Morgunblaðið - 23.11.2008, Page 75
Hvar er hamingjan?
„Elizabeth Gilbert fer með okkur í pílagrímsferð og kryddar
hana með þeim húmor, töfrum og innsæi sem aðeins skapast
þegar heiðarleg sjálfsskoðun og ritsnilld fara saman.“
Jack Kornfield
Borða, biðja, elska (Eat, pray, love) hefur setið í efstu
sætum metsölulista bæði vestan hafs og austan mánuðum
saman og hlotið einróma lof. Hún er allt í senn: Ferða-
saga, uppbyggileg sjálfsskoðun og ástarsaga sem sögð er
af glettni, innsæi og frásagnargleði. En höfundurinn
ferðaðist víða um heim til að leita hamingjunnar.
Og nú er hún komin til Íslands!
Elizabeth Gilbert
Uppáhaldsbók Opruh Winfrey
Höfundurinn, Elizabeth Gilbert, er á lista
Time Magazine yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims.
Lesið hana.Algjörlega
frábær bók fyrir alla
sem hafa gaman af að
ferðast í huganum.
Jenný Anna Baldursdóttir