Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNISP RBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍ ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI “…frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Húmorinn er hárbeittur” – T.K. 24 stundir “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ KUNG FU PANDA kl. 1:30 - 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 2D - 5:50D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL THE LOVE GURU kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tal kl. 1:30D - 3:40D - 6 LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11:10 POWERSÝNING B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 2 - 4 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 10:30D B.i. 12 ára THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 8:20 - 11:10 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 LÚXUS VIP MAMMA MIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 14:00 Gleðigangan leggur af stað frá Hlemmtorgi. 15:30 Hinsegin hátíð hefst við Arnarhól:  Haffi Haff  Sweivel  Hera Björk Hátíðarræða: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra  Carole Pope  Vigdís og Ruth  Andreas Constantinou  Friðrik Ómar og Regína Ósk  Stereo Total  Páll Óskar Hjálmtýsson. 21:00 Tónleikar Stereo Total og Swivel á Organ. 23.00 Dansleikir á Nasa, Organ og Q-bar. Hátíð í bæ Dagskrá Hinsegin daga í dag Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LÍTILL enn samheldinn hópur Akureyringa fer á ári hverju í pílagrímsför til Reykjavíkur. Tilefnið er Hinsegin dagar, hópurinn er Norðurlandshópur Samtakanna ’78 og tilgang- urinn er skýr: að sletta ærlega úr klaufunum. Rakel Snorradóttir er varaformaður Norðurlandshópsins og neitar því ekki að það er mikil tilbreyting að koma til borgarinnar: „Það er náttúrulega allt öðruvísi að vera sam- kynhneigður úti á landi heldur en í Reykjavík. Bæði er minna af samkynhneigðu fólki sýni- legt á landsbyggðinni og það vantar gay-bari,“ segir hún og bætir við að mikil spenna sé í hópnum sem iðulega hefur verið með atriði í gleðigöngunni. „Jú, spennan er mikil og við höfum verið að undirbúa ferðina í marga mán- uði. Að þessu sinni tókst okkur að leigja íbúð þar sem við munum gista öll saman og ætlum við að skemmta okkur alveg gífurlega. Þá hlakka allir til að hitta gamla vini og kunningja í bænum og það er gaman að sjá ný andlit bæt- ast í hópinn með hverju árinu sem líður.“ Atriði Norðurlandshópsins í gleðigöngunni í dag verður með svipuðu yfirbragði og fyrri ár: „Við verðum með fána Akureyrar á lofti og gefum áhorfendum blóm. Blómagjöfin er til að sýna þeim sem koma til að samfagna okkur kærleik í verki og á persónulegan hátt,“ út- skýrir Rakel en ljóstrar líka upp að fleiri hliðar verða á atriðinu í ár. „Við ætlum að fara aðeins á alverlegu nóturnar og vekja fólk til umhugs- unar um viss mál.“ Ekki svo amalegt Norðurlandshópurinn stóð á dögunum fyrir málþingi um samkynhneigð og haldin hafa ver- ið tvö „hinsegin kvöld“ á Kaffi Amor. „Við er- um á bilinu 10 til 20 manns sem hittumst reglulega, erum rosa samrýmdur og góður hópur. Félagar hittast á kaffihúsum til að spjalla og gerum við ýmislegt til dundurs, tök- um vel á móti öllum og veitum stuðning og vin- áttu,“ segir Rakel en svo mikil orka er í hópn- um að í sumar ætlar hann að efna til eigin Gay Pride-göngu á Akureyrardögum í samstarfi við Félag aðstandenda samkynhneigðra. Hin norðlenska fjörsendinefnd Hópferð á Hinsegin daga er einn af hápunktum ársins hjá góðum hópi fólks frá Akureyri Morgunblaðið/G. Rúnar Komin til að gleðjast Rakel, Guðrún, Helga Kristín, Aðalsteinn, María, Pálmi og Rebekka eru bara lítill hluti af hópnum sem ætlar að leggja borgina undir sig þessa helgina. Þeir sem vilja fræðast nánar um Norður- landshóp Samtakanna ’78 geta sent tölvu- póst á lumma@simnet.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.