Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 27 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞEGAR MAÐUR FER Í MEGR- UN SKIPTIR HUGURINN ÖLLU ÞÚ VERÐUR AÐ HÆTTA AÐ HUGSA UM MAT OG ÞÚ VERÐUR AÐ HÆTTA AÐ SLEIKJA MIG! ÉG SKAL SPILA EF ÉG ÞARF EKKI AÐ VERA MEÐ HÚFU MÉR FINNST ÓÞÆGILEGT AÐ VERA MEÐ HÚFU... ÉG ER MEÐ NÁTTÚRULEGAR KRULLUR ÞÚ HEFUR ALDREI VERIÐ MEÐ LEIKMANN Í LIÐINU ÞÍNU SEM ER MEÐ KRULLAÐ HÁR, ER ÞAÐ NOKKUÐ KALLI? EN SUMIR LEIKMENNIRNIR ERU FREKAR ÓVENJULEGIR Í DAG LANGAR MIG AÐ SÝNA ÖLLUM KRÖKKUNUM Í BEKKNUM SVOLÍTIÐ ÓTRÚLEGT! ÞETTA LITLA KVIKINDI GETUR... ERU EKKI ALLIR HÉRNA BÚNIR AÐ FARA Í BÓLUSETNINGU? HRÓLFUR SAGÐI AÐ HANN MUNDI KOMA HEIM FRÁ ENGLANDI SEM SIGURVEGARI... HANN LAGÐI MEIRA AÐ SEGJA NAFN SITT AÐ VEÐI JÓN ? GUNNAR ? FINNUR ? TUMI ? AF HVERJU FÓR HÆNAN YFIR ÁNA? MÉR FINNST AÐ ÞÚ ÆTTIR EKKI AÐ TAKA TÖLVUDÝRIÐ MEÐ ÞÉR Í KRINGLUNA EN ÉG ÞARF AÐ GEFA ÞVÍ AÐ BORÐA OG LEIKA VIÐ ÞAÐ ALLT Í LAGI... EN EF ÞÚ TÝNIR ÞVÍ ÞÁ ER ÞAÐ ÞÉR AÐ KENNA ALLT Í LAGI AF HVERJU HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF ÖLLU? EINHVER ÞARF AÐ GERA ÞAÐ BÍDDU HÆGUR! ÉG VERÐ AÐ FÁ AÐ SJÁ EINHVER SKILRÍKI ERTU AÐ GRÍNAST? ER ÞETTA NÓG?ÉG Á AÐ VERA Í ÞÆTTINUM HENNAR MARÍU LOPEZ ÞÚ MÁTT NOTA ÞESSAR DYR Velvakandi NÝBÖKUÐUM foreldrum þykir fátt jafnánægjulegt eins og að sjá bros á vörum barna sinna og samkvæmt nýlegum rannsóknum getur jafnvel verið um náttúrulega vímu að ræða þegar foreldrar horfa framan í brosandi af- kvæmi sitt. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kíkt ofan í kerruna Þakkir til starfs- fólks Landspítalans ÉG finn mig knúna til að segja frá því hér og þakka fyrir frábært viðmót hjá starfs- mönnum LSH á Hring- braut. En þannig var að ég kom þar fyrr í sumar full vanlíðunar og algjörlega miður mín, ég var að fara að heimsækja dauðvona vinkonu mína (unga konu) á krabbameins- deildinni. Nokkrum dögum síðar var ég að fara til útlanda og hafði grun um að þetta yrði okkar síðasta kveðjustund sem reyndist svo rétt. Þegar ég stend þarna fyrir framan dyrnar og er að herða mig upp í að fara inn til henn- ar sé ég að við næstu dyr voru skrif- stofur sjúkrahúsprests, sálfræðinga o.fl. og ég snara mér þar inn. Það var ung kona í afgreiðslunni og ég spyr hana hvort ég gæti fengið að tala við einhvern þar sem ég höndlaði ekki alveg aðstæðurnar. Þessi starfsmaður á mikið hrós og heiður skilinn fyrir viðbrögð sín, hún hringdi um allt til að reyna að finna einhvern til að tala við mig og náði á endanum í unga konu sem er sál- fræðingur og var stödd annars stað- ar á spítalanum. Hún kom í hvelli og spjallaði við mig í góða stund og það gjörsamlega skipti sköpum fyrir mig og ég fór og átti ómetanlega kveðju- stund með vinkonu minni. Ég veit því miður ekki hvað þess- ar yndislegu konur heita en mig langar að bera þeim mínar bestu þakkir fyrir. Bestu kveðjur, Valgerður Tómasdóttir. Þakkir MIG langaði að hrósa bíóhúsunum fyrir að sýna söngleikjamynd- ina Mamma Mía, þarna er á ferðinni alveg meiriháttar mynd. Ég vona að fleiri söng- leikir verði sýndir, það er svo mikil upplifting í þeim. Einnig langar mig að koma á framfæri ábendingu til Sjónvarpsins um að fara að sýna betri myndir í helgar- sjónvarpinu, þær eru óttalega þunn- ar þessar myndir sem hafa verið til sýninga. Guðrún Pálsdóttir. Myndavél tapaðist MYNDAVÉL af gerðinni Olympus FE 300 tapaðist á landsmóti hesta- manna sem var fyrir stuttu. Vélin er svört með silfraðri umgerð. Hún var í svartri leðurtösku með hálsól og er hennar sárt saknað aðalega vegna myndanna sem voru á kortinu. Fundarlaun í boði fyrir finnanda og er honum bent á að hafa samband við Arnar í síma 868-3450.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, sumarferð. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíði/ útskurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, morgun- kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádeg- isverður, spiladagur, ódýrt meðlæti með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá til 5. ágúst. Uppl. gefa: Kristjana, s. 897-4566, og Kristmundur, s. 895- 0200. Félagsvist í Gjábakka og Gull- smára eins og verið hefur. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Fá sæti eftir í ferð á Strandir dagana 2.-4. ágúst. Skrifstofan er lokuð í júlí. Skráning og uppl. í Gjábakka og Gullsmára og hjá ferðanefnd FEBK í s. 554-0999 Þráinn / s. 554-0191 Stefnir / s. 565-6353 Bjarni. Greiða þarf f. 18. júlí. Félagsheimilið Gjábakki | Handavinnu- stofan opin, matur, félagsvist kl. 13 og bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist og ganga kl. 9.30, matur, kvennabrids kl. 13, kaffiterían lokar kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Hádegismatur, brids og textílvinna kl. 13, kaffiveitingar, Jónshús opið til kl. 16.30. Hraunbær 105 | Hárgreiðslustofan Blær opin, tímapantanir í s. 894-6856. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan og pútt- völlurinn opin. kaffi, Stefánsganga kl. 9.15, Guðnýjarganga kl. 10, matur og kaffi virka daga. Uppl. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Húna- búð, Skeifunni 11, kl. 17. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Ringó og pútt á flötinni við Gerðarsafn kl. 12. Uppl. í síma 564 1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 13, kaffi- veitingar. Hárgreiðslustofa s: 552-2488, fótaaðgerðastofa s: 552-7522. Norðurbrún 1 | Spilavist í dag kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13, sund kl. 10-12, matur, verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Verslunar- ferð kl. 12.15, dans kl. 14, fótaaðgerðar- stofan opin. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-20. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Hressing í safnaðarheimili á eftir. Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10- 12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloft- inu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða domkirkjan@domkirkjan.is. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í kórkjallara. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður eftir messuna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Há- degisbænastund í kaffisal kl. 12. Hægt er að senda fyrirbænarefni á netfangið filadelfia@gospel.is Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson. Kaffi eftir samkomu. Vídalínskirkja Garðasókn | Foreldra- morgunn kl. 10-12.30. Kaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.