Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 39 Sumarferðir 2008 Glæsilegt sérblað tileinkað sumarferðum 2008 fylgir Morgunblaðinu 10. maí. • Tjaldsvæði og aðrir gistimöguleikar. • Uppákomur. • Sundstaðir. • Veiði. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 5. maí. Meðal efnis er: • Fjölskylduvænar uppákomur um land allt. • Hátíðir í öllum landshlutum. • Sýningar. • Gönguleiðir. • Veitingastaðir. Krossgáta Lárétt | 1 glæsilegt á velli, 8 andvarp, 9 heilbrigð, 10 lengdareining, 11 hindra, 13 aulann, 15 karldýr, 18 eignarjarðar, 21 álít, 22 vöggu, 23 erfið, 24 fyr- irstaðan. Lóðrétt | 2 öndvert, 3 jarða, 4 hefja, 5 henda á lofti, 6 æviskeið, 7 ljómi, 12 blóm, 14 erfiði, 15 hraði, 16 reiki, 17 tími, 18 viljugu, 19 tómri, 20 sagn- orð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flesk, 4 bitur, 7 gersk, 8 gjótu, 9 lag, 11 töng, 13 græt, 14 æfður, 15 skúr, 17 álma, 20 fat, 22 lydda, 23 rit- að, 24 rindi, 25 rónar. Lóðrétt: 1 fágæt, 2 eyrun, 3 kukl, 4 bygg, 5 tjóar, 6 rautt, 10 auðna, 12 gær, 13 grá, 15 selur, 16 úldin, 18 látin, 19 arður, 20 fagi, 21 trúr. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það sem þú hefur fram að bjóða er vel þess virði að bíða eftir því. Svo sannarlega! Þú færð hins vegar ekki þau yfirveguðu viðbrögð sem þú óskar þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Rannsakaðu lífið, teygðu það á alla kanta og þurrmjólkaðu það. Ferðalöng- unin vex til muna þegar þú hittir ferða- félaga sem hefur jafnmikinn áhuga og þú. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú hefur verið særður – það er gott að viðurkenna það. Sár læknast í þrepum. Treystu því að betri dagar séu framundan, þótt þér líði alls ekki þannig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú tengist aftur fólki sem þú þekktir vel og kemst að ýmsu um líf þess og hvernig það hefur breyst í tímans rás. Það er dásamlegur lærdómur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nýir áhrifavaldar koma inn í líf þitt. Þar á meðal er fólk sem vinnur fyrir þig og sem hjálpar þér á hagnýtan hátt að gera umhverfið þægilegra. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Skipuleggðu tíma þinn mjög ná- kvæmlega. Annars muntu gera úlfalda úr mýflugu og lengja vinnuferlið til muna í stað þess að þétta það vel. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það var einhver klár manneskja undir áhrifum Venusar sem eitt sinn sagði: „Súkkulaði, menn og kaffi – sumt er betra sterkt“. Þú vilt líka munað núna. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þitt fullkomna samband veitir þér frelsi til að vera skrýtinn sér- viskupúki – ef þig langar til þess. Það er alla vega líklegt að þér líði þannig í kvöld. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Langtímavelsæld stendur og fellur með hæfileikum þínum til að halda loftkenndum markmiðum þínum til streitu. Fólk mun taka drifkraft þinn sér til fyrirmyndar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú dýrkar einhvern og langar mjög að sú dýrkun sé endurgoldin. En þú hefur litla stjórn á því. Auk þess þarftu ekki að ganga í augun á fólki. Þú ert æði! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Auðvitað þarftu að styrkja þau sambönd sem eru þér hagkvæm. En þú hefur áþreifanlegan hag af því núna að vinna í samböndum sem hallar á. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú skilur ekki sársaukann sem fjölskyldumeðlimur upplifir þessa dag- ana því þú hefur ekki upplifað hann í þessu lífi. En þú hefur mikla samúð. Holiday Mathis stjörnuspá 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. f4 e6 8. Rf3 Rd7 9. h5 Bh7 10. Bd3 Bxd3 11. Dxd3 Rgf6 12. Bd2 Dc7 13. O–O–O c5 14. dxc5 Bxc5 15. De2 O–O 16. Re5 Hac8 17. Kb1 Bd6 18. Bc3 Rb6 19. Bd4 Rbd5 20. Re4 Rxe4 21. Dxe4 f5 22. Df3 Dxc2+ 23. Ka1 Da4 24. Kb1 Dc2+ 25. Ka1 Rb4 26. Bc3 Bxe5 27. fxe5 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Veselin Topalov (2780) frá Búlgaríu hafði svart gegn Azeranum Shakhriyar Mamedyarov (2760). 27… Rxa2! 28. Hd2 hvítur hefði einnig orðið varnarlaus eftir 28. Kxa2 Hc4. 28…Da4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Á krossgötum. Norður ♠KD ♥65 ♦108654 ♣ÁD94 Vestur Austur ♠Á2 ♠G109764 ♥D4 ♥973 ♦DG973 ♦Á ♣K762 ♣G53 Suður ♠853 ♥ÁKG1082 ♦K2 ♣108 Suður spilar 4♥. Í miðju Íslandsmóti í tvímenningi fékk Jörundur Þórðarson út ♦D gegn 4♥. Vörnin gerði allt rétt: austur skipti yfir í háspaða í öðrum slag, vestur tók með ásnum og gaf makker sínum tíg- ulstungu. Jörundur komst loks inn á ♠K í fjórða slag og útlitið var dökkt: laufsvíning yrði að ganga, ♥D að skila sér, auk þess sem eitthvað varð að gera við þriðja spaðann. Jörundur spilaði tígli og ♥D kom í leitirnar þegar austur trompaði með níu í von um uppfærslu. Jörundur yf- irtrompaði og tók ♥Á. Krossgötur. Átti hann að reyna trompa spaðann í borði? „Eitthvað sagði mér að það gengi ekki, en ég kom ekki auga á annan mögu- leika,“ sagði Jörundur og vestur fékk því fjórða varnarslaginn á ♥D. Eftir spilið sá Jörundur að hann hafði misst af tvöfaldri kastþröng: „Með því að taka öll trompin neyði ég báða varnarspilara niður í tvö lauf og ♣9 verður slagur. Kannski næ ég þessu einhvern tíma.“ BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Utanríkisráðherra hefur skipað Þórð Ægi Óskarssonsendiherra sérstakan sendifulltrúa í málefnum Pal- estínu. Hvar er Þórður sendiherra? 2 Hver er fulltrúi minnihlutans í borginni í stjórn REI? 3 Hæstiréttur hefur átalið héraðsdómara fyrir orðaval íúrskurði sínum í nauðgunarmáli. Hver er héraðs- dómarinn? 4 Óli Björn Kárason hefur hleypt nýjum skoðana- og við-skiptavef af stokkunum. Hvað kallast hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Forseti palestínsku stjórn- arinnar er væntanlegur í heim- sókn. Hvað heitir hann? Svar: Mahmoud Abbas.2. Sigrún Æg- isdóttir er meðal sigurvegara í alþjóðlegri keppni hár- greiðslufólks um heim allan. Hvað heitir hárgreiðslustofa hennar? Svar: Hársaga. 3. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er í útlöndum um þessar mundir. Hvar? Svar: Bretlandi. 4. Elín Blöndal hefur verið skipuð í pró- fessorsstöðu. Við hvaða skóla? Svar: Háskólann á Bifröst. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.