Morgunblaðið - 31.08.2008, Page 7

Morgunblaðið - 31.08.2008, Page 7
Range Rover er fyrsti valkostur þeirra sem vilja hámarks þægindi og óskorað afl utan vega og innan. Terrain-response kerfið er alvöru torfærukerfi sem vinnur með loftpúðafjöðruninni til að gefa fullkomna akstursánæg ju við allar aðstæður. Ökumaður situr hátt og vel fer um farþega í leðuklæddu og björtu innanrýminu. Enginn bíll skákar Range Rover þegar kemur að tækni, gæðum og rækt við smáatriði. Það er ástæða fyrir því að þessi sögufrægi breski jeppi heldur sínum sess, ár eftir ár. Spurðu bara eigendurna! Lávarður götunnar Range Rover Hann er stóri bíllinn. Efstur í fæðukeðjunni. Klassískt útlit. Enginn sem átt hefur Range Rover vill sleppa af honum hendinni. Hann á orðsporið skilið. Flestir hugsa “lúxus” en eigendurnir hugsa “praktískur”. Nýja Turbo Diesel V8 vélin er 272 hö. og 640 nm. í togi. Jafnframt er eyðslan ekki nema 11,3 l./100km í blönduðum akstri. Hann er hagkvæmari en þú heldur. Kynntu þér leigukjörin í samningnum við Land Rover. Nokkur eintök á frábæru verði. Með sérstöku samkomulagi við Land Rover getum við nú boðið afar hagstæð rekstrarleigukjör á nokkrum Range Rover bílum. Kynntu þér möguleikana og hafðu samband strax í dag. ÞEIR BERA AF NÚ ER EINFALDARA EN ÁÐUR AÐ EIGNAST RANGE ROVER!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.