Morgunblaðið - 29.03.2008, Síða 56

Morgunblaðið - 29.03.2008, Síða 56
LAUGARDAGUR 29. MARS 89. DAGUR ÁRSINS 2008 ALLT Á AÐ SELJAST! STÓRÚTSALA BÍLALANDS OG NOTAÐRA BÍLA INGVARS HELGASONAR GRJÓTHÁLSI 1 OG SÆVARHÖFÐA 2 opið frá 12-1 6 E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 7 9 8 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Atlaga óprúttinna  Sú atlaga sem þessa dagana er gerð að íslenskum bönkum og ís- lenska ríkinu lyktar óþægilega af því að óprúttnir miðlarar hafi ákveðið að gera úrslitatilraun til að brjóta niður íslenska fjármálakerfið, að mati Davíðs Oddssonar, formanns banka- stjórnar Seðlabankans, en hann ávarpaði ársfund bankans í gær. »Forsíðan Krefjast meiri hækkunar  ASÍ, Öryrkjabandalagið og Landssamband eldri borgara mót- mæla harðlega ákvörðun stjórnvalda að hækka elli- og örorkulífeyri ein- ungis um fjögur til fimm þúsund krónur og krefjast þess að bæturnar hækki um 18 þús. krónur. »2 »MEST LESIÐ Á mbl.is 3 3 !3 3 3 3 !  3!! 4& % *5"&. )  * 6&   %  3 !!3 3! 3 !3 3 3  3 3 ! 3 , 7'1 " !!3 3  3! !3  3! 3 89::;<= ">?<:=@6"AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@"77<D@; @9<"77<D@; "E@"77<D@; "2=""@F<;@7= G;A;@"7>G?@ "8< ?2<; 6?@6="2)"=>;:; Heitast 0° C | Kaldast -5° C Norðaustan 8-15 m/s suðaustanlands. Él norðan- og aust- anlands, annars bjart- viðri. » 10 Miðar á Komm- únuna rjúka út í Mexíkó enda leikur þarlenda stór- stjarnan Bernal í sýningunni. » 48 LEIKLIST» Miðarnir rjúka út FÓLK» Madonna hefur séð nóg af rössum um ævina. » 51 Elín Hansdóttir sér ekki eftir verkum sínum þegar þau eru rifin, þó að mikill tími og vinna fari í smíðarnar. » 48 MYNDLIST» Sér ekki eft- ir verkunum TÓNLIST» Ósnertanlegur í töff- araskapnum. » 52 KVIKMYNDIR» „Innantómt fjöldafram- leiðslupopp.“ » 53 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Þungaður karlmaður 2. Ólafur Ragnarsson látinn 3. Vegi lokað við Rauðavatn 4. Vildi setja upp disk en skaut konu  Íslenska krónan veiktist um 2,76% LESBÓK» Bókmenntir á tímum hins óljósa Gosbrunnurinn Hvað er eiginlega að þessu fólki? Þessu hræðilega, gamla fólki? Litið í eigin barm Hvers vegna segja geislafræðingar Landspítala upp störfum? UMRÆÐAN» Staksteinar: Þjóðin, kennslan og íslenskan Forystugreinar: Verðbólga verður stórlegur skaðvaldur | Hvítmálaðir veggir| Einstakt félag SKOÐANIR» Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SEXTÁN manns með MS-sjúkdóminn eru nú farnir að fá lyfið Tysabri gefið reglulega, en von- ir hafa verið bundnar við að það taki öðrum MS- lyfjum fram. Fyrsta lyfjagjöfin fór fram í janúar og hefur smám saman bæst í hópinn síðan. Ólafur Örn Karlsson varð fyrstur til að fá lyfið nú í janúar. Hann er 21 árs Hafnfirðingur og greindist með MS fyrir um tveimur árum. ,,Ég finn ótrúlegan mun,“ segir Ólafur. „Ég fékk meiri kraft í hendurnar og get nú vakað mun lengur. Fyrir mér er þetta lyf algjört krafta- verk. Hin lyfin hindruðu framgang sjúkdómsins en bættu ástandið ekkert. Sjúkdómurinn er eitt- hvað að ganga til baka hjá mér núna, en ég get engum öðrum lofað því sama. Þetta er mjög ein- staklingsbundið. Ég er kominn með mikið af því þreki sem ég hafði áður og er farinn að sjá fulla sjón aftur,“ segir Ólafur, sem hefur fengist við bílaviðgerðir í vikunni. Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir, bóndi úr Flóanum, var einnig meðal þeirra fyrstu sem fengu lyfið. Hún segist ekki vera farin að finna mikinn mun á sér, en „þetta á fyrst og fremst að stöðva framgang veikinn- ar. Það að ég get tekið lyfið er auð- vitað fyrsti sigurinn, en svo verður tíminn einfaldlega að leiða í ljós hvaða áhrif það hefur. Ég er mjög glöð yfir því að hafa fengið lyfið og ánægð með þjónustuna á Landspít- alanum,“ segir hún. Haukur Hjaltason, taugasérfræð- ingur á Landspítalanum, leggur áherslu á að einungis sé nýbyrjað að gefa lyfið. Tíma geti tekið að sjá áhrif þess til fulls. „En það er einn og einn sjúklingur sem líður almennt betur,“ segir Haukur um árangurinn til þessa. Um gildi lyfs- ins segist hann einungis geta fullyrt út frá fyr- irliggjandi erlendum rannsóknum á Tysabri, sem sýni fyrirbyggjandi áhrif þess með marktækum hætti, auk þess sem ákveðnir sjúklingar á Tysabri hafi fundið fyrir aukn- ingu í gæðum síns daglega lífs. Þykir ganga hægt að fjölga lyfþegum Sigurbjörg Ármannsdóttir, for- maður MS-félagsins, segir sjúk- linga hafa áhyggjur af því hve hægt gangi að taka nýtt fólk inn. Þeir síðustu muni ekki komast að fyrr en langt verður liðið á árið. „Með hverjum sjúklingi sem bæt- ist í hópinn verður meiri þörf á því að taugalækningadeild fái sér- staka aðstöðu til að sinna lyfja- gjöfinni. Það er okkar hagsmunamál,“ segir Sig- urbjörg. Takist að gefa það þeim ríflega 50 sjúklingum sem þurfi á lyfinu að halda sé Ísland komið í fremstu röð. Reynsla af Tysabri góð  „Lyfið er kraftaverk fyrir mér,“ segir Ólafur Örn Karlsson  Árangurinn einstaklingsbundinn  MS-félagið vill hraðari fjölgun þeirra sem fá lyfið Tysabri Ólafur Örn Karlsson ÞAÐ verður margt um knattspyrnu- manninn í Leifsstöð í dag þegar hvorki fleiri né færri en 13 íslensk meistaraflokkslið halda í æfingaferð- ir, sjö til Portúgals og sex til Tyrk- lands. Samtals eru þetta um 350 manns, þar á meðal 10 dómarar sem Úrval- Útsýn sendir með liðunum í samráði við KSÍ en öll 13 liðin fara á vegum ferðaskrifstofunnar. Í fyrramálið fara karlalið KA, Stjörnunnar, Fjölnis, ÍH, Leiknis R. og Víðis ásamt kvennaliði Keflavíkur til Portúgals þar sem liðin dveljast í æfingabúðum í Albufeira og Canela. Síðdegis fara síðan karlalið Vals, KR, Keflavíkur, Fjarðabyggðar, ÍBV og Víkings frá Ólafsvík til Antalya við Miðjarðarhafsströnd Tyrklands en þessi sex lið verða öll á sama svæði. Þrettán félagslið á ferðinni PÉTUR Jóhann Sigfússon hafði ástæðu til að gleðjast er kvikmyndin Stóra planið var frumsýnd í gærkvöldi. Pétur er þar í hlutverki misskilins handrukkara og listamanns. Lesa má dóm um myndina í blaðinu. | 50 Stóra planið frumsýnt Morgunblaðið/G.Rúnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.