Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 1
Til lesenda Skinfaxa.
Eitt af því, sem sýnir vaxandi álniga og framfaraþrá
nngmennafélaga, er ráðstöfun síðasta samb.þings um
að stækka Skinfaxa. Síðastliðin þrjú ár hefir ritið ver-
ið 9 arkir i Eimreiðarbroti, og komið iit fjórum sinn-
um á ári. Var þetta ráðstöfun samb.þings 1924. Gefin
hafa verið út um 3000 eint. eða sem svarar eitt eintak
handa hverjum ungmennafélaga eldri en 16 ára. iRitið
hefir verið selt á kr. 1,50. Áður hafði Skinfaxi verið
gefinn út mánaðarlega. Sala bans var ekkert miðuð
við ungmennafélaga. Hann var seldur hverjum sem
hafa vildi, fyrir kr. 3,00 árg. Fór þá um hann svo sem
títl mun um flest blöð hér á landi. prátt fyrir
það, þó að ágætlega ritfærir menn stýrðu honuiu, svo
sem Jónas Jónsson og IJelgi Valtýsson, þá var kaup-
endatala blaðsins altaf fremur lílil og verðið noklíuð
hátt, en það borgaði þó aldrei prentun, pappír og burð-
argjöld. Samb.þingið 1924 leitaðist við að breyta þessu
þrennu í betra horf. paö ákvað að ritið skyldi selt
helmingi ódýrara en verið bafði og koma miklu viðar;
þó gerði þingið sér von um að blaðgjöld nægðu til þess
að Ijorga pappír, prentun og burðargjöld. Vonir þær,
sem þingið gerði sér um þelta, liafa ræst sæmilega vel.
Siðasta samb.þing ákvað að stækka Skinfaxa mikið
frá því, sem verið hefir. Á hann að verða 12 arkir á
ári í sama broti og að undanförnu, og koma út mán-
aðarlega, í átta mánuði, frá sepk-—apríl. Með þessurn
hætti verður ritið meir en tveimur örkum -— eða 30—