Morgunblaðið - 23.11.2008, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 23.11.2008, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Nick and Norah´s kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ James Bond: Quantum... kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 3:30 - 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Traitor kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára My best friend’s girl kl. 5:45 - 8 B.i. 14 ára Skjaldbakan og Hérin kl. 3:30 LEYFÐ Quarantine kl. 10:15 B.i. 16 ára 650k r. -DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview -T.S.K., 24 STUNDIR OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI 650k r. 650k r. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 47.000 MANNS Á 2 VIKUM! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÓLARHRINGUR Í NEW YORK OG ALLT GETUR GERST... TÝNDAR GUGGUR OG TOPPTÓNLIST! HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART 650k r. 500k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ ER SANNLEIKURINN HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI! Aðeins 500 kr. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500k r. Aðeins 500 kr. - Ó.H.T., Rás 2 Pride and Glory kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 4 - 5:30 - 7 - 8:30 -10 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Igor kl. 3:30 LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:30 LEYFD 500 kr. 500 kr. Quantum of Solace kl.3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Nick and Norah´s kl. 8 - 10 LEYFÐ Igor kl. 2 - 4 - 5:50 LEYFÐ Skjaldbakan og Hérinn kl. 2 LEYFÐ 500 kr. 500 kr. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, Jólakort 2008 Upplýsingar í síma 896 5808 VIÐ erum stödd á fallegum kirkju- stað úti á landi, það er sumardagur eins og hann verður fallegastur í ís- lenskri sveit. Afi (Kjartan Ragn- arsson) leggur blóm á leiðið hennar ömmu, barnabörnin fylgjast með. Tinnu litlu (Kristín María Brink) finnst það heldur undarleg athöfn og fer að velta fyrir sér lífsgátunni miklu um lífið og dauðann, horfir stórum augum á afa og krefur hann svara. Hótel Jörð er falleg mynd, hvern- ig sem á hana er litið. Litirnir eru tærir og þéttir, manngæskan streymir frá Kjartani Ragnarssyni og barnabörnin eru snoturlega sam- ansettur krakkahópur. Fallegast af öllu er innihaldið, en Hótel Jörð velt- ir fyrir sér þessari óendanlegu fjar- lægð dauðans á meðan við erum að hefja lífsgönguna, og nánast kær- kominni vitneskjunni um hann þegar tekur að halla undan fæti, heilsan að bresta og ástvinir manns farnir að safnast saman niðri á sex fetunum. Leikstjórn og texti Baldvins Z. er þroskaður og hófstilltur, þetta er fyrsta verk þessa unga höfundar sem tekið er til sýningar og það verður ekki annað sagt en hann fari vel af stað. Honum tókst alla vega að spila á allan tilfinningaskalann hjá undirrituðum, sem komst við þegar fléttan skýrðist og hló með sjálfum sér þegar Baldvin beitti fyrir sig húmornum. Hann hefur greinilega lunkið skopskyn og næmt auga fyrir dramatíkinni og ber virðingu fyrir vandmeðförnu efninu. Það er von- andi að Hótel Jörð verði sýnd sem víðast og við eigum eftir að njóta góðs af kröftum þessa efnilega kvik- myndagerðarmanns, sem kemur sannarlega á óvart með frumraun sinni. KVIKMYND Háskólabíó Hótel Jörð bbbmn Leikstjórn og handrit: Baldvin Z . Kvik- myndataka: Katrín Björk. Framleiðendur: Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp. Aðal- leikarar: Kjartan Ragnarsson, Kristín María Brink, Sóllilja Baltasarsdóttir, Ar- on Brink o.fl. Kvikmyndafélag Íslands. Ísland. 2008. Af jörðu ertu kominn … Jarðvistin „Hótel Jörð er falleg mynd, hvernig sem á hana er litið,“ segir Sæbjörn Valdimarsson m.a í dómnum. Sæbjörn Valdimarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.