Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 22
neytendur 22 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Bónus Gildir 24. apr.-27. apr. verð nú verð áður mælie. verð Ferskur heill kryddaður kjúklingur .......... 539 809 539 kr. kg K.S. ferskt ókryddað lambafillet............. 2.498 2.998 2.498 kr. kg Ali ferskur svínabógur ........................... 498 598 498 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur ...................... 1.070 1.427 1.070 kr. kg K.F. einiberjakryddað lambalæri ............ 1.399 1.799 1.399 kr. kg K.F. kofareykt sveitabjúgu ...................... 299 359 299 kr. kg K.F. heimilispylsur ................................ 476 572 476 kr. kg K.S. lambasvið .................................... 199 399 199 kr. kg K.S. lambasirlonsneiðar ....................... 998 0 998 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 24. apr.-26. apr. verð nú verð áður mælie. verð Nautalundir úr kjötborði........................ 2.398 2.998 2.398 kr. kg Svínahnakki, úrb. úr kjötborði ............... 1.258 1.498 1.258 kr. kg FK bayonneskinka................................ 1.098 1.598 1.098 kr. kg Grillaður kjúklingur ............................... 698 898 698 kr. kg Móa kjúklingabringur............................ 1.769 2.949 1.769 kr. kg Móa kjúklingaleggir .............................. 479 799 479 kr. kg 2x115g hamborgarar m/brauði ............ 298 350 298 kr. pk. Hagkaup Gildir 24. apr.-27. apr. verð nú verð áður mælie. verð Íslandsgrís kryddl. svínalundir ............... 1.499 2.498 1.499 kr. kg Tilboðs nautahakk ............................... 899 1.498 899 kr. kg Íslandsnaut, kryddl. nautakótilettur ....... 1.749 2.498 1.749 kr. kg Hm kjúklingavængir, partívængir ........... 389 599 389 kr. kg Kjúklingastrimlar, eldaðir ...................... 1.234 1.898 1.234 kr. kg Ferskar lundir í magnbakka................... 1.806 2.779 1.806 kr. kg Kjötb. ribeye........................................ 2.125 3.269 2.125 kr. kg Kjötb. lambalæri.................................. 989 1.498 989 kr. kg Kjötb. svínahnakkaneiðar ..................... 1.189 1.586 1.189 kr. kg SS Grand Orange lambafile .................. 2.916 3.888 2.916 kr. kg Krónan Gildir 23. apr.-27. apr. verð nú verð áður mælie. verð Ungnauta roast beef ............................ 1.974 3.290 1.974 kr. kg Ungnauta piparsteik............................. 1.857 3.095 1.857 kr. kg SS kryddlegnar lærissneiðar ................. 1.889 2.518 1.889 kr. kg SS kryddlegnar svínakótilettur............... 1.339 1.788 1.339 kr. kg Móa tex mex kjúklingalæri/legg............. 419 699 419 kr. kg Emmess Tommi& Jenni 5 stk. pk ........... 298 415 60 kr. stk. Pepsí, 2 l ............................................ 119 140 60 kr. ltr Capri Sonne Safari, 5 stk. í pakka ......... 159 245 32 kr. stk. Sun Lolly Cola, 620 g........................... 216 254 348 kr. kg Nóatún Gildir 23. apr.-27. apr. verð nú verð áður mælie. verð Lambagrillsteik í tómat&basil ............... 2.498 3.698 2.498 kr. kg Grísakótiletta, Toscana ......................... 1.398 1.998 1.398 kr. kg Lambalæri .......................................... 989 1.498 989 kr. kg Lamba ribeye, hvítlaukur&rósmarin ....... 2.498 3.498 2.498 kr. kg Lambafille, Argentína ........................... 2.998 3.698 2.998 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð ......................... 1.298 1.598 1.298 kr. kg Sjóbleikjuflök, country.......................... 1.298 1.798 1.298 kr. kg Lúxus skafís, jarðarberja, 1 l ................. 398 619 398 kr. ltr Egils appelsín, 2 l ................................ 139 215 70 kr. ltr Pop Secret örbylgjupopp, 3 pk. ............. 159 215 159 kr. pk. Þín verslun Gildir 24. apr.-30. apr. verð nú verð áður mælie. verð Tuborg léttöl, 0,5 l................................ 69 109 138 kr. ltr Nóa Kropp í fötu, 500 g........................ 398 519 796 kr. kg Weetabix Disney Stars/Pirates, 375g .... 329 425 878 kr. kg Merrild Senseo Brazil, 111 g................. 275 335 2478 kr. kg Hatting Filone Bianco, 250 g ................ 239 345 956 kr. kg Hatting Panino Fibra, 360 g .................. 349 469 970 kr. kg Caj P Hickory grillolía, 250 ml ............... 198 259 792 kr. ltr Dalfour trönuberjasulta, 284 g .............. 279 389 983 kr. kg Frón mjólkurkex spelt 400 g.................. 339 389 848 kr. kg helgartilboðin Grillkjöt í matinn á fyrstu sumardögum Það er góð tilfinning að aka um í tand-urhreinum bíl þegar sólin skín svoglampar á fjöllin og vötnin í kring.Fáir leiða þó hugann að því að við það að gera bílinn svo skínandi fínan losa flestir mengandi efni út í þessa sömu náttúru sem okk- ur er svo annt um. Með einföldum aðgerðum getum við þó dreg- ið úr þessum áhrifum eins og Eygerður Mar- grétardóttir, deildarstjóri hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar útskýrir. „Þetta snýr meðal annars að efnanotkuninni við bílaþrifin en mörg þessara bílaþvottaefna innihalda skaðleg efni fyrir umhverfið sem brotna illa niður í nátt- úrunni,“ segir hún. „Í staðinn getur fólk notað umhverfisvænni efni við þrifin en þau eru oft vottuð, t.d. með norræna umhverfismerkinu Svaninum. Hættulegu efnin eru líka merkt sér- staklega svo fólk getur sneitt hjá þeim.“ Slíkar merkingar eru t.d. hauskúpumerkið sem margir þekkja, einfalt X á appelsínugulum grunni, mynd af eldi og dauður fiskur við lauf- laust tré, svo eitthvað sé nefnt. Þessar merking- ar benda til þess að efnin séu hættuleg heilsu manna og/eða umhverfi auk þess sem sum þeirra eru ætandi. „Annar þáttur er að nota bara það magn af efnunum sem þarf en oft notar fólk miklu meira af þeim en nauðsynlegt er,“ heldur Eygerður áfram. Með því að nota bursta, svamp eða klút við þvottinn má draga úr efnanotkun en þegar bíll er þveginn án slíkra hjálpartækja þarf sterkari þvottaefni en ella. Engar olíuskiljur á planinu heima Eygerður segir líka skipta miklu máli hvar bíllinn er þveginn. „Ef hann er þrifinn heima á plani eða fyrir framan bílskúrinn fer tjaran, ol- ían og þvottaefnin í niðurföll og í gegnum venju- lega skolphreinsun áður en það fer út í viðtak- ann, þ.e. hafið hér á Reykjavíkursvæðinu en á sumum stöðum fer þetta mengaða yfirborðs- vatn út í ár áður en það rennur út í hafið. Þess vegna er mun betra að þvo bílana á sérstökum bílaþvottastöðum, s.s. á þvottaplönum bens- ínstöðvanna því þar eru olíuskiljur og sand- gildrur í niðurföllunum. Þá skiljast þessi meng- andi efni frá vatninu og það sem síðan er tekið úr gildrunum í niðurföllunum fer í ákveðna úr- vinnsluferla, rétt eins og önnur spilliefni.“ Hún segir slíkar gildur eiga að vera á öllum bílaþvottaplönum því sérstök leyfi þurfi til að halda þeim úti og ákveðnar reglur gildi um reksturinn. „Þau eiga því öll að vera með ákveðnar varnir í niðurföllunum sem gerir það að verkum að mengunin fer ekki á haf út. Þá má bæta við að sum þessara efna geta skemmt lagnir og fráveitur fari þau óhindrað í gegn.“ Loks bætir Eygerður við að einnig þurfi að huga að því að nota ekki meira vatn en þörf er á. „Það eru til rannsóknir sem sýna að fólk notar meira vatn við bílþvottinn þegar bíllinn er þveg- inn heima en þegar það fer á þvottastöð. Reyndar hættir okkur Íslendingum til að líta svo á að vatnið sé óþrjótandi en auðvitað er það líka auðlind sem við þurfum að ganga vel um. Mikilvægast er þó að huga að efnanotkuninni og staðsetningunni þegar bíllinn er tekinn í gegn.“ ben@mbl.is Hreinn bíll í hreinni náttúru Morgunblaðið/Golli Bílþrif Í niðurföllum þvottaplana eru olíuskiljur og sandgildrur svo mengandi efni sem til falla við þvott fái viðeigandi meðhöndlun. Morgunblaðið/Þorkell Skínandi hreinn Fólk notar minna vatn þegar það þvær bílinn á bílaþvottastöð en heima. Jæja, þá er sumarið formlega komið. Og engin undanskot lengur með að þvo bílinn sem hefur safnað á sig tjöru, drullu og ryki í vetur. Berg- þóra Njála Guðmundsdóttir komst þó að því að það skiptir máli hvar og hvernig bíllinn er þveginn eigi umhverfið ekki að verða skítugra fyrir vikið. ÍSLENSKA fyrirtækið Undri framleiðir ýmis hreinsiefni úr innlendum mör sem eru víða notuð, t.a.m. til þvotta í iðnaði. Fyrirtækið hefur þegar fengið svansvottun á þrjú hreinsiefni; iðnaðarhreinsilög, línusápu og penslasápu og er nú í vottunarferli með tjöru- hreinsinn sinn, sem nýttur er við þrif á bílum. Undra tjöruhreinsirinn er í raun þrjú efni í einu; tjöruhreinsir, sápa og bón sem hreinsar burt tjöru, olíu, fitu, salt og önnur óhreinindi og skilur eftir bónhúð. Hér á landi á einnig að fást finnska bíla- hreinsilínan Pineline, sem er svansmerkt, en erfitt reyndist að fá upplýsingar um hvar hún fæst. Svansmerkt bílaþvottaefni þarf m.a. að uppfylla kröfur um að innihalda takmarkað magn hættulegra efna og má hvorki inni- halda efni sem valda stökkbreytingum í líf- ríki, eru krabbameinsvaldandi, skaðleg frjó- semi né lífræn efni sem brotna seint niður í náttúrunni. „Hreinni“ þvottaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.