Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 49 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLA- VÍK SÝND Í ÁLFABAKKA / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI DEFINITELY MABY kl. 6 - 8 LEYFÐ DOOMSDAY kl. 10:15 B.i. 16 ára STÓRA PLANIÐ kl. 6 B.i. 10 ára SHINE A LIGHT kl. 8 LEYFÐ 21 kl. 10:15 B.i. 7 ára FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára FOOL'S GOLD kl. 8 B.i. 7 ára VANTAGE POINT kl. 10:20 B.i. 16 ára BUBBI BYGGIR m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ SPIDERWICK CHRONICLES kl. 6 B.i. 7 ára FOOL'S GOLD kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 8 B.i. 10 ára THE EYE kl. 10:10 B.i. 16 ára BUBBI BYGGIR m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ HORTON m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ ,,Pétur Jóhann í toppformi í aðalhlutverkinu í bland við bráðskemmtilega toppleikara og furðufugla..." - Snæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið eee ,,Góð framleiðsla með topp leikurum í öllum hlutverkum, sem óhætt er að skella gæðastimplinum á." - Stefán Birgir Stefánsson sbs.is SÝND Á AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK - H.J., MBL eeeeSÝND Í KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Á SELFOSSI „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee SÝND Á SELFOSSI J E S S I C A A L B A SÝND Á AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKI,KRINGLUNNI AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA,KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI l SÝND Í KRINGLUNNI YFIR 16.000 ÁHORFENDUR eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Þessi glimrandi stemmning sem skapast á tjaldinu er betri en ég hef upplifað á tónlei- kum hérlendis." eeee - H.J., MBL "Shine a Light skal njóta í bíó, þar sem að hljóðrásin nýtur sín í botn! Dúndur upplifun fyrir sanna Stones-menn." BÍÓTAL KVIKMYNDIR.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ,,Myndin er sannarlega þess virði að fólk flykkist á hana.“ - Páll Baldvin Baldvinnsson Fréttablaðið eee - Sigurjón M. Egilsson Mannlíf eeee TÓNLISTARSKÓLINN Í REYKJAVÍK 2008-2009 Innritun stendur yfir Nánari upplýsingar á tono.is Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is CELESTINE hélt tónleika í gær í nýrri tónleikaaðstöðu Kaffi Hljóma- lindar við Hverfisgötu ásamt Muck og Skít en í kvöld kemur sveitin fram ásamt Shogun og Universal Tragedy. Síðan fyrsta plata Celestine, At the Borders of Arcadia, kom út sl. febrúar hefur umtal um þessa stór- efnilegu sveit aukist til muna. Dóm- ar eru allir á einn veg – að hér sé frá- bær plata á ferðinni og frammistaða sveitarinnar á tónleikum hefur orðið til að auka áhugann enn frekar. Fyr- ir stuttu fékk sveitin svo styrk úr ný- stofnuðum tónlistarsjóði, Kraumi, sem kemur sér vel fyrir komandi ævintýri að sögn Axels Lúðvíks- sonar söngvara. „Við erum að taka upp nýja plötu ásamt Magnúsi Öder úr Benny Crespo’s. Það var frábært að fá þennan styrk því að þá getum við lagt meira í plötuna og verðum kannski ekki alveg skítblankir eftir Evróputúrinn í sumar. Við ætlum að koma plötunni út fyrir túrinn.“ Celestine mun m.a. spila á SPOT- hátíðinni í Danmörku sem er ein helsta „showcase“- eða kynning- arhátíð Skandinavíu. At the Bor- ders … kemur þá bráðlega út í Bandaríkjunum og einnig er von á sjötommu ásamt þýsku sveitinni Actress. Mannabreytingar urðu svo hjá sveitinni fyrir stuttu. Tromm- arinn Ólafur Arnalds og bassaleik- arinn Grétar eru hættir og í þeirra stað eru komnir Birkir Fjalar Við- arsson, fyrrum I Adapt-meðlimur, og Addi, bassaleikari sömu sveitar. „Það kom ferskur andvari inn í sveitina með þeim Birki og Adda,“ segir Axel. „Tónlistin er öfgafyllri og átakameiri en áður myndi ég segja. Þessir tónleikar eru svo haldnir til að halda okkur og öðrum við efnið. Við kunnum virkilega að meta styrk- inn frá Kraumi og þá aðstoð sem þeir eru að bjóða okkur. Engu að síður er þetta að rúlla nokkuð örugg- lega hjá okkur núna – við vitum upp á hár hvað við erum að gera og hverju við viljum ná fram.“ Áfram veginn … Það er allt að gerast hjá hinni ógurlega efnilegu sveit Celestine um þessar mundir; útgáfur ýmiss konar og strandhögg á meginlandi Evrópu Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Margt í gangi Fyrsta plata Celestine kemur bráðlega út í Bandaríkjunum og einnig er von á sjötommu ásamt þýsku sveitinni Actress. www.myspace.com/celest- inemusic Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.