Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 30
94
SKINJAXI
sveilum landsins, ruddur dálitill götuslóði; þá mun al-
ment verða runnið í slóðina. Vel má vera, að svo verði
litið á, að þetta sé ungmennafélögunuin ofællun. En
jeg Iiefi áður getið þess, að það sé æskunnar að ryðja
brautina fyrir því nýja og nytsama. Og aðstaðan er
ekki annarsstaðar betri, en innan vébanda ungmenná-
félaganna. En jafnvel þó að það verði ekki hlutskifti
ungmennaíélaganna að vera frömuðir aukinnar rækt-
unar og bættra búsbátta á landi hér, þá geta þau þó
altaf baft nokkrar tekjur af vel ræktuðum túnbletti. Sá
gróði getur a. m. k. ekki talist illa fenginn, sem tekinn
er iir skauti jarðar. Ættu ungmennafélögin vel að at-
huga þetta mál.
íslenska æska! Skilur þú blutverk þitt? Fimnir þú
þína helgu köllun? pú hefir fjöregg framtíðarinnar í
bendi þér. Ifráðum tekur þú við forráðum af feðrum
þínum og ábyrgðin bvílir á baki þinu. pvi ber þér að
þroska þig sem best, svo að framtíðin sé óbult í hendi
þér. — Ef þú rennir augunum í kring um þig, muntu
alstaðar sjá óræktuð lönd. Fósturjörðin „mænir nú
hljóð gegn ungrar aldar skini. Á bún þar von á lengi
þráðum vini?“ Vinurinn er æska íslands.
Eg befi löngum ljóðelskur verið. Hrifnastur er eg
ætið af þróttmiklum söguljóðum og bjartsýnum, fram-
sýnum, örfandi ætljarðarkvæðum. Ábrifin af guðaveig-
um, sem teygaðar eru úr Mímisbrunni íslenkrar brag-
listar eru varanleg. Ef að þér, lesari minn, verður ein-
hverntíma vant áhuga, afls og vilja, til að koma bug-
sjónum þinum í framkvæmd, þá bergðu á þeim l)ikar
og þú munt finna örfun og viljastrengir þínir munu
stillast til starfs og dáða.
Eg ætla svo ekki að vera margorðari að þessu sinni,
en vil enda þessar línur mínar með einni perlunni úr
ljóðheiminum. Minnumst þess, allir ungmennafélagar,
að: