Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2008 61 Krossgáta Lárétt | 1 skip, 4 halda á lofti, 7 landsmenn, 8 slagbrandurinn, 9 hamingjusöm, 11 einkenni, 13 skordýr, 14 gælunafn, 15 listi, 17 fjörráð, 20 bókstafur, 22 slægar, 23 ástundun, 24 vonda, 25 sveiflufjöldi. Lóðrétt | 1 fallega, 2 kljúfa, 3 forar, 4 drukkin, 5 marra, 6 fífl, 10 kindurnar, 12 lána, 13 á víxl, 15 nær í, 16 dreg í efa, 18 krikinn, 19 vissi, 20 abbast upp á, 21 skorin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rógburður, 8 skært, 9 titts, 10 rót, 11 klifa, 13 aumur, 15 sukku, 18 allar, 21 rof, 22 flatt, 23 totti, 24 afl- mikill. Lóðrétt: 2 ódæði, 3 bitra, 4 rotta, 5 ultum, 6 ósek, 7 ósar, 12 fok, 14 ull, 15 sefa, 16 klauf, 17 urtum, 18 aftek, 19 lítil, 20 ráin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur nógu lengi velt þér upp úr vissum aðstæðum. Þú veist að áhyggj- ur leiða ekkert gott af sér. Þú ert tilbúinn að fylgja áætlun og leysa málið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þessa daga fylgir fólk þér. Hvert sem þú ferð er einhver samferða þér. Í þvögu byrjar fólk að leita til þín. Það get- ur skynjað afrek þín. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú myndir gefa allt til að fá sönnun fyrir því að þú sért á réttri leið, og verðir betri manneskja. En stundum á maður að hætta að pæla og slaka á. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú færð aldrei nóg af spennu. Ef þú hlýðir kalli eyðibyggðanna gæturðu lent í klikkuðum kringumstæðum. Taktu bogmann með þér í ferðina. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Vinatengsl verða sífellt mikilvægari, sérstaklega þau sem eru uppbyggjandi og full virðingar – öfugt við átakasamböndin sem þú varst vanur að eiga í. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú tekur fólki eins og það er – á heimsborgaralegan máta. Finndu meyran stað í hjarta þínu sem getur samþykkt einhvern sem kemur úr algerlega and- stæðri átt við þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Framlag þitt til samfélagsins skiptir miklu fyrir heildarmynd þess. Jafnvel þótt það felist mest í viljanum – bros og kurteisi við fólkið á götunni skiptir máli. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þótt þú vitir að allir hafi sína leið að rata í lífinu, hefurðu samt mikla samúð með þeim sem fara villir vegar. Kannski fallegar hugsanir þínar vísi þeim leiðina heim? (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Vanalega verður þú að fá fjar- lægð til að geta séð vandamál í réttu ljósi. Í dag mun hins vegar hjálpa að koma nær – og taka með sér tilfinningalega stækk- unarglerið þitt. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Skuldbittu þig. Í stað þess að aftra þér, mun það veita þér svigrúm. Ef þú veist að þú þarft að fara, geturðu hald- ið þína leið. Ef ekki, ertu lamaður af óvissu. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú leyfir nokkrum væntingum þínum að sigla sinn sjó. Gott hjá þér. Betra er að einbeita sér að jákvæðni og gleði í stað rembast við allt sem á að færa þér þessar tilfinningar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú verður fyrstur að fá merkilega fréttir. Þær eru kannski bara merkilegar í heimi þess er segir þær. Það eru margir sannleikar. Hlustaðu án þess að dæma. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. Rc3 Rd7 10. 0-0 Dc7 11. Kh1 b6 12. Bd2 Bb7 13. Hfe1 h5 14. f4 Rgf6 15. Rd4 h4 16. Rf3 Rh5 17. b4 Staðan kom upp á Evrópumeist- aramóti einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Stór- meistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.583) hafði svart gegn búlgarska al- þjóðlega meistaranum Spas Kozhuh- arov (2.433). 17. … Rxf4! 18. Bxf4 Dxc3 19. Rg5 Bxg5 20. Bxg5 h3! 21. g3 Dxb4 svartur er nú tveimur peð- um yfir og með unnið tafl. Fram- haldið varð: 22. Df2 Hh7 23. Kg1 Dc5 24. Be3 Dc6 25. Bg5 Kf8 26. Be3 Kg8 27. Bd4 b5 28. He3 e5 29. Bb2 f5 30. Be2 Rf6 31. Bf3 fxe4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Hin rétta röð. Norður ♠ÁG65 ♥D654 ♦-- ♣ÁK863 Vestur Austur ♠-- ♠432 ♥9732 ♥KG ♦KD109753 ♦G84 ♣G9 ♣D10542 Suður ♠KD10987 ♥Á108 ♦Á62 ♣7 Suður spilar 7♠. Alslemma í spaða var spiluð í öllum leikjum í Rottneros-keppninni, en það gekk á ýmsu í úrspilinu – aðeins tveir sagnhafar unnu 7♠. Vill lesandinn reyna með ♦K út? Sagnhafi á tólf slagi með því að trompa tvo tígla og helsta von hans á þeim þrettánda liggur í því að fríspila laufið. Sú von bregst á tvennan hátt, því bæði laufið og trompið liggja illa. En af því að austur á ♥KG til hliðar við laufvaldið rennur upp þvingun (Vín- arbragð) svo framarlega sem sagnhafi gætir þess að halda opnu sambandi í laufinu. Auðvitað er fráleitt að spila upp á þvingunina strax frá byrjun, en hitt er tæknilega nákvæmt að taka einu sinni tromp áður en ráðist er til atlögu við laufið. Þrjú-núll legan í spaða útilokar fyrirfram að hægt sé að nýta laufið (þó að það brotni 4–3) og þar með er þvingun eini möguleikinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Í minningu hvers leikur Víkingur Heiðar Ólafssonmeistaraprófsverkefni sín á píanótónleikum í dag. 2 Til liðs við hvaða lið hefur Birkir Ívar landsliðs-markvörður í handknattleik gengið? 3 Hvað heitir kvikmyndaleikarinn sem opnað hefurljósmyndasýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur? 4 Hvaða sjálfsvarnaríþrótt hefur verið kölluð íþróttsamúræjanna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað er talið að stærsti skjálftinn á Suðurlandi á fimmtudag hafi ver- ið öflugur? Svar: 6,3 á Richter. 2. Sýslumaðurinn er yfirmaður almanna- varna á Suðurlandi. Hver er hann? Svar: Ólafur Helgi Kjart- ansson. 3. Hvaða þingmaður var í pontu á þingi þegar skjálftinn mikli varð og þingheimur skalf? Svar: Guðbjartur Hannesson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Garðablað Glæsilegt sérblað fylgir Morgunblaðinu 6. júní. • Styttur og gosbrunnar. • Gróðurhús. • Tré og garðvinna. • Heitir pottar og hitalampar. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 2. júní. Meðal efnis er: • Skipulag garða. • Garðablóm og plöntur. • Sólpallar og verandir. • Hellur og steinar. • Garðhúsgögn. • Útigrill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.