Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 36
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 198. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mannekla hjá lögreglu  Aðeins 14 lögreglumenn voru á vakt sl. laugardagskvöld á höfuð- borgarsvæðinu. Undir venjulegum kringumstæðum ættu þeir að vera á bilinu 20-25. Embættið glímir nú við mikinn rekstrarvanda og manneklu auk þess sem lítil nýliðun var í hópi lögreglumanna á þessu ári. » Forsíða Tillaga samþykkt  Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á aukafundi í gær nýja skipulagstil- lögu að byggð í Kársnesi. Tillagan fer nú í auglýsingarferli þar sem hún er kynnt og óskað er eftir at- hugasemdum. Minnihlutinn í bæj- arstjórn var á móti skipulagstil- lögunni. » 2 Álverð hækkar  Verð á áli í framvirkum samn- ingum hefur slegið öll met á síðustu vikum og er nú yfir 3.300 Banda- ríkjadalir tonnið í þriggja mánaða samningum. Álverðið var hins vegar 1.500–1.600 dalir þegar lagt var mat á arðsemi Kárahnjúkavirkjunar árin 2002–2003. » 6 Saman í Ástardrykknum  Garðar Thór Cortes og Dísella Lárusdóttir syngja aðalhlutverkin í Ástardrykknum eftir Donizetti í Ís- lensku óperunni í vor. „Það er alltaf skemmtilegast að syngja heima og lúxus að geta farið heim í mat milli æfinga,“ segir Garðar Thór. » 15 SKOÐANIR» Staksteinar: Nefskattur eða … Forystugreinar: Svarið er já | Lítil hús – langur tími Ljósvaki: Káta hóran UMRÆÐAN» Ekki lokað vegna ófærðar Að ryðja brautina Merkilegur útlendingur Hugleiðingar um áfangaheimili … !!2 !!2 2 2 2! !!2 2! !2 3 *4'% - ') * 5   ''$' 6 ' !!2! !!2 2! 2 ! 2 !!2 2! !2 2 ,7 0 %  !!2 2! !2 2! 2 2 !!2 2! 2  2! 89::;<= %>?<:=@5%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%7'7<D@; @9<%7'7<D@; %E@%7'7<D@; %1=%%@$'F<;@7= G;A;@%7>'G?@ %8< ?1<; 5?@5=%1)%=>;:; Heitast 18°C | Kaldast 7°C  Vestan og norð- vestan 3-10 m/s. Hvass- ast á norðausturhorn- inu og skýjað, annars léttskýjað að mestu. » 10 Ármann Jakobsson, lektor í íslenskum bókmenntum, las inn texta á forn- íslensku fyrir Jim Caviezel. » 31 KVIKMYNDIR» Hallæris- legur texti TÓNLIST» Groundfloor gefur út plötuna Bones. » 28 Sumar hljómsveitir láta svo illa á sviði að maður verður nán- ast óttasleginn, þ.e.a.s. erlendar hljómsveitir. » 30 AF LISTUM» Láta öllum illum látum KVIKMYNDIR» Sérstök forsýning Nexus á The Dark Knight. » 33 FATAHÖNNUN» Inmate kynnir sumarlín- una 2009 í Berlín. » 28 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Með þyrlum í laxveiði 2. Hráolían hrynur við verri horfur 3. Arabaríki bjarga flugsýningu 4. „Tóku þessu með stóískri ró“  Íslenska krónan veiktist um 0,7% ENGU er líkara en endurnar gangi þurrum fótum um Rauðavatn sem ber nafn með rentu þessa dagana. Líklegt er að Rauðavatn dragi og blómstrar við yfirborðið. Plantan er sér- staklega áberandi á vatninu núna af því að vatnsstaðan er svo lág. nafn sitt af því rauða yfirbragði sem plantan síkjamari gefur því. Síkjamari er rauðleit planta, sú útbreiddasta í stöðuvötnum á Íslandi Þurrum fótum um Rauðavatn Morgunblaðið/Brynjar Gauti ALMAR Daði Kristjánsson er ekki mikið fyrir að láta sér leið- ast. Þessi 16 ára drengur hóf í fyrrasumar að kenna sér sjálfur esperanto. „Ég er frekar forvitinn. Ein- hvern tímann síðasta sumar sat ég og hafði ekk- ert að gera. Þá fletti ég esperanto upp og fann kennsluforrit á ís- lensku,“ segir Almar sem einnig hefur nýtt sér bækur við kennsluna. Fólk bregst misjafnlega við þeg- ar það fréttir af kunnáttu hans. „Margir halda að ég sé að grínast, öðrum finnst þetta skemmtilegt uppátæki en sumir segja að tungu- málinu hafi mistekist upprunalegt ætlunarverk sitt að verða alheims- tungumál og sé þar af leiðandi ekki hægt að læra það. Mér finnst það nú ekki rétt því það er ekki eins og tungumálinu hafi verið sett einhver tímamörk í útbreiðslu,“ segir Al- mar. | 17 Kenndi sjálfum sér esperanto Almar Daði Kristjánsson Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is „VIÐ tökum fyrstu skóflustunguna að safninu á laugardaginn kl. 12 og ef allt gengur eftir verður fyrsti hluti safns- ins tilbúinn eftir ár,“ segir Jóhann Freyr Jónsson safnstjóri mót- orhjólasafns sem er í bígerð á Ak- ureyri. Safnhúsið verður reist í fjórum áföngum og verður um 800 fermetrar að stærð þegar það er tilbúið. Á safninu verða um 50 bifhjól og þar verður hægt að sjá í máli, munum og myndum yfir 100 ára sögu mótorhjóla hér á landi. Elsta hjólið á safninu er frá árinu 1928, af gerðinni Triumph og var gefið af Jóni Dan Jóhannssyni, föð- ur Jóhanns Freys safnstjóra: „Þetta hjól er enn í góðu standi og er þar með elsta gangfæra mótorhjólið á Íslandi.“ Af öðrum hjólum á safninu má nefna tvö fyrstu lögreglumótorhjólin sem notuð voru á Akureyri. Munirnir á safninu munu koma víðsvegar að af landinu, og hafa margir bifhjólamenn gefið muni. Safnið verður reist til minningar um Heiðar Þ. Jóhannsson föðurbróður Jóhanns Freys, sem lést í mót- orhjólaslysi fyrir 2 árum. „Hann var mikill karakter,“ segir Jóhann. „Heið- ar hafði lengi dreymt um að koma upp safninu og var byrjaður að safna hjól- um í það. Við, vinir hans og fjölskylda, viljum minnast hans með því að taka við kyndlinum og koma safninu upp.“ Um helgina verða haldnir Hjóla- dagar á Akureyri og á föstudags- kvöld verða sérstakir söfnunartón- leikar til styrktar safninu í Sjallanum. Vélfákar á safn  800 fermetra mótorhjólasafni komið upp á Akureyri  Safnið reist til minningar um Heiðar Þ. Jóhannsson Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson Safnstjóri Jóhann á Harley Davidson mótorhjóli sem var í eigu Heiðars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.