Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 28
92 SKINFAXI miklu fé er árlega eytl fyrir þa<S, seni spillir Ijæði lieilsu og skynsemi. Ef til vill kynni sú spurning að vakna i liuga ein- livers lesanda, livort það væri virkilega meining mín að vilja láta alla ungmennafélaga skuldbinda sig til að neyta svo og svo mildls af lýsi á ári, En til þess að koma i veg fyrir allan misskilning, vil jeg taka það fram, að svo er eigi, því að raunar ættu læknarnir og skynsem- in að annast slíkt. Eins og eg liefi áður getið um, er einnig fjárliags- hlið á þessu máli. Ætla eg að eins að minnast á hana. Afkoma ailra ríkja er altaf tryggari eftir því sem atvinnuvegirnir eru fleiri. En J?ar sem hér á landi er aðallega að eins um tvo atvinnuvegi að gera, sjáv- arútveg og landhúnað, þá liggur það í augum uppi, að það er mjög áríðandi að stöðva fólksstrauminn úr sveit- unum og auka ræktunina, og það því frernur, sem land- húnaður er fremur tryggur atvinnurekstur, en sjávar- útvegurinn aftur á móti áhættusamur. Atvinnuvegirnir eru stoðir þjóðfélagsins og eftir því, sem þær eru fleiri og traustari, er minni hætta á að byggingin hrynji, þótt hrestur komi i eina stoðina. i Ef einhver kynni að leggja þann skilning i orð mín, að mér sá frernur kalt til sjávarútvegsins, }?á er það misskilningur. Eg vcit vel, hve hann er þjóðinni ]?ýð- jngarmikill og að hann liefir verið meginstoð og lyfti- stöng allra framfara á undanförnum árum. En þó mun hann ekki verða þess megnugur að bera þjóðina alla á haki sinu i blíðu og stríðu. J>ess vegna verður að leggja mesta alúð við framfarir landhúnaðarins á næst- unni, þar sem hann hefir dregist svo mjög aftur úr á undanförnum árum. Ungmennafélögin ísl. vilja, samkv. stefnuskrá sinni, síyðja að viðhaldi og efla það sem þjóðlegt er og horfir hinni íslensku þjóð til gagns og sórna. J>css vegna ættu þau að fara að snúa sér að þvi að slöðva fólksstraum-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.