Morgunblaðið - 23.11.2008, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Litla kistan, www.litlakistan.is
Erum með barnafatnað og fleira,
mest úr náttúrulegum efnum. 20%
afsláttur af organic og fair trade í
nóvember. Litla kistan, Laugavegi 54
og á netinu www.litlakistan.is
Dýrahald
GULLFALLEG HREINRÆKTUÐ
LABRADOR TÍK TIL SÖLU
Hefur veiðieiginleika og er frábær
heimilishundur. Er 12 vikna gömul og
tilbúin til afhendingar. Mælt með
gotinu af Ræktunarráði Retriever-
deildar HRFÍ. Sjá myndir:
www.blaskoga-tinna.blog.is
og uppl. í 898-0655, Auður.
Ferðalög
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan,MenorcaMahon,101Reykjavík,
www.helenjonsson.ws og
starplus.info. Sími 899 5863.
S T Y K K I S H Ó L M U R
Stresslosandi gæðagisting með heit-
um pottum. Helgar- og/eða vikuleiga.
orlofsibudir.is gsm: 861 3123.
Húsgögn
Vönduð skrifstofuhúsgögn óskast
Leitum eftir nýlegum og vönduðum
skrifstofuhúsgögnum; skrifborði,
skápum, fundarborði og stólum til
nota í forstjóraskrifstofu.
Upplýsingar í síma 848 8888.
Tilboð óskast sem fyrst.
Vantar háa og mjóa kommóðu
eða hillu ca. 110 til 120 á hæð, 40 til
50 á breidd. Skoða allt.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Húsnæði í boði
Til leigu
Lítið einbýlishús til leigu í miðbæ
Hafnarfjarðar. 120 þús. á mánuði.
Laust 1. des.
Uppl. í síma 822-3849 eða
821-2529.
Til leigu herbergi
á besta stað í Vesturbergi. Verð kr. 35
- 55 þús á mán. Laust strax.
Upplýsingar í síma 693 7815.
Til leigu
Glæsilegar 2ja og 3ja herbergja
íbúðir miðsvæðis.
www.leiguibudir.is
Til leigu einbýlishús
160 fm., 6 herb. einbýlishús í Vestur-
bergi til leigu. Laust strax. 165 þús á
mán. + hiti & rafm.
Upplýsingar í síma 693 7815.
Stúdíóíbúð - Miðbær
Laus til leigu. Góð staðsetning.
Húsgögn, áhöld, sjónvarp.
sara.petursdottir@mk.is
Kaupmannahöfn -
Tengsl í Danmörku
Valberg býður upp á tímabundið
húsnæði fyrir Íslendinga sem hyggja
á dvöl/starf í Danmörku og ráðgjöf til
þeirra sem huga að búferlaflutningi.
www.danmork.dk
Húsnæði í boði í Kaupmannahöfn
Til leigu tvenns konar húsnæði í
einbýlishúsi. Annars vegar efri hæð
og ris 120 fm og hins vegar kjallarinn,
stúdíóíbúð. Báðar íbúðirnar leigjast
með húsgögnum. Upplýsingar veitir
Harpa Einarsdóttir í síma 822 3890.
Falleg íbúð í fjölskylduvænu um-
hverfi, hverfi 113. 4ra herbergja,
100 fm. Verð 135.000 pr. mán. Leigist
frá 1. des. Langtímaleiga möguleg.
Upplýsingar í síma 825 6104 eða net-
fang: martahelga@gmail.com
Elliðavatn - Akurhvarf 1
Til leigu 76 fm glæný íbúð. Leiga
á mánuði 110 þúsund, innifalið
hússjóður, stórglæsilegt útsýni, á
góðum stað, suðursvalir.
Upplýsingar á tölvupósti:
thorao@mbl.is og s.896 3362.
2-3 herb. 107 Rvk. - Nálægt HÍ
Rúml. 70 fm, 2ja herb. nálægt HÍ.
Mjög rúmgott svefnh. og stofa.Hægt
að nota sem 2 stór svefnh. Nýupp-
gerð og notaleg. 120 þús. á mán.
Áslaug 699 7175.
Húsnæði óskast
Reglusamt ungt par með barn á
leiðinni
óskar eftir góðu húsnæði (90-130 fm)
á stór höfuðborgarsvæðinu til leigu.
Verðhugmynd 1000 kr. fm.
Sími: 895-1665, 840-5321. E-mail:
smokeybay2008@gmail.com
Atvinnuhúsnæði
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Til leigu 200 fm verslunarhúsnæði í
Bæjarlind 14-16, við hliðina á Persíu.
Nánari uppl. í s: 840-4485.
Sumarhús
www.spain-casa.com
Getum bætt við okkur eignum á leigu
og söluskrá, einnig í fasteigna-
umsjón. Úrval eigna, eignir í skiptum
fyrir eignir á Íslandi. Uppl.
info@spain-casa.com / 4960848.
www.floridahus.is
Glæsileg sumarhús í Orlando Flórída
til leigu. www.floridahus.is
info@floridahus.is
Sumarhús til leigu í Brekkuskógi
Stórglæsilegt sumarhús til leigu í
Brekkuskógi. Heitur pottur og allt
fyrsta flokks. Kynnið ykkur málið á
www.brekkuskogur.com
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Límtré
Stigaefni heilstafa furulímtré 42 x
1200 x 5000 mm. Einnig hnotu, eikar
og beyki límtré.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
60-100 fm sumarhús óskast
til kaups og flutnings.
Upplýsingar í síma 894 1962.
Málverk
Olíumálverk eftir ljósmyndum
Portret málverk eftir ljósmyndum,
einnig dýra- og landslagsmálverk.
Ótrúlega vel gerð málverk!
Skoðið betur á www.portret.is
Námskeið
Námskeið að verðmæti 50 þús.
gefins í dag
Kíktu á www.netvidskipti.is til að fá
kennslu að verðmæti 50 þús. gefins!
Þetta er okkar framlag til íslensku
þjóðarinnar. Njóttu vel!
Frábært, rafrænt námskeið í
netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á
http://www.menntun.com
Til sölu
Sniðugar kventöskur - margir litir
Ein taska með mörgum hliðum í um
20 litum. Skipt um hlið á 3 sekúnd-
um. Frábærar viðtökur á þessum
óvenjulegu og þægilegu töskum.
Sjá nánar á www.taska.is.
Sími: 847 2191.
Góð dekk og felgur undir Land
Cruiser og fleiri gerðir- Gott verð
4 stk BF Goodrich
265-75 R 16 All Terrain T/A
jeppadekk ásamt 6 gata 16
tommu LCR álfelgum til sölu.
Upplýsingar í síma 898 3037 eða
tor@vortex.is
Verslun
Pierre Lannier
Dömu- og herraúr fyrir kröfuharða og
hagsýna fagurkera.
ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775.
Þjónusta
Erum með skemmtilegustu
jólasveina landsins. Sjáum um
jólaskemmtanir frá a til ö. Hafðu
samband í S: 6926020 /6926010,
gryla@jolasveinarnir.is
Ýmislegt
Persónulegir
jólamerkimiðar
Meira úrval á www.mommur.is
SMÁRAKLÚBBURINN
Smáraklúbburinn er skemmtilegur
tómstundaklúbbur fyrir krakka á
aldrinum 8-10 ára. Við gerum alltaf
eitthvað skemmtilegt!
Hafðu samband í síma 615 0025.
Nýjar skolplagnir!
Endurnýjum lagnir með nýrri tækni!
Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir,
auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin
röramyndavél.
Ástandskoðum lagnakerfi.
Allar pípulagnir ehf.
Uppl. í síma 564-2100.
Jólagjafir í Skarthúsinu
Húfur, slæður, sjöl og vettlingar.
Eyrnalokkar frá kr. 290,-
og ódýrt skart.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Húfusett
Húfa, grifflur og trefill, kr. 2990,-
Mikið úrval.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Vélar & tæki
Fágæt verð
Nýr Tafe 35 DI Classic. V. 1,890 + vsk.
Tilboð 1,390+vsk. Tætari 1 m. v. 235 þ.
Traktorsdekk 16,9x24” 2 stk. 14,9x28
radial 2 stk. Flutningskassi m. sturt-
um. Hentug stærð fyrir Ferguson
35/135 v. 75 þ. Marlarjafnari v. 49 þ.
Ferguson Tea 20 árg. 1949, ný dekk,
nýmálaður í góðu lagi. Verð 250 þ. +
vsk. Opið lau. og sun.
BH-tækni.
Uppl. í síma 697 3217.
Bílar
Árg. '04 ek. 62 þús. mílur
Ford F350 árg. ´04, ek. 62 þús. m.
2földu, 8 feta skúffa, kinge range, 6L,
flottur bíll, tilboðsverð 2,4 m/vsk.
Uppl. í síma 698-4342 eða
heimsbílar.is 567-4000.
Volfswagen GOLF 2002 til sölu
m/sóllúgu, álfelgur og fl. Toppbíll í
frábæru standi, eins og nýr. verð 900
þús, yfirtaka á mjög hagstæðu láni
að upphæð 750.000.- afb. ca. 23 þús.
pr mán. Lán getur lækkað. Uppl.í
síma 896 3362.
Ford F-150 árgerð 2004
Skráður fyrst á Íslandi 9. feb. 2005.
Ekinn 90 þús. km. Ýmis skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Einn með öllu,
ásett verð 2.8 millj. Upplýsingar gefur
Kristján í síma 617 6450.
AUDI Q7 4,2 QUATTRO .
2007, 18.000. km, panorama, 7 sea-
ted. Fuel: gasoline. Transmission:
automatic. Price 9.900.000 ISK.
Höfðabílar,
Fosshálsi 27. Sími 577-4747.
Bílaþjónusta
Bílavarahlutir
Óska eftir að kaupa gangfæra
bensínvél 1400cc í Renault
Megane Classic árgerð 2002.
Upplýsingar hjá Arnari í síma
866 5154.
Mótorhjól
Honda Shadow aero
Til sölu þetta glæsilega hjól árgerð
2004, ekið 10 þús. mílur. Skráð fyrst á
Íslandi 10. apríl 2006. Mikið af
aukahlutum að verðmæti 3- 400 þús.
Tilboð óskast. Upplýsingar
gefur Kristján í síma 617 6450.
Húsviðhald
Þarftu að breyta eða bæta heima
hjá þér?
Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni?
Við erum til í að aðstoða þig við alls-
konar breytingar. Við erum til í að
brjóta niður veggi og byggja upp nýja,
breyta lögnum, flísaleggja eða
parketleggja og fl. Bjóðum mikla
reynslu og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Óska eftir
Vantar fyrir veislusal
Óska eftir borðum og stólum fyrir
veislusal. Upplýsingar í síma:
857-6347, Elín.
BÆKLINGA
prentun
580 7820