flær, 5 neita, 6 regin, 10 árnar, 12 rek, 13 brá, 15 fákar, 16 sökin, 18 kopar, 19 fénað, 20 kati, 21 álfs. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Við erum öll forrituð til að gera hlutina á vissa vegu. Einn af þínum stóru hæfileikum er að sigrast á forrituninni og finna nýjar lausnir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hól er gjöf. Geymdu það og hugs- aðu vel um það. Núna áttu ágætt safn gullhamra sem þú getur dregið fram þegr sjálfsálitið þarnast upplyftingar. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur ekki tíma til að leita að tilboðum og finna hvern einasta smáhlut. Þú vilt frekar fara í eina stórverslun og borga fyrir tíma- og orkusparnaðinn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Agi og erfiðleikar eiga sér sinn tíma, og hann er ekki núna. Gerðu „áreynsluleysi“ að möntrunni þinni. Farðu þangað sem þú mætir engu mót- læti. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Já, þér líður býsna vel í varma kast- ljóssins. En það getur líka verið mikill þrýstingur og núna nennirðu því ekki. Hafðu hægt um þig, skríddu á bak við tjöldin. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú þekkir nú þegar grunnþarfir þínar til að líða vel og líta vel út. Nú ertu að pæla í andlegu þörfunum. Skyldleiki þinn við bogmanninn er hluti af lausninni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vogin elskar frið. Þegar þú ert pirr- aður, hefur mikið óréttlæti átt sér stað. Auk þess veistu að þú ert sá eini sem get- ur komið réttlætinu á að nýju. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hæfileikar þínir til hugs- anaflutnings eru í hámarki. Sendu hugsun þína eins og flöskuskeyti og hún rekur á fjörur aðila sem svarar á magnaðan máta. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þetta líka fullkominn dag- urinn til að koma almennilegu skikki á fjármálin, kaupa tryggingu og opna söfn- unarreikning fyrir börnin. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert uppfinningasamur, skapandi og vísindalegur. Láttu reyna á mörk hæfileika þinna. Þú ert fjölhæfari en þig dreymdi um. Gerðu nú eitthvað! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú nýtur bæði líkamlegrar og vitsmunalegrar vinnu. Þér líkar að vinna einn og í hóp. Þú ert ekki bundinn einum lífsstíl – og lífið er meira stuð! (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þröngsýnir einstaklingar hafa eyðilagt fyrir þér í ásýnd annarra. En ekki til frambúðar. Þér skilst að „öðru- vísi“ þarf ekki að þýða „verri“. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. a4 Bf8 14. Bd3 c6 15. Rf1 Rb6 16. b3 bxa4 17. bxa4 c5 18. Rg3 g6 19. Bg5 Rbd7 20. Bc4 Hb8 21. Dd3 Da5 22. dxe5 dxe5 23. Bxf6 Rxf6 24. Rg5 He7 25. Dd6 Rd7 Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Sigurbjörn Björnsson (2286) hafði hvítt gegn sænsku skákkonunni Juliu Almer (1914). 26. Rxf7! Kg7, svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 26…Hxf7 27. De6. 27. Rf5+! gxf5 28. Dh6+ Kg8 29. Rxe5+ Kh8 30. Rg6 mát. Sigurbjörn stóð sig vel á mótinu og var nálægt því að næla sér í sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meist- aratitli. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Gamall flakkari. Norður ♠93 ♥Á643 ♦94 ♣DG872 Vestur Austur ♠102 ♠DG87 ♥KG9752 ♥D108 ♦K532 ♦G10 ♣10 ♣K653 Suður ♠ÁK654 ♥-- ♦ÁD876 ♣Á94 Suður spilar 4♠. Spil dagsins hefur lifað lengi, en það fæddist í tvímenningi í Bandaríkjunum fyrir um það bil hálfri öld. Víða voru spilaðir 4♠ á 5–2 samleguna með ♣10 út. Úrvinnslan er einföld að sjá: Sagn- hafi setur upp ♣D, sem heldur slag. Hann hendir laufi í ♥Á og svínar svo ♦D. Tígulsvíningin misheppnast, en tvíspil austurs er feitt, þannig að sagn- hafi þarf ekki að trompa tígul í borði. Tíu slagir. Á einu borði var kunnur landsliðs- maður í vestur, Peter Leventritt að nafni. Hann kom út með ♣10 og allt gekk eftir bókinni framan af eða þar til sagnhafi svínaði ♦D, en þá dúkkaði Le- ventritt áreynslulaust! Sagnhafi reikn- aði auðvitað með ♦KG10 í austur, svo hann tók á ♦Á og reyndi að trompa tíg- ul. En þá yfirtrompaði austur og spil- aði laufi, sem vestur stakk með tvisti. Önnur tígulstunga gaf vörninni þriðja slaginn og lauf til baka uppfærði þann fjórða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Tollverðir hafa áhyggjur af skipulagsbreytingum áKeflavíkurflugvelli. Hver er formaður Tollvarðafélags- ins? 2 Pétur Jónsson vatnalíffræðingur hefur stefnt Vega-gerðinni fyrir legu vegar. Hvað kallast vegurinn? 3 Hvar var ræst í vormaraþonið sem fór fram í morgun? 4 Hver er nýr forstöðumaður Hönnunarmiðstöðvar Ís-lands? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Formaður stjórnar Þró- unarfélags Keflavíkur hefur fagnað skýrslu Rík- isendurskoðunar. Hver er formaðurinn? Svar: Magnús Gunnarsson. 2. Finnur Dellsén hefur ver- ið ráðinn aðstoðarmaður eins formanna stjórn- málaflokkanna. Hvaða formanns? Svar: Stein- gríms J. Sigfússonar. 3. Hver er nýráðinn forstöðumaður Þjóð- fræðistofu á Ströndum? Svar: Kristinn Schram. 4. Leikrit eftir Bjarna Jónsson er tilnefnt til norrænu leiklistarverðlaunanna. Hvað heitir það? Svar: Óhapp. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR TVEIR þingsmenn Framsókn- arflokksins, Magnús Stefánsson og Bjarni Harðarson, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjár- laganefndar og efnahags- og skattanefndar Alþingis. Vilja þingmennirnir að nefnd- irnar ræði þá stöðu sem uppi er í efnahagsmálum þjóðarinnar og rík- isfjármálum og horfurnar fram- undan. Óska fundar STJÓRN Framsóknarfélags Reykjavíkur lýsir yfir áhyggjum af stöðu íslenskra heimila í þeim ólgusjó er nú gengur yfir fjár- magnsmarkaðinn hér á landi, seg- ir í ályktun frá stjórninni. „Svo virðist sem ríkistjórnin hafi látið Seðlabanka Íslands eftir stjórn efnahagsmála á Íslandi. Nýjustu aðgerðir Seðlabanka Ís- lands koma bönkunum til góða en vinna á móti nýgerðum kjara- samningum. Niðurstaðan er sú að heimilin borga fyrir bættan efna- hag bankanna, sem aftur nýtist til að standa við erlendar skuldbind- ingar þeirra vegna þátttöku í út- rásarverkefnum undanfarinna ára. Aðgerðarleysi ríkisstjórn- arinnar í þessu ástandi er í hróp- andi mótsögn við upplifun almenn- ings. Við íslenskum heimilum blasir stórfelldur kostnaðarauki vegna afborgana lána af húsnæði, rekstri fjölskyldubílsins og við innkaup á allri mat- og rekstr- arvöru. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur spyr um aðgerðir á húsnæðismarkaði. Við stórfelldan samdrátt á húsnæðismarkaði stöðvast mörg hjól atvinnulífsins er þjónusta bygginga- og húsnæð- ismarkaðinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur auglýsir eftir efndum núverandi félagsmálaráðherra á aðgerðum á húsnæðismarkaði sem talað var um við myndun þessarar ríkisstjórnar. Aðgerðaleysi félags- málaráðherra er í anda vinnu- bragða þessarar ríkisstjórnar, sem kennir sig sjálf við Þingvelli, en réttast væri að kenna við strútinn sem stingur hausnum í sandinn þegar hætta steðjar að,“ segir í ályktuninni. Hafa áhyggjur af stöðu heimilanna BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í vikunni að festa kaupum á eigninni Kleifaseli 18 í Seljahverfi í Breiðholti. Um er að ræða versl- unarhúsnæði og íbúðir sem ætl- unin er að breyta í frístundaheim- ili ÍTR og heilsdagsskóla fyrir fötluð börn. Einnig er til skoðunar að annars konar skólastarf verði í húsinu. Áform voru uppi um að breyta húsinu alfarið í íbúðarhús en því mótmæltu íbúar hverfisins og komu fram óskir um að húsið yrði nýtt á annan hátt. Með því að nýta húsið til skólastarfs vill borgin koma til móts við íbúana og efla þjónustu við börn og foreldra í hverfinu. Borgin kaupir AÐALFUNDUR Félagsins Íslands- Palestínu verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 30. mars kl. 17.00 Þorbjörg Sveinsdóttir laganemi, sem nýverið var sjálfboðaliði á Vesturbakkanum, segir frá og Svavar Knútur trúbador flytur lög eftir sig og Bergþóru Árnadóttur. Að því loknu verður skýrsla stjórnar flutt, stjórnarkjör fer fram og önnur mál verða afgreidd. Allir eru velkomnir á fundinn, en aðeins félagsmenn hafa atkvæð- isrétt. Aðalfundur Íslands- Palestínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.