Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 35 FORSALA HAFIN! FORSÝND 22. JÚLÍ KL. 22:20 REYKJAVÍK - KEFLAVÍK - AKUREYRI - SELFOSSI 23-24 JÚLÍ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 LÚXUSVIP Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 KRINGLAN Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 - 11 AKUREYRI Sýnd kl. 5 - 8 - 11 SELFOSS Sýnd kl. 8 - 11 LAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 4 - 7 - 10 HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 6 - 9 25 JÚLÍ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 LÚXUSVIP Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 KRINGLAN Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 KEFLAVÍK Sýnd kl. 5 - 8 - 11 AKUREYRI Sýnd kl. 5 - 8 - 11 SELFOSS Sýnd kl. 5 - 8 - 11 LAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 4 - 7 - 10 HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 6 - 9 26-27 JÚLÍ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 LúxusVIP Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 KRINGLAN Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11 AKUREYRI Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11 SELFOSS Sýnd kl. 2 - 5 - 8 - 11 LAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 4 - 7 - 10 HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 3 - 6 - 9 28-29 JÚLÍ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 LúxusVIP Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 KRINGLAN Sýnd kl. 5 - 8 - 11:10 KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 - 11 AKUREYRI Sýnd kl. 5 - 8 - 11 SELFOSS Sýnd kl. 8 - 11 LAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 4 - 7 - 10 HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 6 - 9 UPPSELT ÖRFÁ SÆTI Vertu fyrstur að sjá eina stærstu mynd sögunnar! Tryggðu þér miða í tíma - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á - SÖNGLEIKUR byggður á kvik- myndinni Nine to Five verður frum- sýndur á næsta ári á Broadway í New York, 23. apríl nánar tiltekið. Söngvar og textar í verkinu eru að hluta eftir kántrísöngkonuna Dolly Parton en hún samdi tónlistina fyrir kvikmyndina sem er frá árinu 1980. Í myndinni léku Parton, Jane Fonda og Lily Tomlin samstarfs- konur sem fá sig fullsaddar af karl- rembustælum yfirmanns síns, sem leikinn var af Dabney Coleman. Þær ákveða að hefna sín á yfirmanninum með allfrumlegum hætti. Parton var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna árið 1981 fyrir titillag myndarinnar en 20 lög eftir aðra en Parton verða flutt í söngleiknum. Með aðalhlutverk í honum fara All- ison Janney, Stephanie J. Block, Megan Hilty og Marc Kudisch. Níu til fimm Úr kvikmyndinni Nine to Five. Jane Fonda, Lily Tomlin, Dolly Parton og Dabney Coleman. Nine to five söngleikur ur frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudaginn en stjörnurnr og þotu- liðið tóku forskot á sæluna í fyrra- dag á forsýningu myndarinnar í New York. Aðdáendur voru að sjálf- sögðu eins og mý á mykjuskán og hrópuðu af krafti á stjörnurnar enda voru þær býsna margar. Í The Dark Knight fer Heath heit- inn Ledger með hlutverk Jókersins sem er skæðasti óvinur hins myrka riddara sem kenndur er við leð- urblöku. Leikarar myndarinnar vottuðu honum virðingu sína á for- sýningunni í gær. Það eru engir smáleikarar sem fara með hlutverk í myndinni, þ.á.m. Christian Bale, Michael Caine og Morgan Freeman. BRESKI leikstjórinn Christopher Nolan segir það hafa tekið á taug- arnar að gera aðra mynd um Leð- urblökumanninn, Batman. Áhyggj- urnar virðast hafa verið óþarfar því myndin, The Dark Knight, hefur fengið prýðilega dóma gagnrýnenda. Nolan segir afar fáar framhalds- myndir hafa verið gerðar sem telja megi góðar og hann hafi leitast við að gera álíka góða framhaldsmynd og Godfather II og The Empire Stri- kes Back (myndin sem fylgdi í kjöl- far fyrstu Stjörnustríðsmynd- arinnar, Star Wars). Nolan gerði seinustu Batman- myndina, Batman Begins, sem hlaut afar góða dóma. Nýja myndin verð- Christopher Nolan kveið framhaldinu Reuters Á forsýningu Leikararnir Chin Han, Michael Caine, Gary Oldman, Christian Bale, Maggie Gyllenhaal, Aaron Eckhart og Morgan Freeman stilltu sér upp fyrir ljósmyndara fyrir forsýningu á The Dark Knight í fyrradag. VERIÐ er að ganga frá samningum um gerð framhaldsmyndar af Want- ed, hasarmynd rússneska leikstjór- ans Timur Bekmanbetov. Rússinn mun áfram leikstýra, en hann er ein- mitt upptekinn við aðra framhalds- mynd í augnablikinu, þriðju mynd- ina í þríleiknum sem hófst með Næturvaktinni og Dagvaktinni, og mun sú nýjasta gerast í ljósaskipt- um. Öllu erfiðara er þó að geta sér til um leikara, því eins og þeir sem sáu myndina vita (og þeir sem ekki hafa séð hana enn þá er bent á að hætta að lesa hér) þá lifðu fáir aðalleikar- anna af lokabardaga myndarinnar, raunar eingöngu James McAvoy að því er virtist. Og spurning raunar hvort hann noti ekki bara tækifærið og stofni nýja launmorðingjasveit? Frummyndin James McAvoy í fyrstu Wanted-kvikmyndinni. Framhald af Wanted

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.