Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eee - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í HáskólabíóiSími 564 0000Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 1 - 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 1 - 4 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Street Kings kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Forgetting Sarah Marshall kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 6 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 6 Street Kings kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Street Kings kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Forgetting Sarah M.. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Bubbi Byggir ísl. tal kl. 1 - 2:30 - 4 SÝND Í REGNBOGANUM TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Street Kings kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 16 ára Awake kl. 8 - 10 B.i. 16 ára 21 kl. 3:20 - 6 - 9 B.i. 12 ára Superhero movie kl. 3:30 - 6 B.i. 7 ára Doomsday kl. 10:20 B.i. 16 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 3:30 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Er hægt að hugsa sér meirasjarmerandi stað fyrirheimildarmyndahátíð en Patreksfjörð? Kvenfélagið reiðir fram plokk- fiskveislu í félagsheimilinu og smíðakennarinn í grunnskólanum smíðar verðlaunagripinn, Ein- arinn, sem ku vera nefndur eftir honum sjálfum. Þetta er allt á per- sónulegu nótunum. Segja má að heimildamyndir geymi augnablik úr sögunni, eins og matvæli í frystikistu, sem hægt er að framreiða fyrir komandi kynslóðir. Kannski er það þess vegna sem 45 mínútna heimild- armynd, sem gerð var árið 1975, verður sýnd alla helgina í gömlum frystiklefa, en myndin fjallar um frægt strand í Patreksfirði.    Og það er óvænt upplifun aðganga inn í Skjaldborg- arbíóið, 150 sæta áhorfendasal á tveim hæðum með rauðu plussi upp um alla veggi. Einhver líkti því við senu í bíómynd eftir David Lynch. Þarna verða sýndar 30 ís- lenskar heimildamyndir, 10 fleiri en í fyrra, sem er stórmerkilegt út af fyrir sig og hlýtur að bera vott um mikla grósku í íslenskri heim- ildamyndagerð. Myndirnar eru ýmist teknar á Íslandi eða úti í heimi og spanna allt frá þremur mínútum upp í fulla lengd.    Og þar vekur margt forvitni.Ekki aðeins heimildarmynd- irnar sem munu keppa um Ein- arinn, heldur einnig dagskráin verk í vinnslu. Þar verður meðal annars kynning á Sólskinsdrengn- um eftir Friðrik Þór Friðriksson, bræðrunum í Kjötborg sem skokka með matarpokana til Stefaníu langömmu og síðast en ekki síst væntanlegri heimildarmynd um Sigríði Níelsdóttur. Ég átti samtal við hana í árslok 2006 þar sem hún sagðist hafa flutt til Íslands 19 ára árið 1949: „Það var upplifun að sigla inn flóann og líta Reykjavík augum í fyrsta skipti, hún leit allt öðruvísi út en núna. Ég man að ég velti því fyrir mér hvaða ljóta dökkgráa bygging blasti við í miðbænum. Þá var það Þjóðleikhúsið. Það verður víst ekki rifið úr þessu, enda ekkert víst að þeir myndu reisa annað. Kannski er hægt að breyta því í fangelsi?“    Það hefur sett svip á mannlífið ánorðurhjaranum að smábæir úti á landi taki ástfóstri við ein- hvern kima menningarlífsins og geri honum hátt undir höfði. Tón- listarhátíðin „Aldrei fór ég suður“ á Ísafirði er dæmi um það. Og fleiri staðir hafa slegið sér upp á menningunni. Þá gefst tilefni til að gera sér ferð út fyrir borg- armörkin, sem raunar er í sjálfu sér efni í heimildarmyndir þessa dagana. Skjaldborgarhátíðinni lýkur með sveitaballi á sunnudagskvöldinu í félagsheimilinu, þar sem líklegt er að limbókeppnin verði endurtekin frá í fyrra. Kannski heiðursgest- urinn Albert Maysles og keppn- ismaðurinn Friðrik Þór verði með- al þátttakenda? Sælkeramatur í frystikistu AF LISTUM Pétur Blöndal » Það hefur sett svip ámannlífið á norður- hjaranum að smábæir úti á landi taki ástfóstri við einhvern kima menningarlífsins. Bræður Albert og David Maysles ásamt Jagger og Watts við tökur á Gimme Shelter árið 1970. Maysles verður gestur hátíðarinnar í ár. pebl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.