Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
1. Fljótt bjór með fimm og baukur Bjarna blandast til
að mynda tölvuíhluti. (13)
9. Mjög fer lega á kaf. (8)
10. Fjöldi ljóða um bardaga er það sem skiptir máli í
kosningum. (11)
12. Skítamaður sem fær sérstök áhugamál (9)
13. Sýndarveruleiki tapar ei skel til að skapa mann
sem elskur að skepnum. (9)
16. Verma Sambandi íslenskra bankamanna með stöð-
ugu hljóði. (7)
18. Inngöngur í hljóðritanir. (8)
20. Sá sem ákveður hvort skrifa skuli Z eða ekki? (10)
22. Löðurgildra veldur því að einhver nær að sýna
mikla reiði. (10)
23. Kámaður má ekki fá tvíböku. (5)
25. Eitt stykki beini stefnir að. (7)
26. Afkvæmi drykkjar er numið. (5)
29. Þær með strikum ráku næstum Óttar. (8)
30. Búið til sinnið. (6)
32. 5 ára sótt þrátt fyrir misritun á sjúkdómi. (8)
33. Norðurlandabúar fá fjármuni frá farsælum. (8)
34. Dama í KEA nær að flækjast í félagsskap vísinda-
manna. (8)
35. Öruggt grip Trausta tengist þjófnaði. (10)
LÓÐRÉTT
2. Varla myrtir griðlausa (10)
3. Fljót var rót að verða að ætilegu hnýði. (8)
4. Starf vaðmálsdúka er slys (8)
5. Ekki miklir en samt hlutar af framlimum (5)
6. Slánalegur missir laun sín fyrir sérstakan dúk. (6)
7. Beiskur vökvi er í sýningarsal. (7)
8. Að vera í höfn í sólarhring? Eða á hverjum degi? (7)
11. Býr til ljósmyndir. (6)
14. Karlkyns kórall getur orðið að bleikingarefni. (8)
15. Betalaðir en var samt næstum búinn að sníkja (7)
17. Trommu lát vera á mörkum orsakar þess að verða
óglatt. (7)
19. Krukka til að drekka úr við keyrslu ætluð ógætnum
bílstjóra. (9)
20. Hugsaði um Bandaríkjamann og játaði. (9)
21. Nær að blíðka danskt blað fyrir hálft þúsund. (7)
22. Frekur agar einhvern veginn listunnendur. (10)
24. Það eru mistök að kyssa bókstaf. (6)
25. Dönsk leikfangabúð fær til sín eitt stykki Jóta til að
gerjast. (8)
27. Gjaldmiðill sem fólki helst ekki á í auðn (8)
28. Blettur á neðan á fæti angar. (5)
30. Næstum því ólga í neyðarkalli vegna náttúrufyr-
irbæris. (6)
31. Uss, pat veldur því að einhver nær að ganga hægt.
(6)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila úr-
lausn krossgátu 1. júní
rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshaf-
ans birtist sunnudaginn 8. júní. Heppinn þátt-
takandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi
krossgátunnar 25. maí sl. er Ásdís Viggós-
dóttir, Amsturdam 1, 270 Mosfellsbær. Hún
hlýtur í verðlaun bókina Laxveiðar í Jemen
eftir Paul Torday. Mál og menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta