Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 27 ekki svo leitt sem hún lætur. En svo verður hún alvarleg aftur: „Ég bíð enn eftir því að fá að leika á hreinni íslenzku. Það hlýtur að koma að því, en ennþá er afskaplega erfitt að læra langan texta á íslenzku utan að.“ – Í Áramótaskaupinu fórstu fyrir fríðum flokki nýbúa í Íslandsleit. „Það var gaman að hitta allt þetta fólk svona víða að; til dæmis frá Ind- landi, Japan og Afríku, og ræða við það um reynslu þeirra af Íslandi. Nýbúamálin eru risapakki fyrir Ís- land; að hjálpa nýbúum til þess að vera sterkari og menntaðri borgarar. Í Hafnarfjarðarleikhúsinu kynnt- ist ég pólskri konu, sem vann þar við þrif. Hún átti fjögurra ára dóttur og bjó með henni og móður sinni. Í átta mánuði var hún búin að bíða eftir því að fá leikskólapláss fyrir dótturina, sem á meðan var heima hjá ömmu og lærði að vonum litla íslenzku þar. Ég hringdi í vinkonu mína, sem hafði sambönd í Hafnarfirði, og henni rann þetta svo til rifja að hún gekk í málið og sú litla var komin á leikskóla eftir tvær vikur. Móðir hennar taldi þetta vera himnasendingu. Ég sá þetta sem alvarlega brotalöm í kerfinu. Það þarf að passa það að börnin fái að koma inn í samfélagið. Ef ekki næst í þessar fjölskyldur er það bein- línis hættulegt fyrir þjóðfélagið. Það er í raun ekki rétt að hleypa hverjum sem er inn í landið, ef menn hafa ekk- ert að bjóða og fólki er ekki sköpuð aðstaða til þess að aðlagast íslenzku samfélagi.“ freysteinn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Mammamamma Charlotte með móður sinni Marianne. Systurnar Charlotte með systrum sínum sem heita Maja og Signe. Opið út Leikhópurinn Opið út sem stendur að Mömmumömmu; leikritinu um móðurhlutverkið: Þórey Sigþórs- dóttir, María Ellingsen, Birgitta Birgisdóttir, Charlotte Böving og Magnea Björk Valdimarsdóttir. Verslun fyrir börn á aldrinum 0-10 ára Föt, skór og fylgihlutir frá Kammakarlo, Fuzzies, Cocomma/Bisgaard, Joha og Karla 20% kynningarafsláttur af öllum vörum til 31. maí! Kammakarlo Copenhagen Bæjarlind 12 Kópavogi s.554-5410 • www.kammakarlo.is ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Miele ryksugur Miele S381 Tango Plus 1800W mótor Meðal fáanlegra fylgihluta: Hepafilter: Hreinsar loftið af ofnæmisvaldandi efnum. Kolafilter: Hreinsar óæskilega lykt. Góður fyrir gæludýraeigendur. Parketbursti: Skilar parketinu glansandi. Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og úrval fylgihluta er innbyggt í vélina. vi lb or ga @ ce nt ru m .is -hágæðaheimilistæki TILBOÐ kr.: 18.900 Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 www.eirvik.is Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.