Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Yrsa Þórðardóttir. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir. 08.10 Nú er sumar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaflóð á danskri Mön. Erla Sigurðardóttir ræðir við Sólrúnu Bragadóttur óperusöngkonu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sportsokkar og bleikir nátt- kjólar. Umsjón: Arndís Hrönn Eg- ilsd. 11.00 Skátamessa í Hallgrímskirkju. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Englaljósin á mig skína, Þum- alína, Þumalína það er ég. Leiksýn- ing heimamanna á Sólheimum í Grímsnesi um Þumalínu. (e) 14.00 Og svo átti maður að horfa á þetta. Skrautsýningar eða tableau á 19. og 20. öld. Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Allt í plati. Samantekt frá Rit- þingi um Sigrúnu Eldjárn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.08 Rafsprengi: Remixað á Rás 1. Beint frá tónleikum í Hafnarhúsinu. Fimm tónskáld frumflytja verk sem byggð eru á tónsmíðum eldri tón- skálda sem eiga stórafmæli á árinu. Verk eftir Hildi Ingveld- ardóttur Guðnadóttur, Guðmund Vigni Karlsson, Gunnar Andreas Kristinsson, Ríkharð H. Friðriksson og Þuríði Jónsdóttur. Afmæl- istónskáldin eru Atli Heimir Sveins- son, Þorkell Sigurbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Páll P. Pálsson og Jór- unn Viðar. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Vegurinn yfir heiðina eftir Þór- leif Bjarnason. Þór Tulinius les. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Leynifélagið. 19.30 Ungir einleikarar. Hljóðritun frá tónleikum í Háskólabíói 10. jan. sl. Einleikarar: Hákon Bjarnason á píanó, Theresa Bokany á fiðlu, Arn- gunnur Árnadóttir á klarinett og J. Páll Palomares á fiðlu. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 21.30 Du bist wie eine; Íslenskar þýðingar á smákvæði eftir Heinrich Heine. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Raddir úr djúpinu. Fléttuþáttur um verk og hugarheim Steinars Sigurjóns- sonar. 23.10 Vorsónatan. Sónata nr. 5 í F– dúr op. 24 eftir Ludwig van Beetho- ven. Anne–Sophie Mutter leikur á fiðlu og Lambert Orkis á píanó. 23.36 Smásaga: Þegar fer að vora (e) 24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.15 Pelíkanamaðurinn (Pelikaanimies) (e) 11.40 Tíska og tónar (Fas- hion Rocks) (e) 12.55 Síðan skein sól (e) 13.50 Africa United (e) 14.50 Á móti þránni – Mari- anne Greenwood, ljós- myndari (e) 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Afríkan okkar Heim- ildarmynd um litla stúlku, Ernu Kanemu, sem ferðast til Afríku ásamt fjölskyldu til að heimsækja ættingja sína. Leikstjóri: Anna Þóra Steinþórsd. 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 EM 2008 (3:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Góðir gestir Stutt- mynd eftir Ísold Ugga- dóttur um unga stúlku og leyndarmál hennar. 20.00 Ævintýri - Rapunzel (Fairy Tales: Rapunzel: Rapunzel) 21.05 Hvað um Brian? (What About Brian?) Bri- an er eini einhleyping- urinn í hópnum en hann vonar að hann verði ást- fanginn. Leikendur: Barry Watson, Rosanna Ar- quette, Matthew Davis, Rick Gomez, Amanda Det- mer, Raoul Bova og Sarah Lancaster. (1:5) 21.50 Trúður (Klovn III) Bannað börnum. (1:10) 22.20 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) (5:10) 23.05 Anna Pihl (Anna Pihl) (e) (9:10) 23.50 EM 2008 (e) (3:8) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Justice League Un- limited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Doddi og Eyrnastór 08.50 Kalli kanína 09.10 Nornafélagið 09.35 Tutenstein 10.00 Sabrina 10.25 Erum við komin? (Are We There Yet?) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Derren Brown 13.40 Grannaslagur (Dup- lex) 15.10 Sálin og sinfónían 16.15 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 17.05 Maðurinn með 7 sekúndna minnið (The Man With the 7 Seconds Memory) 17.55 Logi á Special Olympics 2007 18.30 Fréttir 19.00 Simpson 19.25 Vinir (Friends) 19.50 Hæðin Þrjú pör fá það verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú hús á Arnarneshæð. Kynnir þáttanna er Gulli Helga. 20.40 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 21.05 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 21.30 Bein (Bones) 22.15 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.05 Köld slóð (Cold Case) 23.50 Stórlaxar (Big Shots) 00.35 Lík í kaupbæti (Bodywork) 02.05 Morðgátur Linleys varðstjóra (Inspector Lin- ley Mysteries) 07.00 Meistarad. Evrópu (Barcelona – Man. Utd) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.45 Meistarad. Evrópu (Barcelona – Man. Utd) 17.25 Meistaradeildin (Meistaramörk) 17.45 PGA Tour Hápunktar (Verizon Heritage) 18.40 Inside the PGA 19.05 Iceland Express- deildin 2008 (Keflavík – Snæfell) Bein útsending. 20.50 F1: Við rásmarkið 21.30 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 22.20 UEFA Cup (UEFA Cup 2008) Útsending frá leik í undanúrslitum Evr- ópukeppni félagsliða. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 18.40. 24.00 UEFA Cup (UEFA Cup 2008) Útsending frá leik í undanúrslitum Evr- ópukeppni félagsliða. Leikurinn er sýndur beint á Sport 4 kl 18.40. 01.40 Iceland Expressd. (Keflavík – Snæfell) 04.00 Team America: World Police 06.00 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 08.00 The Perfect Man 10.00 You, Me and Dupree 12.00 Fjölsk.bíó: Robots 14.00 The Perfect Man 16.00 You, Me and Dupree 18.00 Fjölsk.bíó: Robots 20.00 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 22.00 Into the Blue 24.00 Boys 02.00 40 Year Old Virgin 07.00 Innlit / útlit Umsjón hafa: Nadia Banine og Arnar Gauti(e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Fyrstu skrefin Sig- urlaug M. Jónasdóttir hef- ur umsjón. (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit Umsjón hafa: Nadia Banine og Arnar Gauti. (e) 19.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (15:20) 20.10 Everybody Hates Chris (10:22) 20.30 The Office (18:25) 21.00 Life (10:11) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent - 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.15 Cane (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Talk Show With Spike Feresten 18.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Talk Show With Spike Feresten 21.15 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 22.45 Medium 23.30 Nip/Tuck 00.15 Tónlistarmyndbönd GAMAN er að sjá tónlistar- húsið nýja rísa á hafnar- bakkanum í Reykjavík. Það verður stór stund þegar þetta langþráða hús verður vígt. Fréttir hafa borist af því hvaða listviðburði verður boðið upp á fyrstu misserin og lofar það góðu. Meðal annars hefur verið boðað að nokkrar af fremstu sinfón- íuhljómsveitum heims muni halda tónleika í nýja tónlist- arhúsinu. Ég vil í þessum pistli sér- staklega árétta að þetta er tónlistarhús allra Íslend- inga, ekki bara þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Því er mikilvægt að stefnt sé að sem flestum beinum út- sendingum af listviðburðum í sjónvarpi allra Íslendinga, Ríkissjónvarpinu. Nýjasta tækni í upptökum og út- sendinum ætti að tryggja bestu gæðin. Bráðlega verður tilkynnt um niðurstöðu samkeppni um nafn á húsið. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að aðeins eitt nafn komi til greina, Hamraborgin. Þetta er tignarlegt nafn sem teng- ist einu þekktasta sönglagi okkar Íslendinga. Aðeins tignarlegt nafn hæfir þessu stórglæsilega húsi. Nú segja eflaust ýmsir að húsaþyrping í Kópavogi heiti sama nafni. Mér finnst það engu máli skipta í þessu sambandi. ljósvakinn Sigtryggur Sigtryggsson Morgunblaðið/Golli Ljúfir tónar um allt land Í byggingu Miklar vonir eru bundnar við nýja húsið. 07.30 Tissa Weerasingha 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Nick Baker’s Weird Creatures 14.00 Pet Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Miami Animal Police 16.00 Wild- life SOS 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park – Wild in Africa 18.00 Animal Cops Hou- ston 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 Pet Rescue 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Wildlife SOS 22.30 E–Vets – The Interns BBC PRIME 12.00 My Hero 12.30 Red Dwarf IV 13.00/23.00 Mastermind 14.00 Garden Challenge 14.30 Model Gardens 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00/20.00 Next of Kin 16.30 Last of the Summer Wine 17.00 Staying Put 17.30 Trading Up 18.00/21.00 Dalziel and Pascoe 19.00/22.00 Edge of Darkness DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Building the Ultimate 14.00 Top Tens 15.00 Overhaulin’ 16.00 American Hotrod 17.00 How Do They Do It? 18.00 Mythbusters 19.00 True Heroes 20.00 Final 24 21.00 Real Crime 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 13.00/16.15/18.00 Snooker 16.00/17.15 Eurogo- als Flash 16.45/21.45 Rally 17.30 The Factory – For- mula 1 21.00 Fight sport 22.00 Football HALLMARK 12.30 Hostage for a Day 14.15 Though None Go with Me 16.00 Touched by an Angel 17.00 Wild at Heart 18.00/21.00 Dead Zone 19.00/22.00 Jericho 20.00/23.00 Intelligence MGM MOVIE CHANNEL 13.00 The Manhattan Project 14.55 Love in the Af- ternoon 17.00 Once Bitten 18.30 Irma la douce 20.50 Waiting for the Light 22.25 The Children’s Hour NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00/17.00 What Would Happen If..? 12.30/ 17.30 How it Works 13.00 Return to Titanic 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Bible Uncovered 16.00 Air Crash Investigation 18.00 Earth Investigated 19.00 The First Head Transplant 20.00/23.00 Meg- astructures 22.00 Jaguar Xkr ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta- gesschau 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.55 Ich weiß, wer gut für dich ist! 17.20 Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Mensch Mutter 19.45 Monitor 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Polylux 22.15 Nachtmagazin 22.35 Central Station DK1 13.10 Dawson’s Creek 14.00 Boogie Lørdag 14.30 Bernard 14.35 Svampebob Firkant 15.00 Gepetto News 15.30 Fandango 16.00 Aftenshowet 16.30 Av- isen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Venner på eventyr 18.30 Her kommer eliten 19.00 Avisen 19.25 Ærlig talt 19.50 SportNyt 20.00 Evolution 21.40 Anklaget 22.20 Naruto Uncut DK2 15.00 Deadline 17.00 15.30 Nash Bridges 16.15 Rudolf Hess – Hitlers stedfortræder 17.05 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 17.30 Udland 18.00 De- batten 18.40 Taggart 19.45 Danske Vidundere 20.05 Kærlighedens bud – tilgivelse 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 Daily Show 22.00 Den 11. time 22.30 Bonderøven 23.00 Jersild & Spin NRK1 13.00 Fabrikken 13.30 Newton–miks: Bang 14.05 Desperados 14.30 Megafon 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – Nyheter på samisk 15.25 Árdna – Samisk kulturmagasin 15.40 Mánáid–TV – Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Den lille blå dragen 16.10 Uhu 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Yum Yum med Noman 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Höök 20.30 Halvseint talkshow 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Spooks 22.35 P3tv live NRK2 12.00 Nyheter / Lunsjtrav / Nyheter 14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter / Sveip / Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapolis 17.30 Snøbrett: TTR–serien: US Open fra Stratton 18.00 Nyheter 18.10 Teknomagas- inet 18.35 Kunsten å bli kunstner 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 Nyheter/Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Danske Vidundere 21.40 Schrödingers katt 22.05 Redaksjon EN SVT1 12.40 Big Love 13.30 Morgonsoffan 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.15 Karamelli 15.45 Sa- goträdet 16.00 Bolibompa 16.20 Lycka är… 16.25 Krumelurdjur 16.30 Mamma Spindels alla små kryp 17.00 Bobster 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Tre Kronor live: Sverige–Lettland 19.50 Vad i…! 20.00 Debatt 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.25 Uppdrag Granskning 22.25 Klass 9A SVT2 13.00 Lucky Louie 13.25 Söderläge 13.55 Dokument inifrån 14.55 Eftersnack 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sportnytt 16.00 Rap- port 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Tre Kronor live: Sverige–Lettland 18.00 Korrespond- enterna 18.30 Zapp Europa 19.00 Aktuellt 19.30 Do- reen 21:30 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Babel extra 20.55 Buñuel x 4: Tristana 22.30 Filmkrönikan ZDF 13.00 heute/Sport 13.15 Nürnberger Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Zur Sache, Lena! 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 SOKO Wismar 23.20 Notruf Hafenkante 92,4  93,5 n4 19.15 Fréttir og Að norðan Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. stöð 2 sport 2 15.40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Birm- ingham) 17.20 Enska úrvalsdeildin (Wigan – Tottenham) 19.00 Ensku mörkin 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 21.30 Goals of the Season 2003/2004 Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leik- tíðar Úrvalsdeildarinnar. 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin ínn 20.00 Nútímafólk Randver Þorláksson rekur líf og feril óperusöngvarans Pavarottis. 20.30 Vangaveltur Stein- unn Anna Gunnlaugsdóttir kynnir sér samtökin NA (Nafnlausir fíklar). 21.00 Neytendavaktin Umsjón: Ragnhildur Guð- jónsdóttir, varaformaður Neytendasamtakanna. 21.30 Óli á Hrauni Umsjón: Ólafur Hannessson, form. Jafnréttindafél. Íslands. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. DANSKA kvikmyndin Vikaren, eða Afleysingakennarinn, hlaut áhorf- endaverðlaunin á Barnakvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk 18. apríl sl. Paprika Steen fer með aðalhlutverk afleysingakennarans sem myndin er nefnd eftir. Myndinni leikstýrði Ole Bornedal og segir hún af afleysingakennara frá annarri plánetu. Hátíðin er sú ellefta sem haldin er fyrir börnin í Toronto og heitir Sprockets Toronto International Film Festival for Children. 68 kvikmyndir voru sýndar á hátíðinni frá 26 löndum. Vikaren hefur einnig notið mikilla vinsælda í Danmörku, þar hafa um 180.000 manns séð hana. Paprika Steen Geimvera og afleysingakennari í Vikaren. Afleysingakennari slær í gegn í Kanada

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.