Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 17
SKINl'AXI 81 slarfsemi, eða þriðjung móts við það sem Bf. Suður- lands og Bf. fslands hai'a varið til námskeiðanna. Ár- Iega heldur samb. héraðsmót að þjórsártúni, á þar stór- an afgirtan leikvöll. Einnig er þar sundpollur sem samh. hefir gert. Er þar þreytt sund á héraðsmótum. Fyrir- lestrastarfsemi hefir verið mikil innan sambandsins. Sambandið hefir unnið allmikið að héraðsskólamáli Sunnlendinga, og lagt fé' í sérstakan skólasjóð til fram- gangs málinu. U. M. F. Biskupstungna hefir látið byggja slórt og vandað samkomuhús síðastl. ár. Héraðssamband Kjalarnesþings. í sambandinu eru 1 l’élög. Félagar alls 285. Form. Guðrún Björnsdóttir, Grafarholti. Samhandið hefir gengist fyrir því að fundir væru haldnir frá október—maí einu sinni í mánuði, með félögum víðsvegar af landinu, er staddir liafa verið i Rvík. Hafa þar verið rædd ýms mál ungmennafélaga. Skrifað blað hefir komið út á hverjum fundi. Sam- íundir U. M. F. innan samb. sitt árið hjá hverju félagi. Formannafund ákvað liéraðsþing 1925 að halda vorið 1926. Yar fundurinn lialdinn og rætt þar um félags- mál og samþyktir gerðar. Á síðasta héraðsþingi var ákvéðið að leilast fyrir lijá félögum innan U. M. F. I. um vinnukraft til þess að ])rýða pingvöll fyrir 1930, og byggja þar búð. Var ákveðið að vinna þar 1 mánuð á ári til 1930, ef þátttaka yrði nægileg. Nokknr félög hafa hrugðist vel við, og hófst pingvallavinnan 13. þ. m. Héraðssamb. gefur út samb.blað. Héraðsstjórnin liefir gengist fyrir því að gestamót hefir verið haldið í Rvík. Fyrirlestrastarfsemi liefir verið allmikil og námskeið nokkur. U. M. F. Akraness hefir unnið að unglinga- fiæðslu. Héraðssanib. Borgfirðinga. í Iiéraðssamh. Borgfirð- inga eru 10 félög. Félagar 360. Form. Friðrik porvalds- son, Borgarnesi. Sambandið heldur iþróttamót árlega

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.