Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA ÞEGAR TVEIR MENN VERÐA HRIFNIR AF SÖMU STÚLKUNNI VIRÐIST EINUNGIS EIN LAUSN VERA Í SJÓNMÁLI... BERJAST. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og ætti að gleðja alla enda húmorinn skammt undan þar sem Jackie Chan er. Jackie Chan og Jet Li eru loksins mættir í sömu mynd þar sem snilli þeirra í bardagaatriðum sést glöggt. Nú er spurning hvor er betri!? THE FORBIDDEN KINGDOM kl.12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára INDIANA JONES 4 kl. 12:30D - 3D - 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL INDIANA JONES 4 kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP LOVE IN THE TIME OF CHOLERA kl. 5:30 - 8 B.i. 7 ára NEVER BACK DOWN kl. 10:40 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 1 - 3 - 5:30 LEYFÐ IRON MAN kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára DRILLBIT TAYLOR kl. 1 - 3 B.i.10 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8:15 SÍÐUSTU SÝN. B.i.16 ára THE HUNTING PARTY kl. 10:40 SÍÐUSTU SÝN. B.i.12 ára SEX & THE CITY kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára INDIANA JONES 4 kl. 1:30D - 4D - 6:30D - 9D - 11:30D B.i. 12 ára DIGITAL NEVER BACK DOWN kl. 11:30 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 2 - 4 LEYFÐ U2 3D kl. 12:303D (á hádegi) SÍÐUSTU SÝN. LEYFÐ 3D DIGITAL IRON MAN kl. 6:30 - 9 B.i. 12 ára STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ valdi hinn 3. maí sl. athyglisverðustu áhuga- leiksýningu leikársins sem að þessu sinni var upp- færsla Hala- leikhópsins á Gaukshreiðrinu. Sýningin verður sýnd næsta mið- vikudag, 4. júní, á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu sem verður mikil breyting fyrir leikhópinn sem jafnan sýnir í löngum sal í húsi Sjálfsbjargar við Hátún fyrir marg- falt færri gesti. Markmið Halaleikhópsins er að iðka leiklist fyrir alla og opna augu fólks fyrir því en leikhópinn skipa bæði fatlaðir og ófatlaðir. Leikhóp- urinn hefur opnað augu almennings fyrir því að fatlaðir geta leikið á sviði líkt og aðrir. Leikstjóri Gaukshreiðursins er Guðjón Sigvaldason en sýningin er sú þriðja sem hann leikstýrir með hópnum en Halaleikhópurinn fagnar 15 ára afmæli sínu í ár og má því segja að Þjóðleikhúsið færi honum veglega afmælisgjöf. Fílamaðurinn, Kirsuberjagarð- urinn og Gaukshreiðrið Í Gaukshreiðrinu er um helm- ingur leikara fatlaður en Guðjón segir hlutfall fatlaðra og ófatlaðra misjafnt eftir sýningum. „Ein af ástæðunum fyrir því að við völdum þetta verk er sú að þarna eru margir einstaklingar sem þekkja stofnanir innan frá,“ segir Guðjón, fyrir utan það að gera eitthvað ögr- andi með leikhópnum. „Við settum upp Fílamanninn og Kirsuberja- garðinn eftir Tsjekhov þannig að þetta hefur verið fjölbreytt,“ segir Guðjón um þær sýningar sem hann hefur leikstýrt hópnum í áður. Guðjón segir ekki erfiðara að leik- stýra leikhópi með fötluðum en öðr- um leikhópum, þó svo að taka verði tillit til þess t.d. að einhverjir séu með skerta heyrn eða eigi erfiðara með mál en ófatlaðir. „Þessi hópur er í þessu, eins og all- ir aðrir áhugamenn um leiklist, af þeirri gleði sem hann fær út úr því að skapa hlutverk og þess háttar. Þann- ig lagað tekur maður í rauninni ekki tillit til fötlunarinnar, hún er til stað- ar og hún er eitthvað sem þú lifir með og vinnur með en ekki það að þú farir að breyta eða gera eitthvað auðveldara fyrir það,“ segir Guðjón. Hann segir það vissulega skemmti- legt að leikhópurinn hafi orðið fyrir valinu hjá Þjóðleikhúsinu á 15. af- mælisárinu og leikararnir eðlilega hæstánægðir. Rými fyrir áhorf- endur í hjólastólum verður aukið á Stóra sviðinu fyrir sýninguna. Af hreinni gleði  Halaleikhópurinn sýnir Gaukshreiðrið á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu 4. júní  Sýningin var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af Þjóðleikhúsinu Morgunblaðið/G.Rúnar Gaukshreiðrið Frá æfingu Halaleikhópsins á verkinu 27. maí sl. Gunnar Gunnarsson sést lengst til vinstri í hlutverki Randall P. McMurphy ræða við Bromden höfðingja sem Pétur Orri Gíslason leikur. Guðjón Sigvaldason Miðasala og frekari upplýsingar á leikhusid.is og halaleikhopurinn.is. Í HNOTSKURN » Leikgerð Gaukshreiðursinsskrifaði Dale Wasserman en hún byggir á skáldsögu Kens Ke- sey »Jack Nicholson fór mikinn íhlutverki Randalls P. McMurphy í samnefndri kvik- mynd árið 1975. Þýðandi leik- gerðarinnar er Sonja B. Jóns- dóttir. Gunnar Gunnarsson leikur McMurphy og Sóley Björk Axelsdóttur Ratchet hjúkr- unarkonu. » Í Gaukshreiðrinu segir afhömlulausum ungum manni sem er lagður inn á geðsjúkra- hús að eigin ósk í stað þess að fara í fangelsi. Þar kemst hann í kast við yfirhjúkrunarkonuna Ratchet með skelfilegum afleið- ingum. » Verkið fjallar um valdbeit-ingu og samtakamátt hinna kúguðu, stöðu geðsjúklinga og fordóma í þeirra garð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.