Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2008 51 verið alla vega, allt frá gömlu nikku- slögurunum og öðru íslensku efni til Rolling Stones, Bob Dylan, Bítlanna og Megasar. „Og bara eitthvað skemmtilegt rokk og popp,“ bætir hann við. Í HNOTSKURN » Jón hefur vakið athyglifyrir framúrskarandi harmonikkuleik og óhefð- bundnar efnisskrár á tón- leikum sínum. » Á efnisskrá tónleikanna íFríkirkjunni er allt frá barokki til síðrómantíkur. » Jón leikur verk eftir A.Vivaldi og D. Scarlatti frá fyrri hluta 18. aldar og org- elsvítu franska tónskáldsins Léons Boëllmanns. Þá verða einnig flutt Nætur- ljóð eftir F. Chopin, Path- etique-sónatan eftir L. v. Beethoven og Prelúdía og fúga, BWV 553, eftir J.S. Bach. Verkin útsetti Jón sjálf- ur fyrir harmonikku. » Jón mun einnig leika eiginútsetningu á balknesku dansverki eftir Motion Trio, heimsþekkt harmonikkutríó sem lék á Listahátíð í Reykja- vík fyrir tveimur árum. PLÖTUÚTGÁFAN Thugfucker Re- cordings, hverrar nafn er vart birt- ingarhæft í íslenskri þýðingu, mun í kvöld fagna útgáfu á fyrstu 12" vín- ylplötu fyrirtækisins á Q-Bar í Reykjavík. Á plötu þessari má finna ábreiðu- útgáfu hljómsveitarinnar FM Bel- fast á slagara Rage Against the Machine, „Killing in the Name Of“. Ábreiðan ber heitið „Lotus“, af ótta við lögsókn ef notað yrði nafnið á lagi Rage Against the Machine, að sögn Hólmars. Thugfucker Recordings er tveggja ára gamalt fyrirtæki, stofn- að af þeim Hólmari Filipssyni og Greg Oreck, en þeir mynda einnig raftónlistarsveitina Thugfucker. Þeir félagar hafa þegar gefið út tónlist nokkurra íslenskra raf- tónlistarmanna, m.a. Asli, Sean Danke – Scheizer Goodman og Gus Gus en auk þess er von á fyrstu breiðskífu Thugfucker með haust- inu. FM Belfast og Asli spila báðar í kvöld en Thugfucker, Sexy Lazer og Sean Danke munu takast á í plötustríði. Lætin byrja kl. 22 og kostar þúsundkall inn. Hólmar segir fyrirspurnir hafa borist frá Þýskalandi og Bretlandi um „Lotus“, þess efnis að fá að setja það á tvær safnplötur. -En hvaðan kemur nafnið, Thugfucker? „Ég held það sé ofurhetja,“ svar- ar Hólmar og hlær. Hetja sem þvæl- ist víða um völl og berji á óþokkum. „Við höfum verið að gera allskonar nútímadiskótónlist,“ segir Hólmar um afurðir Thugfucker. Þá hefur dúettinn samið tvö lög með FM Bel- fast og verða þau bæði á breiðskíf- unni. Því má við bæta að ábreiða FM Belfast verður ekki aðeins gefin út á vínyl, hún verður einnig fáanleg í stafrænni útgáfu á Beatport.com og Itunes með endurhljóðblönd- uðum útgáfum eftir Antipop og Kaper Björke. helgisnaer@mbl.is Plötustríð og ábreiðufögnuður myspace.com/fmbelfast myspace.com/thugfucker myspace.com/asliThugfucker Greg Oreck með sól- gleraugu, Hólmar gleraugnalaus. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 The Love Guru kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 1D - 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ Meet Dave kl. 1 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Skrapp út kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Skrapp út kl. 8 - 10 LÚXUS B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 1D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 1D - 5:30 D LÚXUS B.i. 12 ára eeee 24 stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BAT- MAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 2, 3:50 og 6 m/ íslensku tali “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 52.000 MANNS Á 16 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ BRENDAN FRASER JET LI kl. 1:45, 3:50, 5:45, 8 og 10:15-POWERSÝNING Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! POWER SÝNIN G KL 10 .15 Á STÆRS TA TJALD I LAND SINS M EÐ DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 1:20, 4, 7 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL Sýnd kl. 8 og 10:15 SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skem- mtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.