Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 41 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 4/5 aukasýn! kl. 14:00 Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Ath. pönkað málfar Engisprettur Fim 24/4 kl. 20:00 Ö Fös 25/4 kl. 20:00 Ö Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Sólarferð Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Síðustu sýningar Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 U Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 Ö annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 Lau 17/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai ÁST (Nýja Sviðið) Fim 24/4 kl. 20:00 U síðasta sýn. Síðasta sýning Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 2/5 fors. kl. 20:00 Þri 6/5 fors. kl. 20:00 Mið 7/5 fors. kl. 20:00 Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 14:00 U Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Hetjur (Nýja svið) Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 25/4 kl. 20:00 U Lau 26/4 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 24/4 kl. 20:00 Ö Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Samkomuhúsið) Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 kl. 22:00 Ö ný aukas Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Leikfélag Akureyrar) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 24/4 kl. 16:00 U Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 U Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 U Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 aukas. kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 Ö Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39 1/2 vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fös 25/4 kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 28/4 kl. 09:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 11:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 13:30 F sindrabær, höfn STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd KÓRARNIR í Hamrahlíð halda upp á komu sumars í dag með skemmt- un í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Skemmtun þessa kalla þeir Vorvítamín. Kórfélagar eru 115 og halda tvenna tónleika, fyrst kl. 14.30 og svo kl. 16.15. Á milli þeirra verður selt kaffi og meðlæti en ágóði af þeirri veit- ingasölu rennur í ferðasjóð Hamra- hlíðarkóranna. Þá verður einnig boðið upp á ýmis skemmtiatriði og uppákomur milli tónleika. Kórarnir ætla m.a. að syngja sumar- og ættjarðarlög sem allir ættu að geta sungið með, þ.e. áheyrendur. Kórarnir hafa á þessu skólaári æft ólík verk frá ýmsum tímum, m.a. „Japönsk ljóð fyrir ein- leiksgítar og kór“ eftir Atla Heimi Sveinsson og „O sacrum convivi- um“ eftir Messiaen. Það er því um að gera að fagna sumri með kór- unum og styrkja um leið ferðasjóð- inn. Vorvítamín í MH Morgunblaðið/Ásdís Hamrahlíðarkórar 115 kórfélagar syngja í tilefni sumars. LISTI yfir þær kvikmyndir sem sýndar verða á kvikmyndahátíðinni í Cannes var birtur í gær og eru þar myndir eftir heimskunna leikstjóra á borð við Clint Eastwood og Steven Soderbergh. Nýjasta mynd East- wood, Changeling, verður frumsýnd á hátíðinni og tvær myndir Soder- berghs um Che Guevara ná á hátíð- ina en ekki lá ljóst fyrir, fyrir nokkr- um dögum, hvort þær myndu ná eða ekki. Hátíðin verður sú 61. og mikil veisla fyrir kvikmyndaunnendur að vanda. Aðrar bandarískar myndir verða Synecdoche, frumraun hand- ritshöfundarins Charlie Kaufman í leikstjórn, og nýjasta mynd Stevens Spielberg og sú fjórða um kappann Indiana Jones, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Þá mun Woody Allen mæta með ræmuna Vicky Cristina Barcelona, sem tekin var í Barcelona eins og nafnið gefur til kynna. Bandaríski leikstjórinn og leikarinn Sean Penn verður formaður dómnefndar á há- tíðinni. 4.025 myndir voru sendar inn á hátíðina að þessu sinni, þ. á m. stutt- myndir, og má því með sanni segja að mikið starf liggi að baki valinu. Ekki hefur verið kunngjört hvaða kvikmyndir verða sýndar fyrst á há- tíðinni og síðast, þ.e. opni og loki henni eins og það er kallað. Við fyrri upptalningu á leik- stjórum má svo bæta Wim Wenders með myndina The Palermo Shooting, Atom Egoyan sem sýnir myndina Adoration og Walter Salles og Daniela Thomas sýna mynd sína Linha de Passe. Svöl Penelope Cruz í mynd Woody Allen, Wicky Cristina Barcelona. Stórmenni á Cannes Listi yfir þær myndir sem keppa um Gull- pálmann, aðalverðlaun Cannes-hátíð- arinnar. Nöfn leikstjóra og framleiðslu- landa eru innan sviga. Three Monkeys (Nuri Bilge Ceylan - Tyrkland/Frakkland/Ítalía) Le Silence De Lorna (Jean-Pierre og Luc Dardenne - Frakkland/ Belgía) A Christmas Story (Arnaud Desplechin - Frakkland) Changeling (Clint Eastwood - Bandaríkin) Adoration (Atom Egoyan - Kanada) Waltz With Bashir (Ari Folman - Ísrael) La Frontiere De L’Aube (Philippe Garrel - Frakkland) Gomorra (Matteo Garrone - Ítalía) Synecdoche, New York (Charlie Kaufman - Bandaríkin/Frakkland) My Magic (Eric Khoo - Singapúr) La Mujer Sin Cabeza (Lucretia Martel - Argentína/Spánn) Serbis (Brillante Mendoza - Filippseyjar) Delta (Kornel Mondruczo - Ungverjaland/Þýskaland) Linha De Passe (Walter Salles - Brasilía) Il Divo (Paolo Sorrentino - Ítalía) Leonera (Pablo Trapero - Argentína/S-Kórea) The Palermo Shooting (Wim Wenders - Þýskaland) 24 City (Jia Zhangke - Kína) Che (Steven Soderbergh - Bandaríkin/ Spánn/Frakkland) Keppa um Gullpálmann Gamli naglinn Leikarinn Harrison Ford hvílir sig við tökur á fjórðu myndinni um Jones, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, í júní í fyrra. Myndin verður sýnd á Cannes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.