Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 33 1. Sail - James Patterson and Howard Roughan. 2. Nothing to Lose - Lee Child 3. The Host - Stephenie Meyer 4. Plague Ship - Clive Cussler & Jack Du Brul 5. Love the One You’re With - Emily Giffin 6. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 7. The Broken Window - Jeffery Deaverpeople 8. Odd Hours - Dean R. Koontz 9. Married Lovers - Jackie Collins 10. Sundays at Tiffany’s - James Patterson & Gabrielle Charbonnet. New York Times 1. East of the Sun - Julia Gregson 2. The Forgotten Garden - Kate Morton 3. The Ghost - Robert Harris 4. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 5. The Outcast - Sadie Jones 6. The Uncommon Reader - Alan Bennett 7. The Road Home - Rose Tremain 8. The Kite Runner - Khaled Hosseini 9. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 10. The Reluctant Fundamentalist - Mohsin Hamid Waterstone’s 1. Making Money - Terry Pratchett 2. Invisible Prey - John Sandford 3. Bones to Ashes - Kathy Reichs 4. Dark River - John Twelve Hawks 5. Step on a Crack - James Patterson 6. Rant - Chuck Palahniuk 7. Bungalow 26 - Danielle Steel 8. When She Was Bad - Jonathan Nashaw 9. Lean Mean Thirteen - Janet Evanovich 10. Dead Heat - Dick Francis Eymundsson / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI DECEPTION kl. 8 - 10 B.i. 14 ára KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5:40 B.i. 7 ára HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 8 LEYFÐ BIG STAN kl. 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 8 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 10:20 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSIAKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í KRINGLUNNI ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV SÝND Í KEFLAVÍK METSÖLULISTAR» Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SEGJA má að Nexus forsýningarnar séu fyr- ir þá sem vilja upplifa bíó sem listform en ekki bara afþreyingu. Formúlan er einföld: góð mynd, ekkert hlé, enginn texti og núm- eruð sæti. Sala hefst kl. 12 stundvíslega í dag á Nexus forsýningu á Batman-myndinni The Dark Knight og er aðeins hægt að fá miða í versl- uninni góðu við Hverfisgötu. „Þetta hófst fyr- ir um 14 árum með myndinni Star Trek: Gen- erations. Myndir voru að koma í bíó hér á landi mun seinna en vestanhafs og mikil Star Trek menning var í gangi í tengslum við búð- ina á þessum tíma. Þar sem ég vissi að filman með myndinni væri komin til landsins og langt væri í almennar sýningar datt mér í hug að gera mætti smá húllumhæ kringum þetta,“ segir Gísli Einarsson, framkvæmda- stjóri Nexus, um fyrstu sýninguna. Listformið fær að njóta sín Það eru einkum kvikmyndir sem flokkast undir vísindaskáldskap, fantasíu og hrylling sem valdar eru á forsýningar Nexus og segir Gísli aðsóknina góða. Stundum er aðsóknin raunar svo góð að löng röð myndast fyrir ut- an verslunina þegar miðar fara í sölu enda sýningum: þetta er hópur sem kann að hegða sér og tekur líka vel undir ef myndin er góð.“ Miðar á Nexus forsýningu The Dark Knight eru eingöngu seldir í versluninni á Hverfisgötu 103. Miðaverð er kr. 1.700 og fer sýningin fram í Kringlubíói næstkomandi mánudag kl. 22.20. mörgum kappsmál að ná góðum sætum. Kvikmyndin fær líka að njóta sín til fulln- ustu: „Flestar myndir eru yfirleitt skrifaðar og klipptar sem eitt samfellt verk, en ekki gerðar með það fyrir augum að vera skipt í miðjunni,“ segir Gísli. „Textinn getur líka truflað myndræna byggingu verksins. Ef þú þarft ekki texta til að skilja myndina þá er hún fallegri án hans.“ Gísli segir Nexus forsýningarnar eiga að vera upplifun og meira en venjuleg bíóferð. „Þetta er fyrir sanna áhugamenn um bíó, og stemningin verður önnur en á venjulegum Bíósýningar fyrir vandláta Nexus hefur staðið fyrir forsýningum á völdum myndum í 14 ár Morgunblaðið/G.Rúnar Gísli í Nexus Kvikmyndir eru ekki gerðar með hlé í huga. Því verður ekkert hlé á Batman. Til að fá upplýsingar um næstu Nexus for- sýningar má tengjast Facebook síðu Nexus og einnig senda póst á nexus@nexus.is til að komast á póstlista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.