Morgunblaðið - 09.08.2008, Page 51

Morgunblaðið - 09.08.2008, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2008 51 verið alla vega, allt frá gömlu nikku- slögurunum og öðru íslensku efni til Rolling Stones, Bob Dylan, Bítlanna og Megasar. „Og bara eitthvað skemmtilegt rokk og popp,“ bætir hann við. Í HNOTSKURN » Jón hefur vakið athyglifyrir framúrskarandi harmonikkuleik og óhefð- bundnar efnisskrár á tón- leikum sínum. » Á efnisskrá tónleikanna íFríkirkjunni er allt frá barokki til síðrómantíkur. » Jón leikur verk eftir A.Vivaldi og D. Scarlatti frá fyrri hluta 18. aldar og org- elsvítu franska tónskáldsins Léons Boëllmanns. Þá verða einnig flutt Nætur- ljóð eftir F. Chopin, Path- etique-sónatan eftir L. v. Beethoven og Prelúdía og fúga, BWV 553, eftir J.S. Bach. Verkin útsetti Jón sjálf- ur fyrir harmonikku. » Jón mun einnig leika eiginútsetningu á balknesku dansverki eftir Motion Trio, heimsþekkt harmonikkutríó sem lék á Listahátíð í Reykja- vík fyrir tveimur árum. PLÖTUÚTGÁFAN Thugfucker Re- cordings, hverrar nafn er vart birt- ingarhæft í íslenskri þýðingu, mun í kvöld fagna útgáfu á fyrstu 12" vín- ylplötu fyrirtækisins á Q-Bar í Reykjavík. Á plötu þessari má finna ábreiðu- útgáfu hljómsveitarinnar FM Bel- fast á slagara Rage Against the Machine, „Killing in the Name Of“. Ábreiðan ber heitið „Lotus“, af ótta við lögsókn ef notað yrði nafnið á lagi Rage Against the Machine, að sögn Hólmars. Thugfucker Recordings er tveggja ára gamalt fyrirtæki, stofn- að af þeim Hólmari Filipssyni og Greg Oreck, en þeir mynda einnig raftónlistarsveitina Thugfucker. Þeir félagar hafa þegar gefið út tónlist nokkurra íslenskra raf- tónlistarmanna, m.a. Asli, Sean Danke – Scheizer Goodman og Gus Gus en auk þess er von á fyrstu breiðskífu Thugfucker með haust- inu. FM Belfast og Asli spila báðar í kvöld en Thugfucker, Sexy Lazer og Sean Danke munu takast á í plötustríði. Lætin byrja kl. 22 og kostar þúsundkall inn. Hólmar segir fyrirspurnir hafa borist frá Þýskalandi og Bretlandi um „Lotus“, þess efnis að fá að setja það á tvær safnplötur. -En hvaðan kemur nafnið, Thugfucker? „Ég held það sé ofurhetja,“ svar- ar Hólmar og hlær. Hetja sem þvæl- ist víða um völl og berji á óþokkum. „Við höfum verið að gera allskonar nútímadiskótónlist,“ segir Hólmar um afurðir Thugfucker. Þá hefur dúettinn samið tvö lög með FM Bel- fast og verða þau bæði á breiðskíf- unni. Því má við bæta að ábreiða FM Belfast verður ekki aðeins gefin út á vínyl, hún verður einnig fáanleg í stafrænni útgáfu á Beatport.com og Itunes með endurhljóðblönd- uðum útgáfum eftir Antipop og Kaper Björke. helgisnaer@mbl.is Plötustríð og ábreiðufögnuður myspace.com/fmbelfast myspace.com/thugfucker myspace.com/asliThugfucker Greg Oreck með sól- gleraugu, Hólmar gleraugnalaus. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 The Love Guru kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 1D - 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ Meet Dave kl. 1 LEYFÐ Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Skrapp út kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Skrapp út kl. 8 - 10 LÚXUS B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 1D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 1D - 5:30 D LÚXUS B.i. 12 ára eeee 24 stundir SÝND Í SMÁRABÍÓI -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BAT- MAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 2, 3:50 og 6 m/ íslensku tali “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 52.000 MANNS Á 16 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ BRENDAN FRASER JET LI kl. 1:45, 3:50, 5:45, 8 og 10:15-POWERSÝNING Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! POWER SÝNIN G KL 10 .15 Á STÆRS TA TJALD I LAND SINS M EÐ DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 1:20, 4, 7 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL Sýnd kl. 8 og 10:15 SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skem- mtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.