Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 18/4 kl. 20:00 Ö síðasta sýn.. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas.kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 Ö Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 annar í hvítasunnu Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fös 18/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sönglist (Nýja sviðið) Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Nemendasýningar Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 ný aukas kl. 22:00 Wake me up (Leikfélag Akureyrar) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Í eina sæng - Danssmiðja (Sætún 8 Gamla Heimilistækjahúsið) Fös 18/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 Ö Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 U Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 U Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 18/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 15:00 Ö Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 14/6 kl. 15:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 TÓNLIST Geisladiskur Morðingjarnir – Áfram Ísland! bbbbm MORÐINGJARNIR snara hér fram frískustu rokkplötu ársins – hingað til a.m.k. Hér fer plata sem brúar glæsilega bil kæruleysislegs stuðpönks sem er keyrt brjál- æðislega áfram og melódískari gerðar ræflarokksins, lagasmíðar sem bera með sér ósvikið innsæi í hvernig á að semja grípandi, en þó gargandi, popplög. Andi Pixies og S.H. draums svífur yfir þessum lögum, sem eru þegar best lætur bona fide „hittarar“ og límast rækilega við heilann eftir eina, tvær hlust- anir. Mér sýnist að Morðingjarnir losni ekki undan þessari náð- argáfu þótt þeir reyndu og miðað við þetta nýtil- komna melódíunæmi verður spennandi að heyra hvert verður farið næst. Að sama skapi rokka drullupönklögin enn harðar en á síðustu plötu, Í götunni minni (2006). Það er því margt með Morðingjunum á þessari vel heppnuðu plötu, sem er töluverð framför frá nefndum frumburði. Hljómur er suddalega góður, kraftmikill og bombarderandi. Bandið er þétt og söngurinn orku- og ástríðufullur. Textar eru þá einkar skemmtilegir, gráglettnar smásögur úr íslenskum veruleika, einhvers konar samfélagslegt raunsæi þar sem hörðum gagnrýn- ispillum, vel smurðum með gáska og gríni, er skotið út og suður. Stórgott umslagið er af þessum meiði einnig, táknrænt mjög, en það samanstendur af sundur- klipptu Íslandskorti þar sem vel til fundnar setningar út textunum liggja yfir hér og hvar. Morðingjarnir eru síst að finna upp hjólið á annarri plötu sinni – en mikið óskaplega snúa þeir því skemmtilega. Arnar Eggert Thoroddsen Lífið er hryllingsmynd … Útgáfutónleikar Morðingjanna vegna Áfram Ísland! verða á Ak- ureyri í kvöld en í Reykjavík viku síðar. Hljómsveitin Akureyri! sér um upphitun á Akureyri en Reykjavík! hitar upp í Reykjavík. HLUSTENDAVERÐLAUN FM957 fara fram við hátíðlega at- höfn í Háskólabíói 3. maí nk. og koma margir þjóðþekktir tónlist- armenn fram á henni. Kosning fyrir verðlaunin er hafin á www.visir.is, og kosið um það sem þykir hafa borið af á liðnu ári. Gus Gus, Bloodgroup, Merzedes Club, Ný Dönsk, Haffi Haff og Páll Óskar troða upp á hátíðinni en miðasala á hana fer fram á vefnum miði.is. Kosning hafin Bloodgroup Spilar á Hlustenda- verðlaunum FM957 hinn 3. maí. NÝJASTA mynd hins íslensk- ættaða Sturlu Gunnarssonar, Air India 182, var frumsýningarmynd Kanadamanna á heimildarmyndahá- tíðinni Hot Docs sem hófst í Toronto í Kanada í gær. Myndin segir af hryðjuverki og aðdraganda þess, þegar vél flug- félagsins Air India var sprengd í loft upp á leið til Delhí og 329 biðu bana. Flestir farþeganna voru Kan- adamenn. Þetta er mesta fjöldamorð í sögu Kanada. Air India 182 Brot úr myndinni. Mynd Sturlu á Hot Docs HLJÓMSVEITIN Dalton heldur upp á eins árs afmæli sitt í kvöld með stórdansleik á Players í Kópavogi. Dalton hefur gefið út fjögur lög sem öll hafa náð nokkr- um vinsældum á öldum ljósvakans. Öll bera þau forvitnilega titla: „Gæsalagið“, „Halló Heimur“, „Jólo Ono“ og „Hræddur við hana“. Sveitin er nokkuð óheppin, hefur gengið frá 11 bílum á 12 mánuðum og hefur enn ekki komist í gegnum heila helgi án þess að eitthvað komi upp á, bilanir á bílum eða tækjum. Því má við bæta að plata er væntanleg frá Dalton í haust. Dalton Óheppin hljómsveit. Eins árs af- mæli Dalton

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.