Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Háskólabíói Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 Superhero Movie kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Vantage point kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - Empire eeeeeeee - E.E, D.V.- ÓHT, Rás 2 eee - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee SÝND Í SMÁRABÍÓI MÖGNUÐ MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UM HÓP NEMENDA SEM SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ 21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HREINSA SPILAVÍTIN Í VEGAS! eee - S.V., MBL Forgetting Sarah M.. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Forgetting Sarah M.. kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Bubbi Byggir ísl. tal kl. 4 21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 B.i. 12 ára Forgetting Sarah Marshall kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Bubbi Byggir kl. 6 The Orphanage kl. 10 B.i. 16 ára Awake kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára 21 kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Superhero movie kl. 6 - 10 B.i. 7 ára Doomsday kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Á hverju Ári vaknar einn af hverjum 700 Á meðan Á skurðaðgerð stendur. Þegar Þau plönuðu að drepa eiginmann hennar ÞÁ grunaði Þeim ekki að hann yrði einn af Þessum 700 sem væru með fulla meðvitund! frÁbær spennutryllir með jessicu alba og hayden christensen í aðalhlutverkum. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» ÚRVALIÐ í kvikmyndahúsunum er óvenjufjölbreytt og gott um þessar mundir og munar þar miklu um Bíó- daga Græna ljóssins. Kannski er hreinlega plássleysi um að kenna að aðeins þrjár kvikmyndir í fullri lengd og ein barnamynd verða frum- sýndar um helgina. P2 Sambíóin fagna vorinu með jóla- myndinni P2. Þetta er spennutryllir þar sem fylgst er með hremmingum kaupsýslukonunnar Angelu Bridges sem er að vinna fram eftir á að- fangadagskvöld. Þegar hún ætlar loks að leggja af stað heim til fjöl- skyldunnar verður á vegi hennar morðóður öryggisvörður sem er staðráðinn í því að eyða jólanóttinni með henni. Rachel Nichols og Wes Bentley fara með aðalhlutverkin í þessari frumraun leikstjórans Franck Khalfoun. IMDb: 6,1/10 Metacritic: 37/100 Forgetting Sarah Marshall Leikkonan Kirsten Bell er þekkt- ust fyrir að leika spæjarann Vero- nicu Mars í samnefndum sjónvarps- þáttum og hér er hún líka í titilhlutverki. Sarah Marshall er ný- hætt með kærastanum og fyrir óheppilega tilviljun ákveða þau bæði að kaupa sér sólarlandaferð til Havaí. Til þess að gera illt verra er Sarah með nýjan kærasta með í för. Aðstandendur myndarinnar lýsa henni sem rómantískri stórslysa- mynd. Með önnur aðalhlutverk fara Jason Segel, Mila Kunis og Russel Brand. IMDb: 8,1/10 Metacritic: 68/100 Awake Ferill Hayden Christensen hefur verið frekar dauflegur síðan hann steig fram í sviðsljósið sem Anakin Skywalker í síðustu tveimur Star Wars-myndunum. Hér er hann aftur kominn í aðalhlutverk og leikur mann sem upplifir það að vera vak- andi og með fullri meðvitund en þó algjörlega lamaður á meðan læknar framkvæma á honum hjartaaðgerð. Svæfingin virkar ekki sem skyldi, þ.e.a.s. Á meðan á aðgerðinni stend- ur verður kona hans, sem leikin er af Jessicu Alba, að taka örlagaríkar ákvarðanir. IMDb: 6,5/10 Metacritic: 33/100 Bubbi byggir í Villta vestrinu Bubbi og félagar heimsækja Villta vestrið, gerast kúrekar og kynnast Selmu kúrekastelpu í Kaktusbæ og lenda í alls kyns ævintýrum. Engin gagnrýni fannst um þessa barnamynd. Jólahryllingur í apríl Aðgerð Hjónin í myndinni Awake eru grunlaus um það sem bíður þeirra þegar eiginmaðurinn þarf að gangast undir hjartaaðgerð. Skuggalegur Það er enginn örugg- ur nálægt þessum öryggisverði úr kvikmyndinni P2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.