Morgunblaðið - 12.07.2008, Page 7

Morgunblaðið - 12.07.2008, Page 7
OPIÐ: VIRKA DAGA 10.00-17.00 UM HELGAR 13.00-17.00 GESTASTOFA VERÐUR OPNUÐ Í DAG Í Gestastofu gefst áhugasömum kostur á að skoða sýningu um byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhússins og skipulag Austur- hafnarsvæðisins. Innsýn er gefin í söguna á bakvið hönnunar- og byggingarferlið ásamt helstu þátttakendum verkefnisins. Gestir geta kynnt sér hlutverk Tónlistar- og ráðstefnuhússins, væntanlega starfsemi sem í því verður og möguleikana á að nýta það. Betur er hægt að átta sig á því hvernig ásýnd miðborgar- innar verður að uppbyggingu lokinni. Í Gestastofu verður hægt að fylgjast með mikilvægu kennileiti verða til í Reykjavik. VELKOMIN Í GESTASTOFU TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚSSINS SEM HEFUR NÚ VERIÐ OPNUÐ VIÐ LÆKJARTORG Stórglæsilegur tíu metra útsýnisgluggi gefur kost á að virða fyrir sér svæðið. Til sýnis eru drög að hverfinu sem mun rísa, teikningar, vinnulíkön og listaverk. Sjáðu hið stóra í hinu smáa og hið smáa í hinu stóra. Sjáðu Tónlistar- og ráðstefnuhúsið verða til, húsið okkar allra. Gestastofa er öllum opin og þar er heitt á könnunni alla daga vikunnar. Sími: 437 1000 | gestastofa@gestastofa.is | www.gestastofa.is ÍS L E N S K A /S IA .I S / 42 94 1 07 /0 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.