Morgunblaðið - 23.04.2008, Page 34
Hjóls saknað
MIÐVIKUDAGINN 9. apríl var
hjóli af gerðinni Giant Faith 2, stolið
fyrir utan verslunina Markið um kl.
19. Hjólið er dökkgrænt að lit,
tveggja dempara Downhill-hjól. Sá
sem hefur einhverjar upplýsingar
um hjólið er vinsamlegast beðinn að
hafa sambamd í síma 698-8271.
Bestu þakkir
MIG langar að þakka Hólmfríði inni-
lega fyrir að finna fuglinn minn. En
hún hafði veitt honum athygli þar
sem hann flaug yfir bílnum hennar.
Nú er hann komin heim til sín í
Breiðholtið og líður vel, reynslunni
ríkari eftir langt ferðalag.
Stella Einarsdóttir.
Hálsmen tapaðist
ÉG tapaði hálsmeni mánudags-
kvöldið 15. apríl. Þetta er síð silf-
urkeðja með stórri silfurkúlu (víra-
virkishálmen). Gæti hafa tapast á
bílastæði fyrir utan Kringluna, hjá
Borgarleikhúsinu, í Borgarleikhús-
inu eða á bílastæði í Sólheimum, við
leikskólann Holtaborg. Hálsmenið
hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir
mig og er fundarlaunum heitið.
Guðlaug sími 587-8201/856-6525.
Sveitasími
ÉG er að leita að gömlum sveitasíma
sem er með sveif. Þetta er svona
kassasími sem hefur enga númeraða
skífu heldur hringt með löngum eða
stuttum hringingum. Ef einhver á
svona og langar að selja eða gefa
einn slíkan yrði ég afar þakklát, en
símanúmerið mitt er 864-5576.
Týndur
páfagaukur
PÁFAGAUK-
URINN Snúlli
flaug frá heimili
sínu í gær, 21.
apríl, hann er
mannelskur og
gæfur. Ef einhver
hefur séð til hans eða hefur upplýs-
ingar um hann þá vinsamlegast hafið
samband í síma 694-7899.
34 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
EIGUM VIÐ AÐ GRILLA
SYKURPÚÐA OG SEGJA
DRAUGASÖGUR?
ÉG ÁT ALLA
SYKURPÚÐANA
OG DRAUGAR
ERU EKKI
TIL...
HEYRÐU NÚ
MIG! HVER
ÁT ALLA
SYKURPÚÐANA?
LÚLLI SEGIR
AÐ ÞÚ HAFIR
GRAFIÐ TEPPIÐ
ERTU
VISS UM AÐ
ÞAÐ HAFI
VERIÐ RÉTT?
AUÐVITAÐ
ER ÉG VISS!
ÉG HEF
ALLTAF RÉTT
FYRIR MÉR
HVAÐ
NÚ?
LÚLLI BAÐ
MIG AÐ VERA
HJÁ SÉR
ÞETTA ER FYRSTA NÓTTIN
HANS ÁN TEPPISINS... HÚN
VERÐUR MJÖG ERFIÐ!
ÉG ÆTLA AÐ STELA BÍLNUM
MÍNUM AFTUR AF MUMMA!
ÉG Á HANN! ÉG MÁ ALVEG
STELA HONUM EF ÉG VIL!
ÉG ÆTLA AÐ FELA MIG
FYRIR AFTAN ÞESSA RÓLU
HÉRNA... OG ÞEGAR MUMMI
GENGUR FRAM HJÁ ÞÁ GRÍP
ÉG BÍLINN OG HLEYP
ÉG HEFÐI KANNSKI
ÁTT AÐ KAUPA MÉR
SJÚKRATRYGGINGU
ÁÐUR EN ÉG GERI
SVONA VITLEYSU
ALLIR ÞEGNAR VERÐA AÐ GREIÐA VIÐBÓTARSKATTA
Í SJÓÐ SEM KONUNGURINN ÆTLAR AÐ NOTA
TIL AÐ BYGGJA TÓNLEIKAHÖLL, ÞAR SEM ÞEGNAR
HANS GETA HLUSTAÐ Á ALLA FÆRUSTU
TÓNLISTARMENN HEIMS
AF
HVERJU
ER
HANN
AÐ ÞVÍ?
SONUR HANS VAR AÐ
BYRJA AÐ LÆRA Á FIÐLU
ÞAÐ ER SVO
FRÁBÆRT AÐ
VERA EINN ÚTI
Í NÁTTÚRUNNI
HÉRNA SEGIR
MÉR ENGINN
HVAÐ ÉG Á AÐ
GERA...
HVAÐ
Á ÉG AÐ
GERA?
ERTU AÐ FARA
HEIM? KLUKKAN ER
BARA SEX!
ÞAÐ ER ALLT Í LAGI.
ÉG ER BÚINN AÐ GERA
ALLT SEM ÉG ÞARF
ADDA HJÁLPAÐI MÉR AÐ
SKIPULEGGJA MIG BETUR,
ÞANNIG AÐ ÉG GET AFKASTAÐ
JAFN MIKLU Á STYTTRI TÍMA
FYRST ÞÚ HEFUR
TÍMA AFLÖGU ÞÁ
ÆTTUM VIÐ AÐ
LÍTA Á ÞETTA
VERKEFNI
ÚFF...
ALLT Í LAGI.
ÉG SKAL SEGJA
ÖDDU AÐ ÉG
VERÐI SEINN
ÞÓ AÐ JAMESON HAFI REKIÐ
MIG ÞÁ ÞÝÐIR ÞAÐ EKKI AÐ ÉG SÉ
HÆTTUR AÐ VERA LJÓSMYNDARI
EF ÉG VERÐ HEPPINN ÞÁ
GÆTI ÉG FENGIÐ VINNU
FYRIR BLAÐ HÉR Í L.A.
PARKER ER Á LEIÐINNI HINGAÐ... OG
HANN GENGUR BEINT Í GILDRUNA MÍNA
dagbók|velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
HÉR eru tveir vinir í heilsubótagöngu meðfram sjónum. Þeir virðast þó
ekki alveg á sama máli hvaða stefnu eigi að taka því forvitnin rekur hunds-
nefið í ýmsar áttir.
Morgunblaðið/Frikki
Félagar á göngu
Tengd félög starfa oft náið saman, ekki aðeins á vettvangi hlutafélaga-
réttar, heldur einnig t.d. í samkeppnis- og skattalegu tilliti. Þá gerir
verðbréfalöggjöfin ráð fyrir því að sérstakar reglur gildi um félög sem
skráð eru á skipulögðum verðbréfamörkuðum. Samhengi samstæðna
er rakið samkvæmt reglum félagaréttar, samkeppnislaga, laga um
ársreikninga, laga um fjármálafyrirtæki, laga um verðbréfaviðskipti
og laga um tekjuskatt.
Höfundurinn er prófessor við lagadeild H.Í., á langan ritferil að baki
á sviði lögfræði og hefur samið ýmis grundvallarrit, m.a. ritið Hlutafélög,
einkahlutafélög og fjármálamarkaðir sem Bókmenntafélagið gaf út
2003 og styður hina nýju bók Samstæður hlutafélaga.
SAMSTÆÐUR
HLUTAFÉLAGA
Bókin er samfelld
lýsing á þeim reglum
sem gilda um
samstæður hlutafélaga
og einkahlutafélaga,
þegar tengsl þeirra eru
með ákveðnum og
nánum hætti, nánar
skilgreind í löggjöf
um hlutafélög og
einkahlutafélög og
einnig í sérlöggjöf.