Morgunblaðið - 23.11.2008, Side 71

Morgunblaðið - 23.11.2008, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2008 11. MARS 2008 VAR ÍBÚÐARBLOKK Í LOS ANGELES INNSIGLUÐ AF YFIRVÖLDUM. ÍBÚARNIR HAFA EKKI SÉST SÍÐAN! ENGAR UPPLÝSINGAR EÐA VITNI. FYRR EN NÚNA! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 47.000 MANNS Á 2 VIKUM! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -S.V., MBL - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Aðeins 500 kr. Nick and Norah´s kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFD Quantum of Solace kl.1 -3 -5:30-8 -10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára My Best Friend´s Girl kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára Igor kl. 1 - 3:30 - 5:30 LEYFD Lukku Láki kl. 1 LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 LEYFD 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 47.000 MANNS Á 2 VIKUM! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! Sýnd kl. 2 (500 kr.) 5, 7:45 og 10:15 ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ ER SANNLEIKURINN HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 5, 7:45 og 10:15 Sýnd kl. 8 og 10:15 EINI MAÐURINN SEM HANN GETUR TREYST ... ER HANN SJÁLFUR Sýnd kl. 2, 4 og 6 (500 kr.) m. íslensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 2 (500 kr.) m. íslensku tali “Þetta er mynd sem grípur og situr eftir í minninu.” Ver ð a ðei ns 500 kr. Ver ð a ðei ns 500 kr. HJÓNIN Beyoncé Knowles og Jay-Z hafa verið útnefnd tekju- hæsta parið í Hollywood. Það er tímaritið Forbes sem tók listann saman og reiknar út tekjur stjörnu- paranna á tímabilinu 1. júní 2007 til 1. júní 2008. Hipphopp-stjarnan Jay-Z fékk megnið af sínum tekjum vegna 10 ára útgáfusamnings við Live Na- tion, á meðan Beyoncé græðir mest á kvikmyndum, tísku og útgáfu- samningum. Will Smith og kona hans Jada Pinkett-Smith komu næst með tekjur upp á 85 milljónir dollara og er það að mestu þátttöku Wills í kvikmyndunum I Am Legend, The Pursuit of Happyness og Hancock að þakka. Bresku hjónakornin David og Victoria Beckham eru þriðju tekju- hæst með 58 milljónir dollara. Dav- id lagði 50 milljónir til heimilisins en Victoria 8 milljónir dollara og er það Spice Girls-endurkoman og fatalína hennar sem færir henni þá upphæð. Tíu tekjuhæstu pörin í Hollywood: 1. Jay-Z og Beyoncé Knowles 2. Will og Jada Pinkett Smith 3. David og Victoria Beckham 4. Tim McGraw og Faith Hill 5. Brad Pitt og Angelina Jolie 6. Judd Apatow og Leslie Mann 7. Gavin Rossdale og Gwen Stefani 8. Keith Urban og Nicole Kidman 9. Tony Parker og Eva Longoria 10. Harrison Ford og Calista Flockhart Tíu tekjuhæstu stjörnupörin Sigra Kidman og Urban eru tekju- hærri en Tom Cruise og frú. Fræg og falleg Pitt og Jolie þurfa að fæða og klæða stórfjölskyldu. Reuters Söluvænleg Beckham hjónin eru dugleg við að selja sjálf sig. Sæl og glöð Will Smith og Jada Pinkett Smith ásamt börnum. Ríkust Beyoncé Knowles og Jay-Z þurfa ekki að finna til hungurs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.