Morgunblaðið - 23.11.2008, Page 23

Morgunblaðið - 23.11.2008, Page 23
Verjum velferðina! Útifundur á Ingólfstorgi mánudaginn 24. nóvember kl. 16.30 Dagskrá: Tónlistaratriði Tómas R. Einarsson og Ragnheiður Gröndal Gerður A. Árnadóttir formaður Þroskahjálpar Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB Halldór Sævar Guðbergsson formaður Öryrkjabandalags Margrét Margeirsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík Fundarstjóri verður Björg Eva Erlendsdóttir Fjölmennum á fundinn og sýnum að við látum ekki brjóta velferðarþjónustuna niður Íslendingar! Við höfnum því að ráðist verði að undirstöðum samfélagsins með stórfelldum niðurskurði á velferðarkerfinu. Þegar þrengir að er mikilvægt að ekki sé vegið að almenningi. Við höfnum sérhverri aðför og krefjumst þess að stofnanir samfélagsins verði styrktar á erfiðum tímum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.