Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 43 - H.J., MBL eeee - S.V., MBL eee Sýnd kl. 8 og 10:15 Ver ð aðeins 550 kr. GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 2, 4 og 6 - V.J.V., TOPP5.IS/FBL “Tryllingslegt hnefahögg í andlitið!” - S.V., MBL - K.H.G., DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum The Ruins kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Vantage Point kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Tropa de Elite enskur texti kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára King of Kong íslenskur texti kl. 3 - 6 - 8 - 10 Leyfð The Band’s Visit enskur texti kl. 3 - 6 Leyfð Caramel enskur texti kl. 3 - 6 Leyfð Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali -bara lúxus Sími 553 2075 MÖGNUÐ MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UM HÓP NEMENDA SEM SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ 21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HREINSA SPILAVÍTIN Í VEGAS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI - L.I.B. TOPP5.IS, FBL- H.J., MBL - L.I.B., TOPP5.IS/FBL SÝND Í REGNBOGANUM bíóDAGARREGNBOGINN11.-30. APRÍL GRÆNA ljóssiNs SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL CARAMEL SÝND Í REGNBOGANUM SÝNDAR Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL Frábær spennutryllir með Jessicu AlbA og HAyden cHristensen í AðAlHlutverkum. á HverJu ári vAknAr einn AF HverJum 700 á meðAn á skurðAðgerð stendur. ÞegAr ÞAu plönuðu Að drepA eiginmAnn HennAr Þá grunAði ÞAu ekki Að HAnn yrði einn AF Þessum 700 sem væru með FullA meðvitund! Sýnd kl. 2 m/ísl. tali l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ mæðir mikið á Franz Gunn- arssyni um þessar mundir, ekki bara að nóg sé að gera í að heiðra aðra tónlistarmenn heldur á hann nóg með sjálfan sig og sína list þar sem hann þeytist um land allt með Dr. Spock, spilar í hljómsveit Sverris Bergmanns og svo nátt- úrlega Ensími, en loks hillir undir nýja plötu frá þeirri mektarsveit. Franz hefur í gegnum árin staðið að vel heppnuðum heiðrunar- kvöldum til handa Nirvana, Jeff Buckley og nú síðast Alice in Chains. „Sveitin sú á sér greinilega marga og harða aðdáendur,“ segir Franz, að vonum sáttur með þessa miklu eftirspurn. „Menn voru bók- staflega æfir á þessum fyrstu tón- leikum, og varð að girða fjölmennið sem komst ekki inn af að lokum.“ Lykillinn að því að svona kvöld gangi upp að mati Franz er að hafa ástríðu fyrir tónlistinni, nema hvað, en það má heldur ekki taka þetta of alvarlega og gleyma gleðinni. „Það er líka mikilvægt að vera ekki að rugla of mikið í útsetning- unum,“ segir hann. „Þetta gengur auðvitað út á það að endurvekja ákveðna stemningu og reyna að komast eins nálægt henni og hægt er. En þetta hefur gengið afskaplega vel og ég get lof- að því að fleiri kvöld og ólík eru í bígerð.“ Franz er óstöðvandi í þess- um efnum og hann treður meira að segja einn upp á Prikinu með kassagítarinn sem „lifandi spila- dós“ eins og hann orðar það. Rokk- sveitin Dr. Spock, þar sem Franz leikur á gítar, er þá í hljóðveri um þessar mundir og plata Sverris Bergmanns kemur út á föstudag. „Við ætlum að klára þessa Ensími-plötu, fyrr en síðar. Þetta er bara spurning um að koma öllu genginu saman á einn stað og sjá til þess að menn hafi ekki of mikið gera, eitthvað sem reynist þrautin þyngri – sem betur fer. Það er ekki handónýtt að hafa eitthvað fyrir stafni.“ Betra en hluturinn sjálfur? Yfir 150 manns urðu frá að hverfa á Alice in Chains-heiðrunartónleikum Tónleikarnir hefjast kl. 23 en miðasala hefst kl. 21. Morgunblaðið/Valdís Thor Franz Nóg að gera hjá honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.