Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 65 14. júní frá aðeins kr. 39.990 Heimsferðir bjóða einstök tilboð til Rhodos 14. júní. Frábært stökktu tilboð í 1 eða 3 vikur, þar sem þú bókar flugsæti og færð að vita gististaðinn 4 dögum fyrir brottför. Getum einnig boðið nokkrar íbúðir á hinu vinsæla Forum hóteli (með hálfu fæði) á ótrúlegu sértilboði í 1 eða 3 vikur. Gríptu þetta einstaka tækifæri til að komast til Rhodos á hreint ótrúlegum kjörum og njóttu lífsins á eyju sólarinnar í sumarleyfinu. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Verð kr. 39.990 - Stökktu tilboð Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku, stökktu tilboð 14. júní. Tvær aukavikur, samtals kr. 20.000 á mann. Verð miðað við tvo í herbergi / íbúð kr. 49.990. Verð kr. 44.990 - Hotel Forum með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð á Forum í viku með hálfu fæði, 14. júní. Tvær aukavikur, samtals kr. 24.000 á mann (hálft fæði innifalið). Verð miðað við tvo í íbúð kr. 54.990. Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. *** Síðustu sætin ***Ótrúlegt sértilboð Forum íbúðahótelið - með hálfu fæði Rhodos Fjöldi brottfara að seljast upp! 31. maí - 5 sæti laus 07. júní - örfá sæti laus 14. júní - laus sæti 21. júní - örfá sæti laus 05. júlí - örfá sæti laus 19. júlí - örfá sæti laus 26. júlí - örfá sæti laus 02. ágúst - UPPSELT 09. ágúst - örfá sæti laus 16. ágúst - örfá sæti laus 23. ágúst - laus sæti 30. ágúst - UPPSELT 09. sept. - laus sæti 20. sept. - laus sæti taka þátt í keppninni Miss World, sem fer fram í Úkraínu í október. Ingibjörg Ragnheiður keppir í Miss Universe keppninni í Víetnam í júní. Hanna Lind Garðarsdóttir var valin ljósmyndafyrirsæta Íslands og vinsælasta stúlkan var Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir. Símastúlkan, sem valin var í símakosningu, var Iðunn Jónasardóttir. ALEXANDRA Helga Ívarsdóttir, 18 ára nemi úr Grafarvoginum, var á föstudagskvöldið valin ungfrú Ís- land 2008. Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir, 23 ára Austfirðingur, varð í öðru sæti og Sonja Björk Jónsdóttir, 18 ára úr Svarfaðardal, í þriðja sæti. Alexandra Helga, sem einnig var valin LCN stúlkan, stundar nám við Menntaskólann við Sund. Hún mun Morgunblaðið/hag Fagrar Stúlkurnar sem lentu í þremur efstu sætum keppninnar. Alexandra sigraði EIGINKONA Bill Murray, Jenni- fer Butler, hefur sótt um skilnað. Segir hún leikarann hafa beitt sig ofbeldi og að hann sé eigi við áfengis- og maríjúanafíkn að glíma. Lögmaður Murray segir hann harma að hjónabandið sé á enda en svarar þó ekki ásökunum Jennifer fyrir hönd leikarans. Þá heldur Jennifer því fram að Murray hafi látið sig hverfa án þess að láta hana vita, farið til út- landa og haldið framhjá henni. Murray hafi beitt hana ofbeldi og meðal annars barið hana í andlitið fyrir 11 árum. Hjónin skildu að borði og sæng fyrir rúmu ári, þá flutti Jennifer út með syni þeirra fjóra. Þau giftu sig árið 1997 og höfðu þá unnið saman í fjölmörgum kvikmyndum. Jennifer er bún- ingahönnuður. Murray-hjónin gerðu með sér kaupmála fyrir brúðkaupið og samþykkti Bill í honum að greiða Jennifer sjö milljónir dollara, rúmar 523 milljónir króna, ef kæmi til skilnaðar. Segir Murray hafa beitt sig ofbeldi Bill Murray Leikarinn getur tæpast snúið þessu upp í grín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.