Skinfaxi - 01.09.1927, Blaðsíða 8
72
SKINFAXI
þroska. Einnig að saí’na þangað sem flestum íslenskum
jurtum, þeim, er þar geta þrifist.
e. Að lála girða og ryðja blett í skóginum, þar sem
aldar séu siðan upp trjáplöntur bæði til gróðursetn-
ingar i skóginum og lianda U. M. F. til gróðursetn-
ingar lieima fyrir.
f. Að atbuga gaumgæfilega, livort lieppilegt sé og
svari kostnaði, að Samb. reisi liús i prastaskógi, til
samkomuhalda, veitingasölu og sumarbústaðar skógar-
verði.“
Eftir stullar umræður voru till. þessar samþyktar
breytingalaust.
Norskur maður að nafni Skásheim bauð samb.-
stjórn að flytja fyrirlestur um Snörra Sturluson og
Noreg, meðan þingið stæði, var þvi tekið með þöklcum,
og öllum, sem vildu, boðið að hlusta á, en þvi miður var
erindi þetta ver sótt en maklegt var, þvi að það var
hið fróðlegasta og vel flutt, og að öllu hið vinsamleg-
asta í garð Islendinga, enda er A. Skásheim margrejmd-
ur íslandsvinur. AUir Samb.þingmenn hlýddu á erindi
A. Skásheim. Eftir að hann hafði lokið erindi sínu, sat
hann á fundi Samb.fulltrúa um kveldið. Fögnuðu þeir
lionum með ræðum Helgi Valtýsson, Sigurður Greips-
son og samb.stjóri. Að því búnu kvaddi A. Skásheim
sér hljóðs, þakkaði hlý orð sem fallið Iiöfðu i hans
garð og norskrar þjóðar, og flutti U. M. F. I. fagra
gjöf og ávarp frá ungmennafélagi sínu Ervingen i
Björgvin. Samh.stjóri þakkaði bina góðu bróður-
kveðju.
Fjármál. porsteinn þórarinsson skýrði frá því, að
endurskoðendur Iiefðu eklcert bafl við reikninga Samb.
né Skinfaxa að athuga, og lagði þvi til að reikningarnir
væru samþyktir. Var það gert.
I. pingvallahátíðin 1930. Samb.þingið telur tilldýði-
legt og sjálfsagt að ungmennafélög landsins kappkostí
að verða fær um sem fullkomnasta þátttöku á þjóð-