Morgunblaðið - 23.04.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 31
Atvinnuauglýsingar
Potturinn og Pannan
Blönduósi
óskar eftir matreiðslumanni eða vanri mann-
eskju í eldhús.
Góð laun í boði
Húsnæði í boði
Upplýsingar eru veittar í síma 898 4685 eða
bjorn@potturinn.is
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Tilkynningar
Byr sparisjóður, kt: 610269-2229, hefur gefið út
flokk af peningamarkaðsvíxlum. Heildarnafnverð
útgefins flokks ræðst af markaðsaðstæðum.
Stærð flokksins verður að hámarki 2.000.000.000
kr að nafnvirði og verða víxlarnir seldir í 5.000.000
kr einingum.
Byr sparisjóður hefur birt lýsingu vegna töku
eftirfarandi flokks til viðskipta: BYR 08 1008.
Lýsingin verður aðgengileg almenningi frá og með
23. apríl 2008.
Eftirfarandi víxlaflokkur er tekinn til viðskipta hjá OMX
Nordic Exchange Iceland hf. þann 23. apríl 2008:
BYR 08 1008
Þann 8. apríl síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn
BYR 08 1008. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í
OMX Nordic Exchange Iceland hf. Hámark fjárhæðar
flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlar að fjárhæð
1.500.000.000 kr. hafa þegar verið gefnir út og verða
teknir til viðskipta. Víxlarnir eru vaxtalaus
eingreiðslubréf og er gjalddagi þeirra 8. október
2008.
Lýsingar og önnur gögn varðandi ofangreindan
peningamarkaðsvíxil liggja frammi hjá Byr sparisjóði,
Borgartúni 18, 105 Reykjavík, sími: 575-4000,
myndsendir: 575-4011 eða á heimasíðu Byrs
sparisjóðs www.byr.is. Lýsingin verður aðgengileg til
gjalddaga flokksins, þ.e. 8. október 2008.
Reykjavík 23. apríl 2008
Auglýsing um deiliskipulag
Vatnaskógar
Hvalfjarðarsveit
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst
eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu-
lagi frístundasvæðis KFUM í Vatnaskógi,
Hvalfjarðarsveit.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðal-
skipulag Hvalfjarðarstrandahrepps 2002-2014
og gerir ráð fyrir að það verði áfram frístunda-
land fyrir ungmenni. Lögð verði áhersla á
skógrækt og uppbyggingu íþróttasvæðis og
einnig er gert ráð fyrir nokkrum byggingar-
reitum fyrir skógarkofa til notkunar við starfið.
Byggingarreitir við íþróttahús og svefnskála
eru rýmkaðir vegna fyrirhugaðra viðbygginga
og nánar skilgreindir.
Tillagan ásamt skipulags- og byggingarskil-
málum liggur frammi á skrifstofu skipulags- og
byggingarfulltrúa, Miðgarði, frá 25. apríl 2008
til 25. maí 2008 á venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu-
lags- og byggingarfulltrúa, Miðgarði, fyrir
10. júní 2008 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Hvalfjarðarsveitar.
Auglýsing um deiliskipu-
lag íbúðarhúsalóðar í landi
Víkur Hvalfjarðarsveit.
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. Skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst
eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu-
lagi íbúðarhúsalóðar, í landi Víkur, Hvalfjarðar-
sveit.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðal-
skipulag Innri- Akraneshrepps 2002-2014 og
gerir ráð fyrir einni íbúðarhúsalóð að stærð
2.000 m².
Tillagan ásamt skipulags- og byggingarskil-
málum liggur frammi á skrifstofu skipulags- og
byggingarfulltrúa, Miðgarði, frá 25. apríl 2008
til 25. maí 2008 á venjulegum skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipu-
lags- og byggingarfulltrúa, Miðgarði, fyrir
10. júní 2008 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan
tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Hvalfjarðarsveitar.
Veiði
Veiði
Tilboð óskast í veiði á vatnasvæði Heiðadeildar
Veiðifélags Blöndu og Svartár. Vatnasvæðið
tekur til Blöndulóns, sem er ofan Blöndustíflu
og Kolkustíflu, ásamt þeim þverám sem í lónið
og Blöndu falla. Árnar eru m.a: Galtará, Hauga-
kvísl, Herjólfslækur, Kúlukvísl og Seyðisá.
Veiðitími er frá 20. júní til 30. september. Til-
boðum skal skilað til Jóhanns Guðmundsson-
ar, Holti, 541 Blönduós, fyrir 1. júní nk. Nánari
upplýsingar í síma 861 5592.
Stjórnin.
Félagslíf
I.O.O.F. 9 18842381/2 I.O.O.F. 7. 18842371/2 Fl.
I.O.O.F. 18 1883238 Kk.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
GLITNIR 6008042319 I Vorfundur
Vakningarsamkomur með
Curtis Hinds, trúboða og
pastor frá Torontokirkjunni,
verða haldnar í Safnaðarheimili
Grensáskirkju mið. 23. apríl og
fim. 24. apríl kl. 20.00.
Ekki missa af þessu einstaka
tækifæri. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Tilboð/Útboð
Útboð á hönnun og
ráðgjöf
Fasteignafélag Hafnarfjarðar óskar hér með
eftir tilboðum í alla hönnun og alla ráðgjöf
verkefnisins "Hönnun og ráðgjöf fyrir 6 deilda
leikskóla að Liljuvöllum 2".
Leikskólinn er 6 deilda og um 1.100 m² að
stærð brúttó og lóðarhönnun nær til um 7.300
m².
Útboðsgögn fást keypt á kr. 10.000 frá og með
miðvikudeginum 23. apríl nk., hjá Þjónustuveri
Hafnarfjarðarbæjar, að Strandgötu 6 - 8.
Útboð verksins skal auglýst eigi síðar en 24.
ágúst 2008.
Tilboðum skal skila til Fasteignafélags Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 11 (3. hæð), 220 Hafnarfirði,
fyrir kl. 11:00, þriðjudaginn 6. maí 2008 og
verða þau þá opnuð þar, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess kunna að óska.
Fasteignafélag Hafnarfjarðar.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgar-
braut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eign-
um:
Ennisbraut 10, fnr. 210-3551, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn
Jónsdóttir og Davíð Þorvaldur Magnússon, gerðarbeiðendur Borgun
hf. og Glitnir banki hf., miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 10:00.
Grundargata 45, fnr. 211-5083, Grundarfirði, þingl. eig. Emil Sigurðs-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf.,
miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 10:00.
Hábrekka 15, fnr. 210-3667, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stefán Ingvar
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30.
apríl 2008 kl. 10:00.
Tjarnarhólmi 2, fnr. 211-6315, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór
Sverrisson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs,
miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 10:00.
Ægisgata 6, fnr. 211-6376, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhannes Ólafur
Jónsson og Malgorzata Teresa Wladecka, gerðarbeiðandi
Ríkisútvarpið ohf., miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 10:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
22. apríl 2008.