Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 9 FRÉTTIR Fréttir í tölvupósti KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ 1-5 Tilvonandi brúðhjón, verið velkomin að skrá óskalistann KYNNINGARVERÐ www.tk.is Falleg dönsk hönnun - mikið úrval OPERA -20% www.xena.is Mjóddinni & Glæsibæ Sérverslun með FY R IR FLO T TA H E R R A no:1 no:2 no:3 no:4 no:5 GLÆSIBÆ S: 553 7060 MJÓDDINNI S: 557 1291 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af yfirhöfnum Moonstartherapy • Gleðilegt sumar • Moonstartherapy • Gleðilegt sumar Moonstartherapy • Gleðilegt sumar • Moonstartherapy • Gleðilegt sumar M oonstartherapy • G leð ilegt su m ar• M oonstartherapy • G leð ilegt su m arM oo ns ta rt he ra py • G le ð il eg t su m ar • M oo ns ta rt he ra py • G le ð il eg t su m ar Sjúkranuddstofan Moonstartherapy Anton Wurzer Síðumúli 15, 108 Reykjavík Sími/Fax 588 1404 Gsm 895 9404 Orkumeðferð - Akupoint Massage Heilnudd - Body Massage Bandvefsnudd - Connective tissue Massage Ristilnudd - Colon Massage Svæðanudd - Feetreflexzonetherapy Sogæðameðferð - Lymphdrainage Bakmeðferð - Back and Spine Therapy Nýtt Rytmanudd - Rhythmical Massage Nýtt Thai - Massage G L E Ð I L E G T S U M A R HEILDARLOSUN gróðurhúsaloft- tegunda (ghl) jókst úr 3.710 þús. tonnum árið 2005 í 4.235 þús. tonn árið 2006. Það er aukning um 525.000 tonn, eða 14,2%. Þetta kem- ur fram í nýjum tölum sem Um- hverfisstofnun hefur tekið saman fyrir skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Í fréttatil- kynningu sem umhverfisráðuneytið sendi frá sér í gær kemur fram að stærsta hluta aukningarinnar megi skýra með aukinni losun frá áliðn- aði, sem jókst um 404.000 tonn milli 2005 og 2006, eða um 89%. „Aukn- ingin er öll frá álveri Norðuráls á Grundartanga og tengist stækkun álversins þar. Mestu munar um los- un flúorkolefna (PFC), sem fór úr 18 þús. tonnum CO2-ígilda 2005 í 319 þús. tonn 2006.“ Norðurál hafnar þeirri niðurstöðu Umhverfisstofnunar að losun vegna flúorkolefna frá álverinu á Grund- artanga hafi verið 319 þúsund tonn af CO2 ígildum árið 2006. Hið rétta sé að losunin hafi numið að hámarki 126 þúsund tonnum. „Svo virðist sem stofnunin noti svokallaðar TIER 2 reikniaðferðir en Norðurál hefur framvísað gögn- um til útreiknings samkvæmt TIER 3b aðferð sem byggir á fleiri mæl- ingum og er mun nákvæmari. Til- mæli IPCC (Intergovernmental Panel on Climate Change) nefndar SÞ um góða starfshætti (good pract- ice guide) við notkun á framleiðslu- tengdum gögnum gera ráð fyrir að beitt sé aðferð Norðuráls enda gefur hún nákvæmari niðurstöður,“ segir í tilkynningu frá Norðuráli. Losun jókst um 14% milli ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.