Morgunblaðið - 23.04.2008, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.04.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 2008 41 NORRÆNA HÚSIÐ - NORDENS HUS - POHJOLAN TALO - NORDIC HOUSE www.nordice.is nh@nordice.is sími: 551 7030 Bókasafnið er opið alla daga vikunnar 12-17. Bistro Alvar A er opið virka daga 10-17, helgar 12-17 og þegar viðburðir eru í húsinu. Sumarstemning í Vatnsmýrinni Fjölbreytt tónleikasyrpa í Norræna húsinu 23.–27. apríl Mið. 23. apríl kl. 20.00 SÖNGSKÓLINN DOMUS VOX Tónleikar síðasta vetrardag með nemendum á framhaldsstigi. Anna Birgitta Bóasdóttir og Guðný Jónsdóttir flytja sönglög frá ýmsum tímum. Aðgangseyrir 1000 / 500 Fös. 25. apríl kl. 21:00 DUO RESONANTE Dansk-hollenskt tvíeyki leikur blöndu af sígildri alþýðutónlist, djassi og þjóðlegri tónlist á Obu kano, tréflautu og saxófón. Tónlist þeirra félaga er erfitt er að flokka, hana verður að upplifa. Aðgangseyrir 1500 / 750 Lau. 26. apríl kl. 16:00 TRANSTRÖMER OG LIZST Ljóðadagskrá um Thomas Tranströmer, eitt þekktasta núlifandi ljóðskáld Svía. Leif Olsson kynnir og flytur við tónlist eftir Franz Liszt, við undirleik Lars Hägglund og Björn J:son Lindh. Aðgangseyrir 1500 / 750 Sun. 27. apríl kl. 15:15 15:15 TÓNLEIKAR Mið-evrópsk saxófóntónlist. Guido Bäumer saxófónn og Aldadár Rácz píanó. Á efnis- skránni eru verk eftir Hans Gal, Erwin Schulhoff, Paul Hindemith og Werner Heider. Aðgangseyrir 1500 / 750 ÞÆR eru margar sögurnar um Elvis Presley sem ekki virðast eiga við rök að styðjast. Til dæmis sú að hann hafi aðeins komið einu sinni til Bretlands og staldrað við á flugvelli í Prestwick. Nú hefur komið í ljós að Elvis sótti London heim tveimur árum fyrr og naut þar leiðsagnar söngv- arans Tommy Steele. Steele er orðinn 71 árs og staðfesti söguna með semingi við breska dagblaðið Daily Mail. Hann hafi heitið Elvis því að þegja og vonar að hann fyrirgefi sér kjaftað frá. Elvis heimsótti London Elvis Presley RAPPARINN 50 Cent er alls ekki sáttur við söngkonuna Aliciu Keys. Keys lét þau orð falla fyrir skömmu að „bófa-rapp“ væri eitt stórt samsæri og tilgangurinn með því að fá þeldökka menn til að skjóta hver annan. Nokkru síðar sendi hún frá sér tilkynningu þess efnis að snúið hefði verið út úr orðum hennar. 50 Cent virðist ekki trúa því og segir að sér sé illa við fólk sem sé illa við hann. Honum líki ekki sígild tónlist Keys, hún sé óttalegur „skítur“. Ósáttur við Aliciu Keys Bófa-rappari 50 Cent

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.