Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ODDI ER MJÖG TRYGGUR OG ÉG VEIT EKKI HVORT ÞAÐ ER GOTT EÐA SLÆMT ÞETTA VERÐUR LÖNG NÓTT... HANN ER MEÐ HITAÞAÐ ER ERFITT FYRIR KRAKKA SEM HEFUR ALLTAF VERIÐ MEÐ TEPPI AÐ ÞURFA AÐ SOFA ÁN ÞESS MUMMI SNÝR BAKI Í MIG! NÚNA HLEYP ÉG BARA TIL HANS, GRÍP BÍLINN MINN OG BRUNA Í BURTU HANN Á ALDREI EFTIR AÐ VITA HVAÐ KOM FYRIR! ÞEGAR HANN SÉR AÐ BÍLLINN MINN ER HORFINN ÞÁ VERÐ ÉG KOMINN LENGST Í BURTU! ÞETTA ER FRÁBÆR ÁÆTLUN ÞAÐ ER EKKERT SEM GÆTI FARIÐ ÚRSKEIÐIS. ÞETTA TEKUR ENGA STUND OG ÞAÐ VERÐUR FRÁBÆRT AÐ FÁ BÍLINN MINN AFTUR! ÉG DRÍF MIG BARA NÚNA OG ÞÁ ER ÞAÐ BÚIÐ! ÞETTA VERÐUR AUÐVELT! LÍKAMINN MINN TRÚIR GREINILEGA EKKI ORÐI AF ÞVÍ SEM HEILINN Í MÉR ER AÐ SEGJA ÆTLAR ÞÚ AÐ FÁ ÞAÐ SAMA OG VENJULEGA, HERRA MINN JÁ, TAKK... ÆTLI ÞAÐ EKKI BARA OG KOMDU MEÐ TVÖ GLÖS HANDA OKKUR ENGIN FURÐA AÐ VIÐ FENGUM SVONA GOTT BORÐ ÉG ER ORÐINN NOKKUÐ GÓÐUR Í ÞVÍ AÐ LIFA AF ÚTI Í NÁTTÚRUNNI MÉR TÓKST MEIRA AÐ SEGJA AÐ FINNA MJÚKAN STAÐ AÐ SOFA Á Í MYRKRINU ÞAÐ ER SAMT FREKAR SLÆM LYKT HÉRNA ADDA, ÉG HELD AÐ ÉG ÞURFI AÐ VINNA FRAM EFTIR Í KVÖLD JÁ, OG ÞAÐ HJÁLPAÐI EN NÚNA ÞURFUM VIÐ AÐ FINNA LEIÐ TIL AÐ HJÁLPA MÉR AÐ SEGJA „NEI“ ÞETTA ER Í ÞRIÐJA SINN Í ÞESSARI VIKU ÉG HÉLT AÐ OKKUR HEFÐI TEKIST AÐ HJÁLPA ÞÉR AÐ SKIPULEGGJA ÞIG BETUR SVO ÞÚ ÞYRFTIR EKKI AÐ VERA SVONA LENGI Í VINNUNNI Á KVÖLDIN LALLI, GÆTIR ÞÚ AÐEINS... MAÐURINN Í SÍMANUM SAGÐI MÉR AÐ KOMA HINGAÐ... OG HÉR ER ÉG EN HVAR ER ÞAÐ SEM HANN VILDI AÐ ÉG TÆKI MYND AF? ÉG SÉ FYRIR- SAGNIRNAR NÚNA, PETER... „DR. OCTOPUS LEIÐIR EIGINMANN M.J. PARKER Í GILDRU“ DR. OCTOPUS? dagbók|velvakandi Ábending um slæmt málfar Mig langar að lýsa yfir óánægju minni vegna orðatiltækis sem heyrist æ oftar. Það er þegar fólk notar orðið geðveikt sem lýsingarorð, bæði til að lýsa yfir hrifningu og einnig í nei- kvæðum tilgangi. Fólk úr öllum stéttum virðist nota þetta og einnig fólk sem er á op- inberum vettvangi s.s. í sjónvarpi. Mér finnst skammarlegt að þetta orðatiltæki skuli fá að festa rætur í íslensku málfari og mér finnst óskiljanlegt með öllu að fjölmiðla- fólk fái yfirhöfuð að nota þetta orð. Geðveikt er ekkert grín, heldur dauðans alvara. Hvernig í dauð- anum er þá hægt að nota þetta orð sem lýsingarorð yfir jafnvel hvað sem er? Geðveikt flott, geðveikt fal- legt, geðveikt gaman, svona get ég haldið áfram. Spyrjið ykkur sjálf, takið ykkur taki, skoðið þetta í al- vöru, með sjálfum ykkur. Margir eiga í stríði við þennan sjúkdóm eða einhvers konar geðræn vandamál. Ég fæ hroll og mér gremst þessi notkun á orðinu. Ég veit að ég er ekki ein um þessa skoðun. Það er ekkert jákvætt sem felst í svona lýs- ingu, það einfaldlega gengur ekki upp. Óskandi að einhverjir geti van- ið sig af þessum ósið. Eigið gagn- legar og góðar stundir. Hanna Rúna Jóhannsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is FYRSTI dagur sumars er í dag og miðbær Reykjavíkur vaknar til lífsins. Þá er nú tilvalið að hefjast handa við að þrífa skítugar göturnar en hér er einn byrjaður á Hverfisgötunni. Morgunblaðið/Valdís Thor Hreingerningar í miðbæ Reykjavíkur Lögg. fasteignasali Hrafnhildur Bridde Agnar Agnarsson Sigurberg Guðjónsson hdl. Hrafnhildur Bridde, lögg.fasteignasali 821 4400 534 2000 www.storhus.is Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is BERGSTAÐASTRÆTI - RÚMGÓÐ OG VEL SKIPULÖGÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ ( 2.HÆÐ ) Í TVÍBÝLISHÚSI ÁSAMT BÍLSKÚR. SVALIR. Heildarstærð 112,2 fm. VERÐ 36,9 MILLJ. ATH! MÖGULEGT ER AÐ KAUPA BÁÐAR ÍBÚÐIRNAR Í HÚSINU! EGILSGATA - FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ ( 2.HÆÐ ) , AUK BÍLSKÚRS Á BAKLÓÐ. SVALIR. Heildarstærð er 128,4 fm. Sér bílastæði á baklóð. VERÐ 38,9 MILLJ. ÁHV. 22.MILLJ. GOTT LÍFEYRISSJ.LÁN BERGSTAÐASTRÆTI - 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 1.HÆÐ Í ÞRÍBÝLISHÚSI. SVALIR. Heildarstærð er 123,9 fm.. Mögulegt er að yfirtaka leigusamning. VERÐ 32,8 MILLJ. ÁHV. UM 17. MILLJ. GÓÐ LÁN. BRÆÐRABORGARSTÍGUR - 2JA HERB. Á 1.HÆÐ. NÝLEGA MIKIÐ ENDURNÝJUÐ! Heildarstærð er 54,7 fm. VERÐ 19,9 MILLJ. MÖGUL. AÐ YFIRTAKA GOTT LÁN, 4,15% VX. ÞÓRSGATA - LAUS. 2JA HERB. Á 2.HÆÐ. Heildarstærð er 57,7 fm. Mikið endurnýjuð. VERÐ 17,9 MILLJ. GRETTISGATA - 2JA HERB. Á 3.HÆÐ. Heildarstærð er 35,1 fm. VERÐ 13,9 MILLJ. ÁHV. 4,6 MILLJ. ÍLS. 4,15% VX. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali s: 821 4400 eða 534 2006. Hrafnhildur@storhus.is Gleðilegt sumar! 101 REYKJAVÍK SJÁ MYNDIR Á WWW.STORHUS.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.