Morgunblaðið - 23.04.2008, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 23.04.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 svínakjöt, 4 beiskur, 7 rússnesk, 8 holu, 9 háttur, 11 verk- færi, 13 syrgi, 14 leikinn, 15 demba, 17 kvísl, 20 ílát, 22 hugleysingi, 23 skrifað, 24 grasgeiri, 25 drykkjurútar. Lóðrétt | 1 sjaldgæf, 2 skynfærin, 3 galdur, 4 korntegund, 5 stoðar, 6 á litinn, 10 hamingja, 12 lið- in tíð, 13 illgjörn, 15 lag- ardýr, 16 rotin, 18 dáin, 19 gróði, 20 námsgrein, 21 dyggur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáfnaljós, 8 skæði, 9 tóman, 10 tól, 11 arana, 13 aurar, 15 stáss, 18 ágæta, 21 Týr, 22 tjara, 23 Lilla, 24 gauragang. Lóðrétt: 2 áræða, 3 neita, 4 litla, 5 ósmár, 6 Esja, 7 snýr, 12 nes, 14 ugg, 15 sótt, 16 ábata, 17 staur, 18 árleg, 19 ætlun, 20 agar. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Til að geta gripið tækifæri verður þú að hugsa fram í tímann. Reyndu að sjá fyrir þarfir fólks. Ljóni finnst tiktúrur þínar og sérviska mjög heillandi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar þú er að vinna á fullu, beinist kastljósið að þér. Þú ert hógvær og heið- arlegur, jafnvel þegar þú selur sjálfan þig – og það verður þú að gera. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Greining og framfarir eru þemu dagsins. Þér finnst eins og þú sért tekinn fyrir, bæði af öðrum og eigin huga. Það er ekki gaman en það er hvetjandi. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Í stað þess að taka þér stundum tíma til að slaka á skaltu gera slökun að daglegum viðburði. Þannig verður þú mun reiðubúnari fyrir bakslag. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Láttu aðra vita hvaðan þú ert og hvers þú væntir. Þú munt tengja við fólk sem er jafn heiðarlegt og opið. Það mun hræra upp í ástríðum hjartans. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er ekki alltaf best að gera það sem mann langar til að gera. Reyndu að ná jafnvægi – þú getur ekki neitað þér um allt! Þroski þinn kennir öðrum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þér gefst tækifæri til að kynnast nýju fólki, það lætur þér líða stórkostlega. Höldum skuldbindingunum í léttúðugri kantinum og enginn verður særður. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Einlægur eldmóður er áhrifaríkur og getur fært þér atvinnu- tækifæri. Þú kemur mestu í verk fjarri ástvinum. Með aukaæfingum getur þetta ekki misheppnast. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Heillandi manneskja lætur þig vita að þú ert þráður, þótt þín sé kannski ekki þörf. Enginn þrýstingur og allt sem þú gefur af þér er bónus. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Stefndu eins hátt og þú þorir – í dag færð þú að skína skært. Í kvöld hræðist einhver náinn þér álit þitt. Klapp- aðu fólki á bakið og hvettu það til að vera það sjálft í kringum þig. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Auktu möguleikana á heppni með því að geyma varaáætlun uppi í erm- inni. Þegar þú ert viðbúinn öllu stígur þú fram fullur af öryggi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er feluleikur í gangi – enginn segir þér hvar tækifærin liggja. Hvort sem þú er tilbúinn eða ekki skaltu láta slag standa, þú lendir í lukkupottinum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 c5 7. dxc5 d4 8. Dg3 Rc6 9. b4 e5 10. e4 O–O 11. Bd3 b6 12. Rf3 bxc5 13. b5 Rh5 14. Dg5 Dxg5 15. Bxg5 Ra5 16. Hb1 f6 17. Bd2 Rb7 18. h3 g5 19. Ke2 Rd6 20. g4 Rg7 21. a4 Bb7 22. h4 Rxe4 23. hxg5 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Norska undrabarn- ið Magnus Carlsen (2733) hafði svart gegn Hollendingnum Loek Van Wely (2681). 23… Rc3+! 24. Bxc3 e4! 25. Bxe4 Bxe4 26. Bd2 Hae8 og hvítur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Þumalfingursspeki. Norður ♠42 ♥Á83 ♦Á982 ♣Á542 Vestur Austur ♠D1087 ♠KG9 ♥96 ♥D10742 ♦D753 ♦G104 ♣KD8 ♣96 Suður ♠Á653 ♥KG5 ♦K6 ♣G1073 Suður spilar 3G. Það er kunn þumalputtaregla að opnun á móti opnun dugi í geim. Sú regla hefur reynst spilurum vel, þótt stundum séu geimin í þynnra lagi. Síð- asta spilið í undankeppni Íslandsmóts- ins var passað út á nokkrum borðum, en þar sem annar NS-spilarinn vakti á 12 punktana sína rauk hinn í geim – bútur sást varla. Þrjú grönd eru veikur samningur. Sagnhafi þarf þrjá slagi á lauf og svo verður ♥D að liggja. Hægt er að spila laufinu á tvo vegu og byggjast báðar íferðir á því að gera ráð fyrir háspili öðru. Eigi vestur Hx er rétt að spila gosa að heiman, drepa háspil vesturs og spila að tíunni. Sé hins vegar reikn- að með Hx í austur er íferðin sú að spila fyrst litlu undan ásnum. Fari austur upp með háspilið má svína fyrir hitt, annars fellur háspil austurs næst undir ásinn. Þessar fræðilegu vangaveltur komu að litlu haldi við borðið því vestur átti tvo örugga slagi á litinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Forseti palestínsku stjórnarinnar er væntanlegur íheimsókn. Hvað heitir hann? 2 Sigrún Ægisdóttir er meðal sigurvegara í alþjóðlegrikeppni hárgreiðslufólks um heim allan. Hvað heitir hárgreiðslustofa hennar? 3 Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er í útlöndum umþessar mundir. Hvar? 4 Elín Blöndal hefur verið skipuð í prófessorsstöðu.Við hvaða skóla? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Samband ísl. sveitarfélaga gerir alvarlegar athugasemdir við svonefnda landsskipulagsáætl- un sem boðuð er í frumvarpi. Hver er formaður sambandsins? Svar: Halldór Halldórsson. 2. Dorrit Moussaief sótti ráðstefnu um börn með sérþarfir um sl. helgi. Hvar? Svar: Í Katar. 3. Hall- dór J. Kristjánsson er nýr formað- ur Samtaka fjármálafyrirtækja. Við hvað starfar Halldór? Svar: Bankastjóri Landsbankans. 4. Hvað fær Hermann Hreiðarsson margra leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á sunnudag? Svar: Einn leik. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Íslandsmótið í knattspyrnu Glæsilegt sérblað um Íslandsmótið í knattspyrnu 2008 fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 9. maí. Meðal efnis er: • Umfjöllun um öll liðin. • Sagt frá leikmönnum, leikjafjöldi og mörk, ásamt lista yfir fyrri félög. • Fjórir þjálfarar spá í styrkleika liðanna 12. • Allir leikdagar sumarsins, stöðutölur síðustu 10 ára. • Árangur liða í gegnum tíðina. • Fróðlegar upplýsingar. • Markakóngar frá upphafi. • Dómarar sumarsins. • Spáð í sumarið. Ásamt fullt af spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 5. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.